Lesbók Morgunblaðsins - 16.09.1973, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 16.09.1973, Blaðsíða 15
 FRÁ því landhelgin var fœrð út, hefur stöðugt verið hamrað á nauðsyn þess að. „búa betur að landhelgisgæzlunni". Samt er nú svo að ári eftir útfœrsluna hefur sáralítið verið gert. Nú loksins hafa ver- ið undirritaðir samningar um smíði nýs varðskips og tekur tímana tvo að smíða það. Fyrir utan, að líklega er þetta í fyrsta sinn aö kyrrstöðustefna er tekin upp i varðskipasmiði. Hingað til 'iefur jafnan verið stefnt að því að fá siœrri varðskip, þegar samið hefur verið um slíka smiði. En einhverra hluta vegna hef- ur verið ákveðið að þetta nýja skip megi alls ekki vera stœrra en Ægir og þœtti mér fróðlegt að vita, \hvort allir varð- sWpsmenn eru sammála þeirri ákvörðun, enda þótt Ægir hafi reynzt mæta vel og þyki hið ákjópanlegasta skip, Annað sem bent er á að hafi verið gert eru flugvéla- og þyrlukaup og vœri þá reglulega fróðlegt að fá uppgefna flug- tíma, sem þessar vélar hafa verið notað- ar til landhelgisflugs. Mér býður í grun, að þeir séu ekki sérstaklega fnargir, mið- að við hvað þessar vélar hefðu átt dð geta gert. Við eigum líka að fá Hvaltý aftur og líklega annan slíkan, og það verða sjálfsagt engin vandrœði með að manna þessi skip, færir og vanir rnenn ugglaust á hverju strái? Eða hefur verið gert eitthvað í því að þjálfa menn eða mennta sérstaklega til þessara starfa? Og hvað hefur verið gert í því að hafa alltaf aukaáhöfn á skipin, svo að nýting þeirra sem fyrir eru, yrði samfelldari og betri. Mér vitanlega hefur ekkert verið gert þar og kannski mega starfsmenn varðskipanna þakka fyrir að komast í sín lögboðnu frí, það virðast ekki vera alltaf tiltœkir menn til að leysa þá af. Ég hef áður sþurt í þessum dálki, af hverju vœri ekki sett byssa á Árvakur og líka mœtti spyrja, af hverju yfirstjórn gœzlunnar velur þessa happaglappa skipulagningu með ferðir skipanna. Af hverju eru ekki tvö varðskip höfð sam- an, sem geta sameiginlega gert usla í tog- ara- og herskipdhópnum? Af hverju er alltaf eitt varðskip að sniglast í kringiim veiðiþjófana og dráttarbtáana og varð- skipin og á svo iðulega „fótum“ fjör að launa, þegar kannski tekst að klippa, þrátt fyrir alli? Grunar mig, að oftar séu gerðar tilraunir til þess en fram kemur og ér það ekki að furða. Við þau skilyrði, sem varðskipin eru látin una við, telst það nánast stórafrek að klippa hjá togur- um nú. Á tímabili var talið um að leigja ein- hvers konar hraðbáta frá Möltu, sem geta gengið um 30 rnílur — en eru að því er mér skilst — eklci sérlega mikil sjóskip. Af hverju mætti þó ekki gera tílraun með slíka báta. Að vísu geta þeir líklega ekki farið úr höfn nema í sœmi- lega góðu veðri, en þeir hafa geysilega yfírburði fram yfir öll íslenzku varð- skipin, vegna ganghraða og gætu áreið- anlega gert mikinn og snöggan usla inn- an um togarana, auk þess sem herskip- in mundu eiga í mesta basli með að sigla þá niður, hvað þá dráttarbátarnir, vegna þess hve þessir bátar eru hraðskreiðir. En það ter sama og fyrr. Það er malað og talað. Landhelgismálið á að hafa „al- geran forgang“ og við ætlum alltaf að grípa til róttœkra ráðstafana. En svo er ekkert gert. Og nú síðast stígum við reyndar skref aftur á bak, með því að láta smiða varðskip, sem er jafnstórt bý annað sem fyrir er, í stað þess að fylgja þróuninni og láta '■smíða skip a.m.k. þriðj- ungi stœrra og hraðskreiðara. Jóhanna. Kristjónsdóttir. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ■+' «iv£' * K0M4J H9B 11. e nd ' iMK >ÉÉí<í& 7® i ‘ðyy n y —* v F L U Ct u K N R 1 Æ h. f P rj- áu 6 L T fl FK.VH FULL A L A F T A' e te LL- »sR N ft Ú © A 9 fw#- f,*f|M i'twr- K L A Ö S A \ , \ \ j « * u N K öMfl K A R M R. ías S K £ R i rnr,f Fó’uk T B r,vr R ft U s A R LTÓÐ A K K V o úúft SV FU<iL- r A L S PLá- •>TKB IM FrtA<* ToHM R K $ ’H'i T a' V A L 5 FMu S íS K o' L ftfíid A F L AW 4 A R Tlt- MHflt- A* R A' T T u N A FlMftR N ú L L 1 i N L A JflMtV y *>k- o R T A vo«*4rt L Aw 4 U M HfAD! DAÍr-i i* K A i Fuf*L- B R R F ú sm H 6 1 FLftN VEi- Ktfl A N TofJfl SK««- *>«*> L A ttt'" 4 • • Ö N Hiröo r*",l f4UC.fi. H A R ? A VANN 5JoR| A F A N N u 4 L U N A UH £ K u Nl K*RHAI duo A 4 N fl n^. i? A U N 1 U gpfi, K~ A N) A R S A F ÝhfT- UR. A r R 1 £> 1 FJftLL C.MÐIA, A R L R A T- ’RjA’ N iO^ ’duöiT- íioue- 1 N N tí^ 4Ö > * _ D«- f fí 1 íifcLU saa HA‘\Í- MflF/J Ú.R- mz- IR FLTór- 1 E> flNO - CtiHtR Mflí-N! P/PO L4 K NJ \ £> 1 «£>!«■ *** HKFiF- INfivU. SoRÐ ftNDI ElCtfÍ'-r fiSKl fl (?■ flTi-vT ftFHfW- Df> tSUtl KVflfi Fi?«íj £fN[ ] Lnri tUTff (?IPR- ILPI vJÓ^1 1 RlF- Bítaít fffp- 1 wím HoP-- »BUR Norflíi gflf/lCfl viesK- IPT| 6R' £ NNl SiU - unauíi 6FN1 rveis. V£1FB HSK' « R. f! SKT- a. f Z 1 Nl N Youo + &R. Z £IN5 - > &'l L £ ND^ /N£\ HLU- Bdtto FUUl- F\ R sr/L KVF? <?j> sow nuj-. KoMHir . 1 LflT- 1 NN ■ Kuffl/- VfíPli K/

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.