Lesbók Morgunblaðsins - 13.08.1978, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.08.1978, Blaðsíða 8
Sænska stórfyrir- tækiö ASEA í Vást- erás hefur reynt nýtt fyrirkomulag, t>ar sem verksmiöja er vinstra megin, en skrifstofa hægra megin, en á milli er teppalagt bil með borðum og blómum og par getur starfs- fólkiö sezt niöur í kaffitímum. Reynt er aö gera umhverfiö hlýlegt meö litum og ekki sízt blómum. SKEIFSTOFULANDS Hjá Gunnari Ásgeirssyni h/f viö Suöurlandsbraut ríkir framsækinn andi í þá veru aö búa vel aö starfsfólki og petta fyrirtæki er meöal peirra, sem safna verkum eftir íslenzka listamenn. í fundarherbergi er m.a. mál- verk þaö sem sést hér á myndinni og er eftir Þorvald Skúlason. Skrifstofurnar eru hálfopnar, p.e. heilir veggir neöantil, en póstar og gler ofantil. Veröur pessvegna bjartara og rýmra umhorfs, en gleriö kemur aö gagni til aö draga úr hávaða, sem kynni aö berast milli skrif- stofa og trufla.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.