Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1972, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1972, Síða 8
 Albanía er ólík flestum Evrópu- löndum og aðaltorg höfuðborgarinnar, Tirana, er einnig sérstætt. Þar er vítt til veggja, en jafnvel um miðjan daginn sjást ótrúlega fáir á ferli og bílaum- ferðin ætti ekki að æra neinn í þessari kommún- istaparadís. í Tirana búa 170 þú.siind manns, cn ai' iiinfcrðinni ma-tti ráða, að hcr væri friðsælt þorp. I»að er unnið baki brotnu til að briía bilið miHi þcss miðalda- myrkurs, scm griift hefnr yfir Albanín nm aldir og nýja tím- ans, sem nú hillir nndir. ALBANÍA ÓKUNNA LANDIÐ Á BALKAN- SKAGA SEM HEFUR ORÐIÐ EVRÓPSKT KÍNA í SMÆKK- AÐRI MYND OG NÆR ÖLLUM ÚTLENDINGUM LOKAÐ „Ráðumst til atlögu gegn hæðum og fjöllum, fegrum þau og gerum þau jafn frjósöm og slétturnar.“ Svo hljóðar skipan Envers Hoscha Hodsja, óumdeilan- legs leiðtoga konnnúnista- flokks Albaníu. Hodsja er einvaldur í ríki sínu, sem telur 2 milljónir íbúa á 28.748 ferkílómetrum lands. I Albaníu var enn mið- aldabragur á öllu, þótt heimsstyrjöldin síðari liefði verið til lykta leidd, en með aðstoð vinveittra ríkja lief- ur miklu verið til leiðar komið þann aldarfjórðung, sem liðinn er. Júgóslavar urðu fyrstir til að rétta Albönum hjálpar- liönd, síðan Sovétríkin og þá Kína og hin síðari ár má segja að kínversk áhrif séu þar nær einráð. Vcrksmiðj- ur í landinu virðast til dænt- is eingöngu búnar kínversk- um tækjum. Karlntenn jafnt sent konur vinna átta stund- ir á dag í verksmiðjunum eða í samyrkjubúum ríkis- ins. Fólksfjölgun í Albaníu cr 8 r.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. október 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.