Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1975, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1975, Blaðsíða 1
i i Við byrjum og endum þetta kvennaár á konumyndum af ólíkum toga. f ársbyrjun var það konumynd eftir Braga Ásgeirsson og nú f síðustu viku ársins rúmlega þriggja alda gamalt meistaraverk Hollendingsins Vermeers: Vinnukona hellir mjólk. Og enn leggur Bragi Ásgeirsson Lesbókinni lið; í þetta sinn skrifar hann grein um Vermeer frá Delft, en 300 ár voru liðin frá dauða hans á þessu ári.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.