Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1978, Síða 12
ENGLENDINGUR
í MOSKVU
eftir ALAN MORAY WILLIAMS fyrri hluti
Þaö er þreytandi aö feröast meö
lest frá Kaupmannahöfn um Berlín
til Moskvu. Feröin tekur 42 klukku-
tíma. Tvær nætur í lestarvagni. En
slíkur ferðamáti hefur sína kosti.
Þetta er ódýrara en að fljúga til
Moskvu. í lestinni gefst tækifæri til
að líta augum hversdagslífiö í þrem
kommúniskum ríkjum — þótt ekki
sé nema út um lestarglugga — og í
járnbrautarlest er samferðafólkið
flest rússneskir borgarar sem
gaman er að spjalla viö og
kynnast. Sex karlar og konur voru
mér samferöa í lestarklefanum í
þessari ferö — þar af allir nema
einn frá Rússlandi, og vel fór á meö
okkur öllum.
Ég fór frá Kaupmannahöfn á
föstudagskvöldi kl. 22.40. Þetta
var Mitropa-lest, nokkuö komin til
ára sinna. í upphafi feröarinnar
voru með mér í klefa danskir
hljómlistarmenn á leiö til Dresden
eða Leipzig aö ég held. Þeir stóöu
frammi á ganginum og töluðu um
listgrein sína. Ég var of þreyttur til
aö gefa mig á tal viö þá og þegar
ég var búinn aö afhenda farseðilinn
klifraöi ég upp í efstu koju og
sofnaði.
til Moskvu, og stíg þar um borö í
vagn meö mínu sætisnúmeri. Ég á
pantað svefnpláss frá feröaskrif-
stofunni í Kaupmannahöfn. Annar
er kominn í hana, en lestarþjóninn,
stórskorinn og „bangsa“-legur
útvegar mér aöra.
í klefanum þar sem hann leiöir
mig inn situr maöur um þrítugt,
dökkur á brún og brá. Hann segist
vera aö koma frá Madrid, en hann
taiar ágæta rússnesku. Ég velti
vöngum yfir þessu, ekki síst þar
sem ég sé aö viö hlið hans í sætinu
er eintak af spænska dagblaðinu
„El Pais“ sem er frjálslynt blaö,
varla til að auka hróöur hans hjá
yfirvöldum, sé hann sovéskur
borgari.
En viö tökum tal saman og hann
segir mér af sjálfum sér. Faðir hans
er rússneskur, móöirin spönsk.
Hann er alinn upp í Rússlandi og
hefur hlotiö læknismenntun sína í
Moskvu. Faöir hans dó 1966 og
eftir fall spænska fasismans fór
móöir hans aftur til Spánar. Hann
fylgdi henni þangað.
Stundum segist hann fá heimþrá
til Rússlands en laun hans í Moskvu
Alan Moray Willi-
ams með sovéskum
blaðamanni í Lenin-
grad.
gripaflutningavagna sem víða
stóöu á hliðarsporum viö járn-
brautarstöðvar vöktu óhugnanleg-
ar minningar. Þaö er ekki ýkjalangt
síöan hernaöaryfirvöld á þessum
stööum troðfylltu þessa vagna
fólki, sem flutt var gripaflutningi
milli staöa og landa.
Viö fórum um Warsjaw höfuö-
borgina á örskotsstund og sáum
glampa snöggvast á Weichsel-fljót-
iö í fjarska. Og áfram rann lestin.
„/ írafárinu hafdi þeim sézt
yfír nokkrar gallabuxur..."
Feröin gekk eins og í sögu til
Gedser-Warnemunde.því ég vakn-
aöi ekki fyrr en viö vorum komin til
Þýzkalands. Klukkan 7.15 um
morguninn stikaöi þýzki lestar-
þjónninn eftir ganginum og kallaöi
skipandi inn í hvern klefa: „Á
fætur“, rétt eins og liöþjálfi kallar
liösmenn út tii heræfinga.
Þá komu tollveröir í einkennis-
búningum:
„Nokkur skotfæri? Vopn? Blöö?
Bækur?“.
„Bækur“ segja þeir eins og öllum
ætti aö vera Ijóst hver hætta getur
stafaö af þeim. Tollveröirnir skoöa
vandlega í ferðatösku unga farand-
salans í kojunni undir minni. En
opna ekki mína. Ég er líklega
svona sauömeinlaus á svipinn.
í gráma morgunsins er járn-
brautarstööin í A-Berlín lítt aölaö-
andi staöur. Einstaka hræöur eru
þar á vappi, tötralegar til fara eins
og persónur úr leikriti eftir
Berthold Brecht.
Þarna á ég aö skipta um lest,
finn eftir nokkra leit lestina sem fer
voru aöeins 90 rbl. á mánuði
enda þótt hann væri sérfræöingur í
kvensjúkdómum. Á spænskum
sjúkrahúsum fái hann miklu betri
laun og sé auk þess aö læra
svæfingalækningar. Nú er hann á
leiö til fööurlandsins meö spænskt
vegabréf til aö hitta rússneska
unnustu sína sem hann hefur ekki
séö í þrjú ár. Þau hyggjast ganga í
þaö heilaga í haust og síöan flytjist
hún með honum til Madrid.
Báöir höfum viö nesti meðferðis.
Viö breiöum úr því á milli okkar og
borðum hver frá öðrum að rúss-
neskum siö. Þetta var fjölbreytt
úrval góögætis — spænskar olífur
og gæsalifrarkæfa, danskt rúg-
brauð og smjör og ostur og fleira
sem konan mín hafði sett í
malpoka minn. Lestarþjónninn
færöi okkur te á 20 kopeka
bollann.
Landslagiö úr glugganum tók á
sig margskonar myndir. Fyrst
þýzkt, síöan pólskt. Pólsku skóg-
arnir eru fagrir en þorpin og
sveitabýlin fátækleg aö sjá. Fjöldi
A einum viökomustaðnum fylltist
lestin stúdentum frá Afríku og
Asíulöndum. Þeir fá námsstyrki viö
tækniháskóla í Rússlandi. I okkar
klefa bættist Kongó-búi sem var
viö verkfræðinám. Auðséö var aö
hann og kunningi hans voru aö
koma úr leyfi í heimalandinu því
farangurinn var mikill.
Þegar viö nálguöumst landa-
mæraborgina Brest og tollaf-
greiöslumenn stigu í lestina, sýndu
þeir þessum farangri námsmann-
anna sérstakan áhuga. Einn afrísku
stúdentanna haföi meöferöis 5
gallabuxur ætlaöar stúlkum. Fyrir
þær átti hann aö greiöa 200 rúblur
Rússneskur kven-
tollvörður
skoðar tollskýrslu
greinarhöfundar.