Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1978, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1978, Síða 1
 20. tbl. 4. júní 1978 PIERRE TRUDEAU forsætisráðherra Kanada í svipmynd EINN HINNA ÓÞEKKTU Magnús Sæmundsson féll frá á bezta aldri árið 1947 og skildi eftir sig athyglisverð listaverk, sem til þessa hafa verið jafn ókunn og höfundur þeirra. Eitt þeirra er á forsíðumyndinni, það er olíumynd frá árinu 1941 og heitir „Við sjóinn”. Þessi mynd var á sýningu Iðnaðarmannafélagsins í haust. Sjá greinarkorn um Magnús og myndir af nokkrum verka hans á bls. 8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.