Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1978, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1978, Blaðsíða 15
Opin umræða um líf fólks Lif fólks er ákaflega mikið „privatmál" á íslandi. a.m.k. borið saman þá daglegu um- ræSu um hagi fólks og fjölskyldulíf sem á sér staS i blöSum og ritum í öðrum löndum t.d. i Bretlandi og á Norðurlöndunum, viS þaS sem tiSkast hér heima. Þar er maSur sifellt aS lesa litla kafla af lífi fólks. smáatvik, sem varpa Ijósi á heimilishagi, kringumstæSur og lifsspeki — alls konar fólks. í formi litilla lesendabréfa til dagblaSsritstjóra, I greinum eSa viStölum. BlaSakona ein, dálkahöfundur stórblaSs i Bretlandi, tjáir sig oft frjálslega um hjónaband sitt, heimilislif og persónulega hagi. enda óhætt aS slá þvi föstu aS maSur ar kunnugri þvi heimili en Hffi og skoSunum margra náinna ættingja. Hér á landi lesum viS í smáatriSum sólar- hringsdagskrá Carters og Rosalynn, — okkur hefur meira aS segja veriS trúaS fyrir hugrenn- ingum forsetans þegar hann sér fallegar konur. Vi8 höfum lesiS um Elísabet Taylor sem er hætt i megrun. ætlar héSan I frá a8 kaupa kjólana sina einu númeri stærri. Og Elton John þegar hann lét skíra. Um venjulegt islenskt nútima fólk, hvernig þa8 býr, liffir, hugsar og dreymir, um þa8 vitum vi8 fátt. Hvernig gengur fólki a8 lifa af launum sinum, ala upp börnin, lifa fjölskyldulifi, — borSa t.d. islenskar fjölskyldur morgunverSinn öll saman, borSar fólk yfirleitt einhvern tima saman? Allir vita a8 vi8a er skortur á barnadagvistun en tölur og skýrslur segja mér ekki eins mikiS og sagan um unglingsdrenginn sem tók litlu systur me8 sér í tima einn daginn. vegna þess þa8 var einfaldlega eina lausnin á málinu rétt þá stundina. Þa8 fylgdi reyndar ekki sögunni hvernig kennarinn brást vi8 svo „orginal" og djarfmannlegri ákvörSun unglingsins. Stuttar fréttaklausur segja frá afrekum fólks. hæstu einkunn á stúdentsprófi. atkvæSamagni í prófkjöri frá stórafmælum og andlátum. Vegna þess a8 menn segja yfirleitt ekki einlæga skoSun sina opinberlega. nema þá helst I minningargreinum, höfum vi8 litla hug- mynd um raunveruleikann sem a8 baki býr. getum aSeins gert okkur þa8 óljóst i hugarlund. svipbrigSi fólks gefa heldur ekkert uppi. Ef til vill er ástæSan fámenniS. nábýliS. myrkriS, kunningsskapurinn, — „allt verSur svo persónulegt, spá8 i allt sem maSur segir og þa8 gefur bara ranga mynd — betra a8 halda vissri fjarlægS," segja menn. E8a er þa8 ókunnugleikinn og skortur á hef8 i borgarmenningu, vegna stuttar sögu okkar i þéttbýli? Kannski vegur þyngst óttinn vi8 a8 koma upp um sig, a8 raska þeirri velútfærSu mósaik- mynd sem byggS hefur veriS upp I samræmi vi8 einhverja viSurkennda imynd fyrirmyndarmóS- ur, föSur, fjölskyldulifs. Hugmynd sem áreiSan- lega er mjög yfirborSskennd og einhæf, einmitt vegna skorts á opinni umræSu. sem gæti varp- a8 Ijósi á fleiri og fjölbreyttari fleti myndarinn- ar. Liklega er hervirkiS sem umlýkur lif fólks hvergi skotheldara en hjá fámennri þjó8 eins og okkar og niSurlægingin e8a óttinn vi8 hana i beinu hlutfalli vi8 styrkleika vigisins, ef hlutirn- ir reynast ekki eins og til var ætlast. Trúlega blómstrar forvitnin um hagi náung- ans, fordómar og fjarstæSukenndar gróusögur hvergi betur en í slíku þjóSfélagi. Ein afleiSing e8a einkenni þessa fyrirbæris er hve fólk er gjarnt á a8 skipa sér I andstæSar fylkingar i umræSum um jafnvel flóknustu málefni þar sem þú ert ekki aSeins tilneyddur a8 vera með eða móti, heldur er þér beinlínis þrýst úti öfgaafstöSu til málsins og þar færðu aS dúsa oft um aldur og ævi án þess að fá tækifæri e8a möguleika til þess a8 endurmeta þá skoSun. A8 láta þa8 uppi a8 þú sért mjög hlynntur islenskum bændum og landbúnaSi yfirleitt á íslandi en teljir ekki verjandi aS heilli stétt sé gert ókleift að þróast til nútíma framleiðslu- og markaSshátta. Pólitísk umræSa er oft þröng og einhæf. það er erfitt fyrir fólk a8 komast hjá því að taka beina afstöSu með alveg ákveSnum flokki og hefur þótt hálfgerð goðgá að halda því fram að mörg málefni gangi þvert á e8a séu hafin yfir öll flokkasjónarmið. Öll teljum vi8 okkur stefna að réttlátu, mannúðlegu samfélagi, þar sem friSur rikir. Ég held a8 ein sameiginleg leið til þess, til að auka möguleika fólks til lifshamingju, til valfrelsis um það líf sem hentar hverjum og einum, sé með aukinni umræðu, opnara viSmóti, og meiri hreinskilni um eigin vandamál, — þau eru sjaldnast bara þin, og skapa þannig' jarðveg fyrir umburðarlyndi fólks og meiri skilning á málum hvers annars. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu I I I I IM I I I I M I Wm\ —> UöHEiníiíiaiaQQC] E A R W K H R. A T l N U R Uf. L W * sl R ¥ F R 4 R b - 7 r L*»r. irro lh»* ut* flguTt M.IK L Æ R. i E R l N D 1 (tCtH K!K- mn b H ÍT7 AR A F M 0 T ílf.ltu f’m* A* A K A R CLt> i re»t ro fJ A R s 'o A R MÁL- AR A A K K vio t? s1 N U. I l/ K u M L u. R >• Mfi V/ A L D 1 é í> MéW in m- iULL lt> á u M S 1 £) K V W A N A 4 A 6 M iUih sss S T A u R 5 öctr £ > totrr /NA. F A R Sffii ■&! m H I W A R ClF- F£* 1 A f> é T L E l K fíS' /C T 1 S T 7 S A K E fftí' r A L l M M T l NJ líi E K l L L SHHBiai3KgBI!aEaööSna!3H =■—c > 1 L L &'« AO- Sl'R /n V LuVi9 ,A s 1 AfAR (flfl 4S& (UU- AR 3ÆTQ Phc'RT Þkaut- /N L'lKAM^ HLUTAf [lEtun K.M - « iT v - r~JC” Ffcím- 1 N i Í?\L- L7ÓÍ Ké(?I£ frÍKA'? U R K/teci Þo'i + Gelt * HRNP- FfflMfl Æ€> IR v'/f SÓHL- L V T'&N nJ RUlftl2- mafm B*' o^V r° L ECCkJF AF 5Tftt SK'/Ufl ■R 6 ú'T' U ir-A' VAoO- VÐ K"(ei>pp JKiP anse- A R 1 H N- VFM V’ftTT- Tfl VC- íflUM REiÐI- HLTóÐ ■ K'TTA* 1 Nfl FnJ VCRkC- ! 5T eL.a Na-ð- S> - > N» C. H£«-- Se 'ofrR pLfltC 1 BHÓS L nsK« P o,<!~ ■ <0N 'TRdLC íjiqVflE O + R • I 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.