Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Síða 5
með bláan augnskugga og
skildi munninn eftir opinn ef
hún þagnaði. Hin kinkaði ákaft
kolli eins og firiðardúfa sem
tinir upp 'gullmola, og gerði
ýmist að hneykslast á Nonna
eða skitja þá ria;uðlhærð.u full-
komlega. Ég elska konur sem
skilja hlutina. Konur sem
hlusta og skilja.
Ég var í þann mund að bjóða
friðardúfunni upp í dans þegar
lágvaxinn maður kom aðvif-
andi. Áður en ég fengi irönd
við reist hafði hann brotið upp
á samræðum á amerisku. Þetta
er sérhæfileiiki sem flestir
Bandarikjamenn eru gæddir.
Undir tinnusvörtu hárinu
gljáði ibroísmiiit anidlit. Saima ang
an umvafði miig og íegguæ út
úr rakarastof'um á heitum sum-
ardögum. Hann hafði hnýtt
bandaríska fánann um háls-
inn og var í bleikri skyntu.
Jakkinn blár með gylltum töl-
'Um. Buxumar hvítar. Augun
græn og alúðleg. Sagðist skrifa
um vetrariþróttir fyrir þekkt
ameriskt dagblað og vera á Is-
landi að kynna sér möguleika
á skíðaiðkun.
Ég sagðist fást við þýðingar
og taka saman þætti fyrir út-
varpið. Hann sýndi mér strax
aukinn áhuga. Áður en ég vissi
af hafði ég talið honum trú um
að ég sæi um tvo vikulega
þætti í útvarpinu og þeir nytu
gifurlegra vinsælda. Annar
fjailaði um bækur á heims-
markaðinum og, og. . . . Hann
pantaði drykk handa okkur
báðum og bauð mér svartan,
langan vindil.
— Er þetta ekki vandasamt?
Hvemig vinnurðu þEettina?
— Ég þýði glefsur úr sjálf-
völdum fagurbókmenntum og
fjalla svo um iþær á súbjektív
an og objektívan hátt. Mér hef
ur nú reynzt þetta aiuðivelt
hingað til.
— Þú ert þá góður málamað-
ur?
— Ekki iget ég nú sagt það
beint, en ég hef laigt stund á
'grisku og latínu. Auk þess tala
ég þýzku og öll Norðurlanda-
málin.
— Hviílik kumnátita! Eru
Norðurlandamálin ekki mjög
lik?
— Nei, alls ekki. Það er
mjög erfitt að taia bæði
norsku, sænsku og dönsku. Að
ég tali nú ekki um finnsku,
sem ég lærði eingöngu til að
geta lesið finnskar bókmenntir
á firummálinu.
— Svo talarðu mjög góða
ensku. Og ég sem kann ekki
orð í öðrum tungumálum.
— Enskan er nú reyndar
mín veika hlið. Ég kýs helzt að
tala frönsku eða spænsku.
Hann mændi á mig stórum
barnslagum auigum og gaf mér
nafnspjaldið siitt. Ég þakkaði
fyrir og lét að þvi liggja, að
hinn útvarpsþátturinn minn
sem nyti einstakrar virðingar
meðal menntamanna, fjallaði
um siðfræðHi3.g og he.'mspeki-
leg vandamál nútima þjóðfé-
lags og stjórnmálaþróun í
heiminum aimennt.
— Þegar frægir stjómmála-
og listamenn koma til landsins
á ég undantekingarlaust við þá
samtal í þættinum mínum.
BiUiðamaOuTiinin færði.st E'jlur
í eiuikana, !osi:'3i um háfefánanm
og nagaði í ákafa sigg á þumal
fingri vinstri handar. Þegar
hann spurði hvað ég fengi i
kaup, svaraði ég eins og ekk-
ert væri sjálfsagðara: Sem
svarar 120 dollurum fyrir þátt.
Hann var ekki nægilega hrif
inn af greiðslunni, svo ég
bætti við: Mér hefur oft ver-
ið boðin kauphækkun, en ég
hef afþakkað allt slikt þar
sem íslenzka útvarpið hefur
ekki úr of miklu að spila.
— Ég skil, ég skil. Lítið
land.
— Taki ég hins vegar sam-
an hátíðardagskrá í tilefni stór
aifmæla menningarfyrirtækja
eða listmanna, er greiðslan
rúmlega fjórföld. 1 rauninni
er ég innsti koppur í búri út-
varpsins.
— Þú gætir orðið fluigríkur
í Ameríku. Þar er leitun á
góðum ú'trvajrpis.mÖTiinum. En
hlutföllin eru náttúrulega önn-
ur í svona litlu landi.
— Annars fæ ég miklu bet-
ur borgað komi ég fram í sjón
varpinu, sagði ég eins og ann
ars hugar: Otvarp og sjónvarp,
það er leiðin til fj öldans.
Þegiar ég varð þess áskynja
að honum þótti mest koma til
málakunnáttu minnar, iaumaði
ég inn í samtalið að ég hefði í
bígerð þýðingarmiklar rann-
sóknir á fomgermönsku og
keltnesku. Mér varð að vísu
brugðið þegar hann bað mig
um að segja á grisku og síðan
latínu; Hún viarð undir drengn
•um í slagnum.
Ég gerði mitt bezta. Hann
skrækti eins og skólapika og
margendurtók samsuðu mína.
Þjónninn rétti mér fullt glas
og brosti til 'blaðamannsins
sem tók alúðlega utan um mig
og lyfti Ijósmynd alveg upp að
andliti mínu: Látil turtildúfa
með konfekt i kinnunum kúrir
á 'gulum sófa umvafin silkipúð
um og plastblómum.
— Finnst þér hún ekki fal-
leg?
Ég var ekki alveg með á nót
unum og fór að öllu með gát:
Jú, mjög sannfærandi.
— 'Sannfærandi?
— Já, ég á við falleg.
— Já, mjög faileg. Það á eng
imn ems góða komu og ég. Held-
urðu það?
— Nei, það er ég viss um.
'Húin er aitveg einstaklega faileg.
— En þessi?
Blaðamaðurinn tók aðra
mynd úr veskinu og varð
ibygginn á svipinn. Hann
grúfði sig enn lengra yfir mig
og hvíslaði laumulega: Góð
stelpa.
Ég leit á myndina: Gleiðfætt
hryssa, sem fljótt á litið virt-
ist í þröongum loðjakka einum
fata, skælbrosir yfir lágborði
þöktu með hálfdrukknum
brennivínsflöskum.
Blaðamaðurinn hallaði sér
upp að hægra eyra mínu: Is-
lenzkar stelpur eru stórkostleg
ar.
Hann skellihló, bauð mér
annan vindil og sagði galvask-
ur: Þetta eru beztu vindlar í
heimi! Ef þú ferð einhvem tim
ann til Ameríku verðurðu endi
lega að heimsækja mig og
heilsa upp á konuna mina.
— Fari ég erlendis, er það
eingöngu til að hitta þá rithöf
unda persónulega sem ég er að
þýða, en það væri mér sönn
ánægja að heilsa upp á ykkur.
Við skáluðum og óg talaði
um möng af firemstu skáldum
dagsins eins og kunningja
mína. Sagði að þeir stæðu í
stöðugu bréfasambandi við
mig: Sarbre, Becket, Pinter,
Genet, Ionesco, Albee, Miller.
— Kanntu fleiri tungumál
en þessi sem þú nef ndir áðan ?
Ég hélt nú það. Ég ætti bæði
létt með portúgölsk'u og it-
ölsku, auk þess sem ég talaði
ágæta ungversku.
Blaðiamaíurinn Ijcmaði og
hrópaði upp yfir sig: Stórkost
legt, stórkostlegt! Siðan bætti
hann vi'ð feginsEim'sga: Hv'lík
tilviljun, kunningi minn frá
Ungverjalandi er einmitt uppi
á herbergi að tala við tvo
finnska skíðamenn sem við
kynntumst í gær. Nú geri ég
þá aldeilis hlessa og kynni fyr
ir þeim Islending sem talar
bæði ungversku og finnsku.
Hann siló kumpánlega á öxl
mína og bjóst til að labba af
stað. Ég lét á engu bera og
tók vel í hugmyndina, en taldi
réttara, að ég léti fólkið sem
væri með mér vita hvað um
mig yrði, svo allt væri á
hreinu.
— Blessaður vertu, taktu
bara fólkið með þér, vinir mín
ir hafa bara gaman af þvi að
hitta Islendinga.
Blaðamaðurinn vildi endi-
lega fylgja mér til fólksins, en
ég taldi hann á að hiða með
ýmsum undanbrögðum. Ég stik
aði blaðskellandi fram barinn
og veifaði glasinu. Um leið og
brosanidi andlit hans hvarf á
bak við dyrastafinn tók ég til
fótanna. Ég ruddist i gegnum
þvögu í fataafgreiðslunni og
hrópaði á frakkann minn.
— Þér eruð ekki næstur
væni minn, sagði makindaleg
geldfrauka handan afgreiðslu-
borðsins og rétti veimiltítuleg-
um kvenmanni gríðarlega stór
an pels. — Veggirnir svigna.
Gólfið ruggar. Sorti. Ég þeytti
fatanúmerinu inn í afgreiðsl-
una og æddi út. Ég hljóp. Ég
hljóp. Ég hljóp stefnulust út
i nóttina.
Framhald í næsta blaði.
Þegar bíllinn bilar
irnr
'■ÆH&
' ’XnUi.
xm
Það var einn sunnudag skömmu eftir að
Vestmannaeyjagosið hófst, að við hugðumst
aka austur á Kambabrún og skoða gosmökk
inn. Veður var stillt, en skýjað, og í hjarta
okkar vissum við reyndar, að við mynd-
um litið eða ekkert sjá af gosinu, en samt
vildum við fara þetta — eins og allir aðrir.
En við vorum ekki komin langt framhjá
Geithálsi, þegar torkennilegt skrölt fór að
heyrast í öðru framhjólinu. Við staðnæmd-
umst strax og húsbóndinn fór að huga að
bílnum, en við mæðgurnar fengum okkur
gönguferð eftir renmislétttim, frosnum lækj-
arbakka við veginn. Skömmu seinna var
kveðinn upp sá úrskurður, að ekkert vit
væri að halda áfram á bílnum í þessu
ástandi, við mættum þakka fyrir, ef við
kæmumst á honum heim.
En þegar Rauðhólarnir birtust á vinstri
hönd á leiðinni heim, kom okkur í hug, að
gaman væri að stanza þar nú einu sinni til
tilbreytingar og skoða okkur um. Og við sá-
um ekki eftir því. Þetta svæði er raunar
miklu stærra en mann grunar, þegar þotið
er framlhjá eftir þjóðVegiinum. Alliaivega lag-
aðir grjóthólar, rauðir neðst, en grágrænir
og mosavaxiniir í itoppmm, spegluðiu sig i tter-
um smáitjömiuim í sunmud'aigskyTT.li'n'ni. A
einum þeirra hafði safnazt saman gríðarstór
hópur snjótittlinga, sem við styggðum
óvart upp. Já, þarna sátu þeir og nutu
■suininiU'daigsblliðiuininiar, þessiiir litlu fuglar, sem
stundum leita á náðir okkar mannanna í
stormum og hríðum.
Við gengum nokkra stund um þetta svæði
og klifruðum upp á einn eða tvo þóla og
nutum prýðilegs útsýnis yfir Elliðavatn og
Rauðavatn og til Esju, Hengils og Vífils-
fells — og fengum reyndar miklu meira út
úr þesnu ei'.iutta ferðalaigi en' ef við hefðum
þeyst austur á Kambabrún og heim aftur.
Reyndar ættum við oftar að rjúfa hrað-
ann og flýtinn á svipaðan hátt og þarna
varð óvart. Það myndi víkka sjóndeildar-
hringinn — inn á við —. Það smáa verður
nefnilega miklu stærra, ef þvi er gefinn
gaumur í ró og næði. Tökum til dæmis
Rauðhólana, þessa lágu þyrpingu við veg-
inn, sem allir kannast við og þjóta oft og
mörgum sinnum framhjá. En ef maður stend
ur svo allt í einu inni á milli þeirra, þá
sést að þama eigum við rsymiar alCra lag-
lagaista lítiCS ,,'Gram.d Csaycn“ rétt við
bæjardyr höfuðborgarinnar, — ótrúlega
myndi þessi staður taka sig vel út á lit-
mynd á póstkorti, fáir myndu trúa því,
að þetta væru „bara“ Rauðhólarnir.
En hvernig væri að víkka sjóndeildar-
hringinn inn á við i sjálfri Reykjavík?
Hvernig væri að hvíla bíl'nn og sjálfan sig
á rykinu á „Þingvallahringnum" einn eða
tvo sunnudaga eða laugardaga næsta sum-
ar og ferðast fótgangandi um Reykjavík?
Leg.gj'a af stað að moir.gnii og eyða iheilum
degi í að skoða bæinn, vandalaust er að
kaupa sér snarl í sjoppum eða á kaffihús-
um, ef menn nenna ekki að bera með sér
nesti (húsmóðirin fengi þá lika frí frá
sunnudagsmatartilbúningnum) — og svo er
hægt að taka strætisvagn heim að kvöldi,
ef maður er orðinn alveg dauðuppgefinn af
daglangri göngu. Trúað gæti ég þvi, að á
slíkum degi upplykjust fyrir manni mörg
ný og skemmtileg sjónarhorn.
Anna Maria Þórisdóttir.