Lesbók Morgunblaðsins - 28.05.1978, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.05.1978, Blaðsíða 1
yndum frá ferð manna 1974 ■' - ■ ■. Étó ’»j "j Fjöldi fólks af béttbýlissvæðinu viö Faxaflóa hefur byggt sér sumarbústaði og nú begar sumarið er í nánd, munu margir teknir að dvelja í beim um helgar. Við Þingvallavatn og í Grímsneshraunum eru ótrúlega margir glæsilegir sumar- bústaðir, sem kosta mikið fé. En hallir sumarlandsins eru ekki allar Þannig. Á berangri innan við Reykjavik og suöur með sjó á Reykjanesskaga, hafa menn byggt sér sumarhús úr hverju Því efni, sem tiltækt virðist hafa verið og sýnir Þessi viðleitni, að mörgum er kappsmál að geta dregiö sig út úr skarkalanum. HALLIR SUMAR- LANDSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.