Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 6
ið mjög slæmir, en það hefðu þeir vlist verið 5 Frakklaiidi. ÞetJba var einkennidegt svar. Höfðu Þjóðverjar verið ibetri i þessu 'gamla þýzka héraði? Hafði þeim fundizt að þeir væru 'hér imeðal sinnar eigin þjóðar? Hvað, sem þvi líður, var auðheyrt á svari iþesisarar hóglátu og lífsreyindu herberg- isþernu, sem siíður en svo hafði nokkurin dyn á Þjóðverjum, að hún taJldi Elsass ekki til Frakk'lands. í hennar augum var Elsass heninar eiigið land, hvorki þýzkt né franskt. Það vair heinnar ifósturland; hér hafði hún l’ifað Sinar sorgar- og 'sælustundir. Og hér vildi hún vera, hvergi aninars staðar. Til Partisar hafði hún aidrei komíð, og iþvi siður til Berlín- ar eða Bonin. Blsass var eina landið, sem hún þekkti og kærði sig um. Það var hennar iand. XXX 15.6. Undanfarna daga hefi'r veðrið verið dásiamlegt. Ég hefi haft dyrnar að svölunum galopnar. Úti hefir verið steikjandi 'hiti. Fólkið igerugur léttklætt um göturnar, ungu stúl'kumar í þunnum sumarkjólum, piltam ir snöggklæddir, með opnar skyrtur; sumir jafnved 5 stutt- buxum oig með bera fótfleggi. Fullorðna fólkið klæðiist meira. Virðulegair frúr iganga 'þó méð innkaupatöskur sinar 'í iljósum sumarfötum og berhöfðaðar. Karimenn á sama aldri eru einnig 'léttileiga 'klæddir en leysa sér ekiki þann munað æskunnar að 'ka'St'a meginhJ-uta klæðanna. Alit ber svip sum- arsiins, gönigulag, fas, klæða- bia’ður. Einda er hér nú sann- katlað sumar. Bngan undrar það að visu hér uim slóðir, þeg- ar komið er íram li miðjan júni. Mörgum finnst sumarið hafa komið seint. En nú er það kom- ið. Akt ber þess órækan vott. En það léttfr lltiÖ yfir mér, þóit ég sjái og finni sutr.ar- ið. Hótefherbergið mitt er jafn óvistiegt, og áður. Ég verð að gæta min, að iáta ekki öfund- ina 'fá vaíd á rnér, öíundina garð fól'ksins, sem gengur létt- um skrefum, óþVþngað, frjálst og glatt, götuspottann minn. Fanginn ætti þó frekar að gleðjast yfir frelsi annairra. Bn marigir erum við mennimir háð ir þeirri ónáttúru, að sjá of- sjcnum yfir því, sem aðrir mjóta, en við sjáifir förum á mis við. fig ireyni, að láta efcki þennan ibreyzkieilka ná tökum á mér. Og mér tekst að verjast 'honum, að minnsta kosti annað veifið. Ein aiitaf leitar 'huguirínn heim tii gamla Fróns, heim til fjölskyldu og vina, sem þykir fjarvist mlin vera orðin löng. Ég óska þess, að vorið megi verða áistvinum miinum þar sól- bjant og hlýtt. Sjáifur sakna ég islenzka vorsins meka en orð íá 'lýst. Eiiifur dagur, töfr- andi 'litir, tært loft, þótt svalt kunni að vera stundum, — ekk ert jalinast á við það. Ll'tíbrigði Esjunnar, tign Snæfelisjökuls, Keidir, Fjaiiið eina, Heiðin há. Við alla þessa fegurð er huigur minn bundinn. En ég er fjarri henni á fegursta tlima ársins, ófrjáils útlagi, bundinn, með brákaðan fó<t. 1 stað svipmiik- iila fjaila, iglitrandi sjávar- sunda og logagyiltra skýja, sem öllu taka fram að fegurð og fjöibreytni, sé ég gömui sviplOtil hús, með söðulbökuð- um hrörlegum tiigulsteinaþök- um, söiubúðir, bjórknæpur og tilbreytingalitla umferðina. Og ailt biandast þetta ónota- iegum blástri bilhornanina, hvini og pústirum hreytfianna og þunigiri, moliulegri hita- svækju. Enginn hressandi blær eða kæfandá andvari, ekkert fjalialoft, eniginn únsvaiur gust ur frá söituim sjónium benst inn í gulgráa hóteiherbengið mitt. Allt er tómt, svipiaust og bragðlaust. XXX Aiidrei Skyldi maður getra sér of imiklar vonir, þá verða von- brigðin aðeins þv4 meiri. Ég hafði vonað að geta haldið þjóð hátiðardaigion heilaigan með þvli að hálda af stað heimleiðis þann dag. En sú vön virðiist ætla að bregðast. Góði, gatnli lækriirinn m'inn lét gégniumlýsa tfótinn. Allt var að vfisu á góð um batavegi. Eln 'kaiikið reynd- ist efcki nægilegt enn til 'þess, að hinn brákaði fótur vasri aft ur öruggur. Bg verð að biíða emn. Bkki ættu það þó að verða manglr dagar. En ég þarf tfynst um sinn að hatfa igipsskorðúr um fótinn, einnig á iéiðinni heim. Ég vona að stund la/usn arinnair sé nú loksins li nánd. Dagamir verða stöðugt lengri. En vonin um að komast tflljót- lega af stað heim heldur mér uppi. XXX Ég kemst efcfci hjá því að horfa daglega á gangstéttar- igreiðasöluna andspænis mér. Það er nú jatfnvel tsvo komið, að stiundum setur að mér ógeð yfir þeissari bjórkompu. En það er aiveg ástæðulaust. Fóikið kemur þangað, situr Iþar, nýt- ur veitinganna, hvert annars, hvíldar og hressingar. SHvers vegna iskyldi .því vena það of gott? Mér finnist hermönnunum vera að tfjöiga á götuspottan- um imlinum. Þeir verða tfleiri og fleiri, er um stund setjast niður á igangstéttarstólana og fá isér hnessinigu. Einkennilsbún ingar þeirra eru með ýmsum hætti, en bera flestir isvip firaniskra herdeilda. Þó sjást við og við einnig bandairiskir her- menn. Þeir eru hressiiegir, frjálslegir, bera siig betur, finna ef til vill meiira til Sín og hafa úr misira fé að moða. Það er ekki að undra þótt hermenn 'sjáiSt á meginlandi Evrópu. Aliar þjóðir hervæðast af kappi. Óttinn er mikill og ekki ástæðulaus. Það er vatfa- Iaust satt, sem ég ias nýlega í grein eftir hinn heimsfræga n óbels ve r ð 1 aunahöf und, Bertr- and Riuissell: „We see ounselvs dri'fting towards a war that hardly anyone desires". Ailt bendir á striið, áður en Lifcur, þótt vaíaiau'St 'séu þeir fáir, srm vilja það. Ég veít ekki um valdam'ennina í Kreml. Utan þeinra tfiámenna hóps vita svo fáin með vissu, hvað iþeir vilja og ætla. Þeir iþunfa engan að spyrja, og mannisii'fin enu þeim lítils viröi. Rótgróin tor- tryigigni tö hiins vesbræna héims, 'Skéfja'.aus útþenslu- og ýfirriáðastfitfna, ofstækisfull trúanvissa um að allt verði að lokum að 'lúta þeim, skapar óvissuna og óttiann, sem eirt kéninir heLmiinn -5 daig. Raun- veruteiga er hann þegar idof- i'nn Jí tvær tfyMngar, með tvö algerlega andstæð hugmynda- kerfi. Anrnans vegar hin sterka, ásællona tfylkin'g lí au'stri, reiðu búin til árása, með alger yfir- ráð áð markmiði. Hins vegar dá lítfið tviistfigaindi og sundurleit hin vestræna fylking, sem þó ■samhæfist því meir, sem iengur líður og hættan vex. Það er fylk'mig, sem býst til varnar, en ekki óráSa, emda hefir hún ■mikið að verja, igiamia rótgnóma menmingu, sem tfært hefir heim inum flest það dýrmætasta, sem hann á í dag, umfram allt: manniegt freisi, mannréttindi og lýðræði. Mörgum virðist, ekki að ástæðulausu, að á milli 'þess- ara tvegigja fylkinga sé Iþað reg imdjúp staðfest, að það verði ekki brúað, að eniginn meðal- vegur sé þar mögiulegur. Það er margt, sem biendir til þess, þvi miður, að svo sé nú máHum ‘komið; að tfyrir ihinn vestræna heim sé spurninigin blátt átfram sú, að vera eða ekki: „To be, or not tjo be — that is thr. question". En við vonum og verðum að vona, að á éftir þeim ragnarökum — etf yffir ■skeila — 'komi, eins og í hinni gömlu, norræoiu guðatrú, ný jörð, þar sem „böls mumi laiis batna“ og blifcan í a'ustri verða horfin tfyrir friðvæmlegri him- inteiknum. 17.6. Það er dáilítið einkenniieg til'fimniing, að vera eins 'konar stoifufangi erlendis á þjóðhátíð ardegi Islands. Hugurimn leitar ákaft heim á þéim degi. Það er hægt að unna öðnum löndum og þjóðum, en alliatf er það þó ættiandið, sem í huga hvers óspiilts manns, skipar æðsta seissinn. Það er Eiannieikur i hinium Qátlaiusu og fögru orðum KlettaÆjiaiiaskáldsins, að „ætt- jarðarhöaidum mig gripur hver grein, sem grær kriirígum ís lendings ibein". Þótt rnierm vilji brjóta af sér aiia fjötra og hleypidóma, eru ættjarðar- böndin svo sterk, að tfáir fá þau rotfið. Ám þess að vita af, án þess að 'gera sér þess íulla igrein, eru flestir fjötraðir 'þeim. Og tfáir kæra sig um að losna úr þeim ljúfa læðingi. Ég veit, að það er dásam- legt heima í dag. Etf til vill verður kvöldið eitthvað lrkt þvfi, sem fconan mlin iýs'ti í bréfi nýlega. Hún kom út á svalimar 5 iitia húsinu okfcar við Ásvaiiagötu um miðnætt- ið, áður en hún fór að hátta. Það var foLíðaiogn -og fojart eins og um hádegi. f suðri sást Skerjafjörðurinn, spegiislétfmr og fögur, blá Reykjanestfjöil- in í fjarska. f norðvestri Faxa- flóinn, blilkaindi og lygn, og bjantur Snæfeiiisjökulinn í ba'ksýn. Ég litfði í amda aíka þessa dásamiegu fegurð og ósk aði mér foeim. Það er eima hugg unin, að „söm er húm Esja, sam ur er Keilir", þegar ég kem heiim. Fegurð ísiainds er sá'giid. 1 „Hnjúkaifjöllin himinblá, hararagarðar, hvítir tindar" og heknsins tærasta loflt og skýr- asta -Skyggni. Þetta er ísiand. Það ér landið okkar. í dag tfaighár það íullu fnélsi. Ég er' foeíma ií huganum, þótt ég sé lokaður inni í hó'telher- bengi £i Siraistíbong og megi míg j hvergi hræra. XXX Það eru ikosningar í Frakk lainidi i da|g. Ég hetfi tfyCigzt með j kosnm'gatoar'á'ttuinm við testiur brez'kra toiaða. Ég á ertfitt með i að lesa frönsku; þess vegria ] tfara írömsfc biöð fram ihjá mér. Én engiisaxmesku biöðin, sem koma út í Paris, „Daily Máil“ og „Herald Tribune", hatfa birt margar 'góðar greinar j um horfumar. Framhald & bls. 15. Bragi Asgeirsson skrifar um PICASSO Það er með sterkum irökum hægt að (fiullyrða að Pioasso hatfi verið mesti máilairi aidar- innar, öflugastur áhritfavaldur á þróun nútiimamyndlistair, — en að hann háfi einmig verið óumdeiiianlleiga sá foezti er ann- að imái, Iþvli að raangur getur fært söniniur á það að lista- menn l'ifct og Matisse, Bomnard, Braque og Chaigall hatfi haft ýmistegit til forunms að bera, \ sem Pioasso Ikann að foaifa skort. Bn Picasso máði að skila stærra og fjölfoneyttara lífsverki en nOkkur annar imyndlistarmaður aldari'nnair og hann heífur átt meiri þá'tt lí því að Æorma heirn- inn og hugsunarháitt manna með vinnu handa sinma. Það var elkki aðeinjs að stamfisfonæð- ur hams um alián heim yrðu fyrir áhorifum Ærá homum, held- ur breiddust áhrilfin íljótleiga út til listiðnaðarins og aimenm- inigs, ósjálfrátt oig honum óatf- vitandi. í vitund aimennings var nafnið Picasso samnefni allrar framúrstefn'ulistar á fyrra helmingi aldarinmar, al'ls óhugnaðar í listum og þess, sem venjulegt fólk skiidi ekki. Allt sem fólk skildi ékki og því fainnst óíagiunt í iistum nefndi það eimu og sama na'fni „ab- strakt" og Pioasso var igerður ábyrgur fyrir ölium þeim óhugnaði! Það merkiiega viil tál, að eiitt atf þvfi tfáa li imyindlist, eem Pi- oasso igerði aldrei var að mála abstraktmynd, hversu ótrúlega sem það hl jómar. —• IÞó að hann ætfi ótvirajðan ’ 'þátt ,í að ibeina 'málaraiistiníii lí. áitt hins afo- strakta gekk foamn jaínan út j frá einhverjU' hl'utlægu í mynd um sínum, umformaði það, einifaldaði eða. jók 'á tjáningar mátt þess, en uimtoúðaílajus lit- ræn tján'inig með hið skymræna ei'trt að leiðarljósi var foonum fjarrt. Þvert á móti fómaði hamm iðulega litunuim hiklauist fyrir tjáninganmátit ÆonmSins, notaði litdna ífynst og fremst 'til undirstrikuinar foirma. Hann var Jyvií eikki „kólorfsti" li bók- staflegri merkinigu, en kunni þó ÍQestum írem'ur að Æaira með liti og igæða þá íeiSkleifca og kratfti, Oft 'á svo sláiandi hátt ■að hann gerði memn a'gndofa. Hann saigði iKka sjáttur,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.