Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1977, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.08.1977, Síða 15
Við erum ekki einir í heiminum Hver þjóð sem ætlar að standa vörð um sjálfstæSi sitt og frelsi, verSur aS vera virkur þátttakandi á vettvangi alþjóSamála. Hún má ekki einangra sig og láta sem allt utan aS komandi komi sér ekki við. ViS íslendingar sem byggjum eyrlki langt úr alfaraleiS norður I Atlantshafi, sýnum alþjóðamálum gegnum sneitt Iftinn áhuga. Margra ára reynsla min f fréttamennsku hefur sannfært mig um að f hjarta sfnu sé fslenzka þjóðin einangrunarsinn- uS. ÞaS kemur glöggt fram f dagblöSum, aS áhugi landsmanna á erlendum málefnum er takmarkaSur og snúst oftast aSeins um einhver mál sem eru f grennd viS okkur. Fæst blaSanna og rfkisfjölmiðlarnir gera erlendum fréttum nægilega góS skil. Menn spyrja allt of oft spurninga eins og t.d.: Af hverju allar þessar fréttir frá Afrfku? — Hvers vegna þarf aS fjalla svo mikiS um stöSu gjaldmiSla Efnahagsbanda- lagsrfkjanna? — HvaS varðar okkur um hvort einræSisstjórn Kambódfu murki IffiS úr tugþús- undum landsmanna? — HvaS varSar okkur um þaS hvort samkomulag Brésnéfs og Carters er gott eSa slæmt? ÞaS væri nær, segja menn, aS fá meiri fréttir af loSnu eSa Kröflu eSa þörunga- vinnslunni eSa slættinum. Svo ekki sé talaS um sannar og upplognar slúSursögur um stjóm- málaleiStoga e-a aðra leiSandi menn þjóSfél- agsins. Þetta er ekki svona einfalt. ÞaS er öllum mönnum hollt aS fylgjast með þvf sem skeSur utan hreppamarkanna, hvaS þá utan 200 mflna markanna, sem fyrir marga er Ifnan sem markar heimsendir. ViS verSur aS fylgjast meS þvf hvernig vindar heimsmálanna blása, þvf þeir stjórna strfði og friði. Efnahagsmál fjarlægra þjóða skipta Iffsafkomu okkar máli. Pólitfsk ókyrrð f Nfgerfu snertir t.d. fslenzkan sjávarút- veg verulegu máli, vegna þess að hún getur lokað eSa takmarkaS skreiSarmarkaS okkar þar á svipstundu. VeSriS og hafstraumar undan strönd Perú hafa afgerandi áhrif á útflutnings- verðmæti íslenzks loSnumjöls. StrfS f Asfu eða einhvers staSar annars staSar hefur bein og óbein áhrif á verS og eftirspurn áls frá Straums- vfk. Pólftfskt skap ráSamanna olfuframleiSslu- rfkjanna kemur viS pyngju fslenzka togaraflot- ans. Kfnverjar, sem um árabil lokuðu sig af frá umheiminum, en hafa nú tekiS upp vfStæk utanrfkisviðskipti, hafa réttilega bent á, aS viS íslendingar séum allt of sofandi fyrir t.d. auk- inni hervæSingu sovéska flotans á N- Atlantshafi. Þeir segjast ekki skilja það hve IftiS landsmenn láti sig alþjóSamál skipta og benda á aS þaS gæti reynst okkur hættulegt. Allt of fáir landsmenn gefa sér tfma til að fylgjast meS og fjalla um alþjóðamál. Flest þaS sem sést á prenti um heimsmálin er oftast annað hvort þýtt eSa soðiS upp úr erlendum blöSum og sjaldnast aSlagaS skoSunum okkar og hagsmunum. Allt of fáir taka afstöSu meS eða á móti þátttöku okkar f ýmsum alþjóSasam- tökum eSa stofnunum. Landsmenn láta störf utanrfkisráSuneytisins sig allt of litlu máli skipta. Á þingi sitja sárafáir menn sem láta alþjóSamál til sfn taka og rfkisstjórnir afgreiSa utanrfkismál meS nokkrum setningum f stefnu- skrám sfnum, svona rétt til þess aS hafa þau meS, en forðast um leiS aS vekja of mikinn áhuga fólks á utanrfkismálum og utanrfkis- stefnu landsins. ViS verðum að gefa alþjóðamálum meiri gaum en gert hefur veriS. ViS getum því aðeins sjálfstæði okkar og öryggi að viS tökum afstöðu á sviSi alþjóðamála. ÞaS skiptir miklu máli aS fylgjast vel maS málum sem f fyrstu virSast fjarlæg okkur, vegna þess að þau snerta oftast hagsmuni okkar beint eSa óbeint. ÞaS er hverjum manni hollt aS horfa út, en ekki aSeins inn. Jón Hákon Magnússon. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Cm m 'e HL+ DRVKA -tveiR £in$ ffloU KoNfl oL J-TÁV- FUC.L INTÍ * V A R T u R X > "1 re A s w A R f K e R íhmt: e N VCPK- T A K 1 J únrr- 'vilí R i N 1 N a b Siöi- AJ HfN £ 5 A ú rtuc- V.aTNV * f? A U N e y T A ft F o 5 S Reik- AR P N A U M A IIFIK ÍL [) • r 'o R t R KVtN MClYI s 4 R A r* e <k ÍKfl úf R 'o / N FAiMfl 0 vfl •p A T A 5WI' INCk A N /■' T A U fA MflT- N N LVkkJh -rceifl £.ks í 1 L 1 PýR 1 A/ FlS K- up - IKIN T Hfin N A F N tvor>» Mi>v« 5 KT R e. F A 4cctr, FLót> 4 A lífjD- | ir'á 1 R Æ Æ £ A M£«_l_ K A e A L L | L o F - | A DAV R ro h A £> Á R ÍÆT-I ? A N eeiu A P A L iOflM 5 'A R A K ’A* - A K" l R F R 1 A T T ác 0 s T U U R L A AJ HN'T- uG' K U r l N N ■ '0 HÁP- IÐ U L L 1 AJ E LD- sríá! /\ R i Ní N 'am- €UR A L A 5 A R L ( N

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.