Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.07.1977, Blaðsíða 1
h®k m 23. tbl. 3. júlí 1977. 52. árj aa-> Grásleppuveiði er eitt af því sem fylgir vorinu. í Hafnarfirði og grennd eru nokkrir sem stunda þessar veiðar af mikilli kostgæfni og það þykir ekki lítill fengur, þegar hægt er að kaupa splunkunýjan rauðmaga. Ungi maðurinn á myndinni stóð á fallegum sólskinsdegi í vor við Strandgötuna f Hafnar- firði og seldi þetta lostæti HAFLIÐI HALLGRÍMSSON Gripinn glöðvolgur fyrir noröan. Sjö bls. 8 lætur um þessar mundir af starfi skógræktar- stjóra. Allir landsmenn þekkja Hákon og skel- eggar skoðanir hans og trú á framtíð skógræktar á íslandi. Maðurinn bak við skógræktarstjðrann er kannski sfður kunnur, en hann er eldfjörugur og kann frá mörgu skemmtilegu að segja eins og fram kemur f við- tali á bts. 6.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.