Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1977, Blaðsíða 14
F
1 ^
1 JónÞ.Þór
AF SPJÖLDUM
SKÁKSÖGUNNAR
Eins og skýrt var frá F sFSasta þætti vann KúbumaSurinn J. R.
Capablanca heimsmeistaratitilinn F skák af Emmanúel Lasker árið
1921. t>á var þegar farið að bera nokkuS á ungum og efnilegum
rússneskum skákmeistara a8 nafni Alexander Aljekfn. Á næstu árum
fór vegur AljekFns sFfellt vaxandi og áriS 1927 var ákveSiS aS hann
skyldi tefla um heimsmeistaratitilinn viS Capablanca. EinvlgiS fór fram
F Buenos Aires F Argentfnu og voru einvFgisreglurnar þær, aS sá sem
fyrr ynni sex skákir eSa hlyti 15,5 v. ynni einvFgiS. Er skemmst frá þvF
aS segja. aS þetta varS lengsta heimsmeistaraeinvFgi sögunnar, alls 34
skákir. Aljekfn vann fyrstu skákina og var þaS jafnframt fyrsta skákin,
sem hann vann af Capablanca. Önnur skákin varS jafntefli og F hinni 3.
náSi Capablanca aS jafna metin. Næstu þrjár skákir urSu jafntefli. en F
I 7. skákinni vann Capablanca á ný. Enn urSu þrjú jafntefli en 11. og
12. skákina vann Aljekfn og náSi þar meS forystu F einvfginu. Þessu
næstu komu 8 jafntefli. en F 21. skákinni lék Capablanca illilega af sár
og tapaSi. Enn urSu fimm skákir jafntefli, en F hinni 27. ná8i
Capablanca yfirburSastöSu. Þegar hann átti aSeins eftir a8 innbyrSa
vinninginn urSu honum á slæm mistök. og AljekFn náSi þráskák.
Tuttugasta og áttunda skákin varS jafntefli. og F hinni 29. tókst
Capablanca a8 sigra. Þar me8 var munurinn aSeins 1 v. ÞrFtugasta
skákin var8 jafntefli. og sömuleiSis sú 31. ÞrFtugustu og aSra skákina
vann Aljekfn og sú 33. varS jafntefli eftir 18 leiki. ÞrFtugustu og fjórSu
og sFSustu skákina vann AljekFn loks eftir 81 leik og var þar meS
orSinn heimsmeistari.
Úrslit einvfgisins komu mjög á óvart enda höfSu flestir spáS
auSveldum sigri Capablanca. Margar skýringar hafa komiS fram á
ósigri hans, en Ifklegast er, a8 sá IFkamlega sterkari hafi sigraS. En
IFtum nú á fyrstu skákina F þessu MaraþoneinvFgi.
Hvftt: J. R. Capabalnca
Svart: A. A. AljekFn
Frönsk vörn
1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — Bb4. 4. exd5 — exd5. 5. Bd3 —
Rc6, 6. Rge2 — Rge7. 7. 0—0 — Bf5. 8. Bxf5 — Rxf5. 9. Dd3 —
Dd7, 10 Rdl — 0-0 11. Re3 — Rxe3, 12. Bxe3 — Hfe8, 13. Ref4 —
Bd6. 14. Hfe1 — Rb4, 15. Db3 — Df5, 16. Hacl?— Rxc2, 17. Hxc2
— Dxf4, 18. g3 — Df5, 19. Hce2 — b6. 20. Db5 — h5. 21. h4 —
He4, 22. Bd2 — Hxd4, 23. Bc3 — Hd3, 24. Be5 — Hd8, 25. Bxd6
— Hxd6, 26. He5 — Df3, 27. Hxh5 — Dxh5, 28. He8 — Kh7, 29.
Dxd3 — Dg6, 30. Ddl — He6, 31. Ha8 — He5, 32. Hxa7 — C5, 33.
Hd7 — De6. 34. Dd3 — g6. 35. Hd8 — d4. 36. a4— He1, 37. Kg2
— Dc6. 38. f3 — He3, 39. Ddl — De6. 40. g4 — He2. 41. Kh3 —
De3. 42. Dh1 — Df4. 43. h5 — Hf2 og hvftur gaf.
1
TIL ,
SIGRIÐAR ELLU
Syngdu, næturgali,
tónn þinn fylgir mér
í erli daganna
Eina vonin að það snjóar yfir ást mína
En undir fönninni
mun hún verða að perlu
Og seinna, seinna
mun hún finnast
á jökli ttmans
og glóa þar eins og stjarna
djúpt, djúpt
inni I rökkri aldanna.
Árni Öla
Lausavisur
Við slátt.
Allur himinn heiSur, blár,
hallast nótt a8 degi.
vallarfifils feigBartár
falla F slegnu heyi.
Veðrátta.
fsland er alræmt
um óstöBugt tFSarfar,
ei er þó alslæmt
áSur en hrfSar þar.
Stuttstafaháttur.
Vaxa sáum innri ána,
Fsinn rennur, mornar snær.
svarar mér F sumarmána
sunnan varmi munavær.
Til jafnaldra.
Þreytir heiSin há og breiS
og hreggiS Ijóta beggja fót,
aldrei greiS er ýtum Iei8
um eggjagrjót og leggjabrjót.
Martröð
IP.
Stóðu vopn á vonum manns,
vóðu' að svipir fornir,
glóðum olds aS höfSi hans
hlóðu refsinomir.
Llður að lokum.
Þegar kjarkur fellur frá
finnur mun á taugum,
viðfangsefnin vaxa þá
válega I augum.
. Konur
í Njálu
Framhald af bls. 7
en þær stöllur Gunnhildur og Korm-
löð hafa viss völd í höndum og njóta
stöðu sinnar og virðast geta leyft sér
sitthvað ánþess að fordómafull af-
staða til kvenna standi i vegi fyrir
þeim.
Varla er hægt að ganga framhjá
tveim konum sem skipa ögn meira
áberandi sess í sögunni en margar
aðrar. Er þar um að ræða hjákonuna
Hróðnýju og skáldkonuna Þórhildi.
Hróðný Höskuldsdóttir var frilla
Njáls og kemur þar fram réttur karl-
manna til frillutaks. Þess eru mörg
dæmi í íslendingasögunum en færri
| um friðla kvenna og kann ég ekki
nefna nein dæmi hér. Hróðný er
einstæð móðir og býr ásamt Höskuldi
syni sínum í Holti. Hvergi annarsstað-
ar í sögunni er getið um slíkt sam-
band og athyglisvert að einmitt mað-
ur sem Njáll hafi átt sér hjákonu því
ekki held ég að hann hafi verið grað-
i ur til kvenna. Fremur, ef nokkuð
hefur verið, að hún hafi veitt honum
andlega fróun. Hún er eina konan í
Njálu sem letur ófriðar er hún for-
dæmir Ingjald bróður sinn fyrir fyrir-
hugaða aðför að Njáli og fjölskyldu en
svo stenst hún ekki mátið þegar
Höskuldur sonur hennar er drepinn
og þá ætlar hún Skarphéðni að hefna
hans. Afstaða Bergþóru í garð Hróð-
nýjar er óljós en þó virðist hún ekki
bera neinn kala til hennar og hún
eggjar syni sína „lögeggjan" að hefna
bróður síns og segir þeim málið skylt.
Hróðný gekk heim með Njáli og var
þar um nóttina": (Bls. 248) Og Berg-
þóra hefur sjálfsagt hitað tíu dropa og
málin verið rædd. Manni flýgur jafn-
vel i hug að fæðing Höskuldar hafi
verið smáóhapp frá hendi Njáls.
Bani Höskuldar Njálssonar verður
tilþess að nafni hans Hvítanessgoðinn
fer á stúfana og biður sátta fyrir
Lýting frænda sinn.(sá er vó H.N.)
Það elur enn á afbrýði og öfund
Njálssona í garð Höskuldar sem af
leiðir hið afdrifaríka víg hans.
Ingjaldur bróðir Hróðnýjar segir
henni allt um ráðagerðir tilvonandi
brennumanna og hún fer rakleiðis til
Bergþórshvols og tjáir Njáli alla frá-
söguna. En örlögin hafa þegar verið
ákveðin. Ekkert getur komið í veg
fyrir brennuna, hvorki gandreiðar,
draumar, arfasátubrottnám eða við-
vörun Hróðnýjar. Aðvörun hennar
virðist bara eitt af mörgum atriðum til
að endurstrika forlögin.
Þá er að geta Þórhildar skáldkonu
en hún er eina konan sem hlýtur það
viðurnefni. Henni er lýst svo: „Hún
var orðgífur mikið og fór með flimtan.
Þráinn (maður hennar) unni henni
lítið": (Njála bls. 82) Hún reiðist star-
sýni Þráins á hina kornungu, fögru
dóttur Hallgerðar, Þorgerði.
Kveður hún til hans kviðling á
þessa leið.
Era gapriplar góðir
gægur er þér í augum, Þráinn.
Hún kemur reiði sinni og afbrýðis-
semi lystilega fyrir á ísmeygilegan
hátt og eflaust er hún undur hæðin á
svip. Sami þáttur greinir frá skilnaði
þeirra hjóna er Þráinn notar tækifærið
og reiðist orðum þessum, nefnir sér
votta og segir skilið við Þórhildi.
Giftist Þráinn Þorgerði sama kvöldið
en af Þórhildi segir ekkert frekar.
Rannveig, móðir Gunnars á Hlíðar-
enda, er hin dæmigerða fórnfúsa
móðir, sem vill syni sínum allt hið
besta og hin dæmigerða tannhvassa
tengdamóðir, en hennar vegna flúði
Hallgerður frá Hlíðarenda eftir fall
Gunnars. Að öðru leyti er hún mjög
óljós persóna.
Valgerður í Mörk, kona Björns hvíta
Kaðalssonar var gefin honum til fjár
og unni honum lítið. (Njála bls. 418)
Hún er bersýnilega leið og svekkt á
bónda sínum og notar hvert tækifæri
til að gera lítið úr honum sem hins-
vegar eykur enn á móthverfurnar,
Kára og Björn í þeim þætti.
Höfundur Njálu virðist hafa gaman
af og hafa áhuga fyrir lögfræði og
þarsem Unnur Marðardóttir kemur
við sögu lætur hann gamminn geisa.
Við skilnað þeirra Unnar og Hrúts er
bryddað á kynlífsvandamálum sem
leiða til skilnaðar og á Alþingi lýsir
Mörður fésök á hendur Hrúti um
fémál dóttur sinnar. (Njála bls. 26) En
í Grágás segir: Ef karlmaðurinn veld-
ur skilnaðinum, þá á konan heimting
mundar síns og heimanfylgju".
Hrútur bregst illa við og skorar gamla
manninn á hólm (Hrútur sem einmitt
var tilbúinn til að gefa hvað sem
skyldi til að halda friðinn) og af því
leiðir bón Unnar við Gunnar að hann
leysi fé hennar undan Hrúti. Ráða-
gerð og aðför sú sem Gunnar leggur
á sig býður einnig uppá að koma
lögfræðinni að. Þannig tengist Unnur
tveim lögfræðimálum en sjálf persón-
an er ekki að sama skapi skýrt dregin.
Þó virðist hún áhrifagjörn og ósjálf-
stæð og lítill bógur þareð hún leitar
ætíð á náðir annarra með sín mál.
Hún tekur þó loksins á sig rögg og
giftist Valgarði gráa, „án ráði allra
frænda sinna".
Fyrr er getið um þá örlaga- og
forlagatrú sem ríkir í sögunni og þann
heiðna átrúnað að æsirnir skópu
Framhald á bls. 16.