Lesbók Morgunblaðsins - 01.12.1974, Blaðsíða 12
SEM nú jólamánuðurinn gengur í garð með
öllu því notalega amstri og umstangi sem
honum fylgir, munu heyrast rarnakvein þau,
sem eru rekin upp á hverju ári. Fólk kvartar
undan því' makalausa annríki, sem þessum
árstíma fylgir, öllum hreingerningunum, sem
þurfi að gera og gluggatjaldaþvottunum, smá-
kökubakstrinum og tertubotnaframleiðslunni,
að ógleymdum jólagjöfunum, sem fyrir löngu
hafa farið út í botnlaust óhóf, öllu átinu sem
grípur fólk og síðan tjá væntanlega einhverjir
sig um að boðskapur jólanna gleymist í öllu
þessu veraldlega umstangi. í mesta lagi sumir
nenni að kvitta fyrir herlegheitin með því að
fara í eina messu eða svo yfir jóladagana.
Allt er þetta árvisst og raunar orðið jafn
sjálfsagður hlutur og sjálft hátíðahaldið, glys-
ið, Ijósadýrðin, búðarápið og matarveizlurnar.
Svo að ekki ætti að þurfa að eyða ótal
mörgum orðum á þetta. En sannleikurinn er
sá, að mér hefur löngum fundizt ósköp
ónáttúrlegt að hlusta á allar þessar mótbárur.
Að mínum dómi má hrekja þær margar. Til
dæmis er alveg furðuleg árátta að fara að
hlaupa upp um alla veggi með tuskur og
þvottaefni í dimmasta skammdeginu og ákaf-
lega erfitt að sjá hvað hefur verið hreinsað og
hvað ekki. Er ekki vitið meira að gera frekar
ærlega vorhreingerningu. Og smákökubakst-
urinn er ævintýri út af fyrir sig. Sumar fjöl-
skyldur líta á það sem gamla hefð, sem enginn
vilji án vera, og þeir, sem ekki sjá málið frá
þeim sjónarhóli og hafa ekki tök á að baka
allar gyðingakökurnar og súkkulaðikökurnar
og vanilluhringina og allt, sem nöfnum tjáir
að nefna, geta bara látið það vera. Venjulega
hafa heimilin það mikið á boðstólum á jólum
af hvers kyns góðgæti, að það drepur engan
þótt smákökutegundunum fækki um helming
eða svo. Matarinnkaup ættu svo ekki að vera
ýkja flókin á þessum síðustu og fullkomnustu
frystikistutímum, þegar steikin bíður nánast
tilbúin í ofninn. Og vel mætti hugsa fyrir að
hafa tertubotnana tilbúna með nokkrum fyrir-
vara í kisturnar vænu.
Erum við þá komin að því umdeilda atriði,
sem eru jólagjafir. Víst má færa að því sterk
og sannfærandi rök að þar séum við komin út
I óþarfa eyðslu og óhóf. Og sjálfsagt er það
líka rétt, að þar er kapphlaupið og metnaður-
inn manna á meðal þó nokkuð þung á metun-
um. En hægt er sem bezt að taka undir með
merkum manni, sem sagði einhvern tíma við
mig, þegar ég spurði hann álits á þessu, að
hann væri þeirrar skoðunar, að á jólunum
kæmu beztu eiginleikar manneskjunnar fram:
löngunin til að gleðja aðra. Kjarninn væri, að
fólk gæfi samkvæmt getu og vilja en ekki af
einhverjum öðrum ástæðum. Því sæi hann
ekkert athugavert við það, að kona gæfi
manni sínum bát — ef hún hefði efni á því,
eða maðurinn henni einhverja viðlíka gjöf.
Kúnstin væri náttúrlega sú, að fólk steypti sér
ekki I stórskuldir til þess eins að halda jól sem
tækju „jólum nágrannans fram".
Boðskapur jólanna, Jesúbarnið, er sjálfsagt
heldur ekki jafn fjarlægt okkur og sumir vilja
vera láta. Boðskapur þess var náungakærleik-
ur og umhyggja fyrir öðrum. Og er það ekki
einmitt það, sem við erum að reyna að sýna
hvert öðru á jólunum — þó svo okkur gleym-
ist kannski að fara í kirkju til að kvitta fyrir
gleðina.
Jóhanna Kristjónsdóttir.
■ Kí-£- rrfl - 'SKoM m STR- r W. (Z ' ,A| L6(l ^ t-p H/Efi- Ub>f\ PuK- AR ££U(
y LiVJD fKT- ÓTUH
\[o?lJ R'tVCÍ \(eim
+,TT- . F i W
1 L Svdu itCÍPhJ- artMHK HfWGA' IfJN aurÚF- a«. n
g J) wm,- Ir LAU?- UK
Ivfl' UM SVSPÍír nío nD LfcKb 1 'fcoNtf HESTfj
k ttUMÐ veafi TIL. KEVR( Hfín
F5|l- 5erf>. l£»c. r>- ouetv-
3 * w? N 4 u. OÝ«(M L 'iK
> rAis - MUfJ " KoftN
(sl+l f\ LoKfl- odÐ LSu- krfl H-1F M iT
í+MC- \/i£> l íóLlf
FfllJCd- M«sv<r H F VoMDft
DUíiM-
sTir~ Xik jRjíKFf- féL/m DeiKlc uf SlCofí,- i>ÝR
m —?
y^a WKM- Ní- MRFtJ LEMÐ- ftREIN IMS. 1
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
nr HitD- isr MAIM UR. LlK- NMl- Mturi ‘h, HuJI sK*1 íiJfiM
^ K 1 P fv R A R K A
fw Uft. K o L 1 0 F i / AF M
0 p EfJP- IHC R ¥■ K V 5 S A d
Eur i 'o- po- KK« P A U R pi K A Frum £fNI R A
i’úrui
LhU- Dí ' ÍHUTI V e S T F 1 R 1 R ‘p'5* K R A R
E F W I V£*K- f/í91 5 HUC,- ADRl ««*>- .UFEJ Bita R 1' K K l T R M
ÍTV4M f-ni- Jruvo R A U L A T ö M rfl/ílh i) ú kVíH- NAFM fMIKT o HC d Ar»i- JRIlM 1
’íí,“ Æ) ÍTÁV- Pv’B. £> 5cf- L VlNO- HVIPA R o K A HFfuH r.Uity rn. P o R 1 K
U M l X i</KVK h A L 1 /V V*/>r ÞT-ffl ö R A' f> iKÍLD WHhl
R A <>V>1 Blt Ö S 4 A N D U R RlFA A' N A
H V u M £ A SvfR o Pft 1) 1 d U ■R iuír KT«tM A F
p? S \l 1 ro 1 f‘ * ;* /rfc 2íiui R Æ Fahci MA«k PJ>Tfl E - [UBIUC, r> H A U Ð A
IVfíK I uft T A K UMC,- VJ'PI r R 1 P P 1 Hoffu M • T ft>F N U r U É
'D L A d Ar K A U R A FJftR- 1*60 F i R 1