Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1976, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1976, Blaðsíða 6
„ Yfir hið liðna bregður blæ... n Nokkurföng Halldórs Laxness íÞrjár sögur.Eiríkur Jónsson tók saman Magnús Einarsson, sem lengi bjó í Mel- koti, er eins og mörg- um er kunnugt fyrir- mynd að Birni í Brekkukoti, í Brekku- kotsannál. Magnús andaðist háaldraður, 21. nóvember 1921 í Laxnesi í Mosfells- sveit, hjá Sigríði Hall- dórsdóttur, móður Halldórs Laxness. (Jón Helgason: Ár- bækur Reykjavíkur, II. útgáfa, bls. 336.) í bók Eufemiu Waage, Lifað og leik- ið, segir svo um Mel- kot og Magnús Einars- son, á bls. 14: „Syðsta byggð var þó Melkot, sem stóð litlu ofar en ráðherrabústaðurinn þar suður frá nú. í Melkoti bjó, þegar ég man fyrst eftir mér, Magnús Einarseon í Melkoti og kona hans Guðrún Klængsdóttir. Var þar mikið gest- risniheimili og gistu þar margir sveita- menn, sem til bæjar- ins komu. Tveir bróð- ursynir Magnúsar voru þ:r hjá honum, Einar og Sigurður Snorrasynir, og fóstur- dóttur áttu þau, Sig- ríði, móður Halldórs Kiljans Laxness. Hjá henni dóMagnús". Kvæðið „Syngið þið nú!", sem Halldór Laxness notar í Brekkukotsannál og segir vera eftir „fjör- ugan söðlasmið á Laugaveginum", er eins og mörgum mun vera kunnugt eftir Þorgrím Jónsson, er síðast bjó í Laugar- nesi. Kvæði þetta samdi Þorgrímur sem auglýsingu og lét prenta meðal aug- lýsinga í Alþingisrím- unum 1902. Hér fara á eftir dæmi um föng Hall- dórs Laxness í þrjár skáldsögur hans. Brekkukotsannál, Inn- ansveitarkroniku og Guðsgjafarþulu. Til- vitnunin í bók Bj.Björnson „Sigrún á Sunnuhvoli" er þó að- eins f snertingu við málsgreinina í bók Laxness. i, „Það var eins bg allt, sem hann leit á, brcytti útlili, og stofuklukk- an á veggnum sagði: „fleng-ing — fleng-ing — fleng-ing — fleng- ing".". (Bj. Björnson: Sigrún á Sunnuhvoli, II. útgáfa, Keykjavík 1932, bls. 14.) „Það rann sumsé upp fyrir mér einn dag að orðið scm hún sagði þcgar hún tifaði, tveggja atkvæða orð scm var drcgið á scinna at- kvæðinu, það væri ci-líbbð. ci- líbbð".". (Brckkukotsannáll, bls. 10). II. „Haagensen var aldrei nefndur öðruvísi, og ég efast um, að ég i a'.sku hafí þekt hans skfrnarnafn. en hann hét Kristján Jónsson, Hákonarsonar, og var vostfirzkur að ætt. A nýjársdag, sumardaginn fyrsta, og ef til vill fleiri hátíðis- daga, gokk Haagonson í oinkonn- isl)úningi fyrir höfðíngja bæjar- ins, til þess að óska þoim allra hoilla og blessunat' á hinu nýbyrj- aða ári eða sumri. Einkennisbún- ingurinn var hoiðblár klæðis- frakki með blönkum hnöppam sléttum, en buxur allavoga litar, og stundum leggingar á, og svart- ur blankhattur á höfði. Á þessum einkennisbúningi stóð svo, að Haagensen hafði í ungdæmi sínu verið leiðsögumaður á dönskum horskipum hér við land, einkum á Vosturlandi, og fókk hann á þessu forðalagi nafnið uniformið og hattinn. Mörgu kunni Haagensen frá asegja af froigátunni, eða þeg- ar hann hafði verið til „orlogs" eins og hann komst jafnan að orði, og talaði hann þá jafnan dönsku eða einhvern dönskublending. . . . Drjúgan skilding fékk hann í þessum ferð- um sínum, þó þær væru okki skoðaðar sem beinar beininga- ferðir". (Blanda II., bls. 197— 198. Klemens Jónsson: Einkenni- logt fólk.) „Jón þcssi Ilákonarson var ncfndur Kafteinn Hogcnscn af þcim sökum að hann hafði fyrir mart laungu haft cð höndum þann starfa að lciðbcina dönskum sjómælingaskipum á Brciðafirði, cn skipalcið cr vandrötuð og torsigld ókunnugum á þcim slóð- itm. Jón Hákonarson átti að vísu til góðra að telja... enda kallaði hann sig mcð réttu danskan or- logskaptcin og sjóleiðsögumann danakonúngs á Brciðafirði. Hann Iógaði aldrci bláum einkennis- búníngi sínum gullhncpptum né því kaskciti scm hcyrir sjóleið- sögumanni danakonúngs á Brciðafirði. Þessum búnfngi klæddist hann jafnan á jólum og páskum, svo og á nýársdag og sumardaginn fyrsta, og sat þá rúmi sínu með tígulegu yfir- bragði allan daginn án þess að sncrta hrosshár. Það var plagsið- ur hans að rísa úr körinni á nýárs- morgun, klæða sig uppá f múndcrínguna, og láta lciða sig útí staðinn þcirra crinda að biðja yfirvöldunum guðsblessunar og rcyna að hafa útúr þcim cilítið af hrosshári", (Brckkukotsannáll, bls. 52.) III. „Haagonsen var síðast niöur- setningur í Melkoti, og dó þar háaldraður". (Blanda II., bls. 200. Kelmons Jónsson: Einkonnilogt fólk.) „Mcr cr sagt hann hafi lagt með sér jarðarparl sem próvcntu þegar hann gerðist ararmaður á miðloftinu í Brckkukoti". (Brckkukotsannáll, bls. 51.) IV. „Syngið þið nú! Lag: Fyrst og annar.s hjarta hræri. Heyrið monn og konur, krakkar, komið hingað til mín! Hér fást Svipur, Söðlar, Hnakkar, sútuð Ferðaskrfn, Olar, sem að aldrei slitnað fá, Istöðin úr koparnum, sem spegilfögur gljá Reiðskálmar, sem ekkeit festir á, enginn goturTöskum minum stolið neinum frá. Eg hef sterkust Beisli í bænum, — bara komið sjáið þér! — alt með letri, útsaum vænum útflúrað af mér. Þorgrímur Jónsson söðlasmiður Bergstaðastr. 3". (Alþingisrímur, Reykjavík 1902, bls. 103). „Sveinar, fljóð og kátir krakkar komið híngað inn til mín! Ilér fást svipur, söðlar, hnakkar, sútuð ferðaskrín, ólarnar sem slitnað aldrei fá, fstöðin úr koparnum scm spegilfögur gljá, nýasilfiirtcingur stirnir á: stúlkan þín má koma þctta hafiirta.sk að sjá! Hérfást lángbest beisli í bænum. Biskupsfrúin keypti hér lcðurbarð mcð laufum vænum lögð þau voru af mér." (Brckkukotsannáll, bls. 91—92). „Karl var að tæja hrosshár og sonur hans moð honum. Þá sagði sonurinn: „Pápi minn, er það satt, að Jesús Kristur hafi stigið ni.ður til helvítis?". „Eg veit það eKki, drengur minn", sogir karl, „svo segja prestarnir. Við skulum ekki gofa um það. Við skulum tátla hrosshárið okkar". ". (Brynjólfur Jönsson frá Minna-Núpi.Tillag til alþýðlegra fornfræða, bls. 208). „Kolbeinn f Kolafirði segir þá eftirfarandi sögu: Einusinni voru tveir feðgar að tæa hrosshár. Þá segir pilturinn uppúr eins manns hljóði: er það satt pápi minn a lausnarinn hafi stigið niður til helvítis? Ég veit það ekki, segir karlinn. Prcstarnir eru eitthvað að segja það. Viskum ekki gefa um það. Viskum vcra að tátla hrosshárið okkar". (Innansveitar- kronika, bls. 59—60). VI. „Gamall danskur kaupsýslu- maður, som þokt hefur vol til ís- lonskrar síldarverzlunar í rúm 20 ár, skrifaði haustið 1927 um síld- arverzlunina á þossa leið: „Mjer hefir oft blætt það i augum að sjá hin miklu auðæfi, sem flutt hafa vorið frá íslandi hingað til Kaup- nannahafnar verða að engu hjer á hafnarbakkanum". ". (Matthías Þórðarson: Síldarsaga íslands, Kaupmannahöfn 1930, bls. 274.) „ „Mér hefur oft runnið það til rifja," skrifaði mér einusinni © gamall danskur kaupsýslumaður vinur minn, „að horfa uppá hin miklu auðæfi sem flutt hafa verið af islandi hingað til Kaupanna- hafnar verða að aungvu hér á hafiiarbakkanum", ",. (Guðsgjaf- arþula, bls. 78). VII. „Síldartunnurnar lágu úti und- ir beru lofti, og var þeim raðað í lög, 3 til 4 tunnur á hæð og var oft svo þúsundum tunnum .skipti geymt á bersvæði á þennan hátt. Svo þegar leið á veturinn, daginn fór að lengja og sól að hækka á Iofti, voru venjulega neðstu tunn- urnar farnar að þrýstast saman af þunganum, sem ofan á lá, og eins af því, að margar þeirra voru löngu tæmdar af öllum legi. Efstu tunnurnar voru venjulega orðnar gjarðalausar — eða svigabrotin stóðu út f loftið — og margar fallnar í stafi af áhrifum veðrátt- unnar, svo sporðar og uggar teygðu sig út um rifurnar. Sum árin höfðu staflarnir minnkað nokkuð yfir veturinn, því smátt og smátt var selt af síldinni, en mörg árin, og þau voru fleiri, sást lítill mismunur á byrgðunum. Auk þessarar síldar, scm geymd var þannig á almannafæri, voru venjulega margir kjallarar við höfnina fullir af síld, og ekki ósjaldan var skóvarpa hátt vatn af saltlegi eða meiri þar á steingólf- inu, sem runnið hafði úr tunnun- um smátt og smátt". (Matthias Þórðarson: Síldardaga islands, Kaupmannahöfn 1930, bls. 247—275.) „Þeim tunnum sem úti lágu á hafnarbökkunum var stakkað upp f lög og þannig lágu þær tugþúsundum til samans vetur- inn f gegn. Þegar á leið fóru neðstu tunnurnar að pressast saman undir þúnganum af þeim efri, og eins höfðu tunnurnar gisnað og grátið pæklinum út- ámilli stafanna, en innihaldið þornað upp og skroppið saman. Efstu tunnurnar sem brennhcit sólin skein á þegar fór að leingja dag gáfu frá sér þræslulykt Ifkast grút og voru mikilsti orðnar gjarðalausar af áhrifum veðrátt- unnar; stóðu svigabrotin útí loft- ið, en uggar og sporðar stúngust úIiiim rifurnar. 1 kjöllurum sem voru fullir af síld hafði sjór sytl- að gegnum veggi eða flætt innum kjallaraglugga og blandast pækli úr tunnunum, og var þessi stæka blanda ýmist í skóvarp eða ökla en stundum í mjóalcgg." (Guðs- gjafarþula, bls. 78—79.). Allar tilvitnanir I bækur Hall- dórs Laxncss eru I fyrstu útgáfur þeirra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.