Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1978, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1978, Blaðsíða 15
«r hugskoti %Vood« WUlon [T 1 É6 FÉKK FyfíSTAHU6A A STBLPLM þíGftfZ ÉG MP ÍO ‘APA 06 FÓR í >„l/eknislbik"\/ip stelpuka t' NÆsrA HÓSI. ERTU EKKI Of?PlNN LEiPUR 'A Pvi'í* ÉG ven; en pAO ER SKEMMTI - LEGI?A, þEGAR þÚ / Framhald af bls. 5. og fílabeini, sem þeir höföu rænt. Amin var milligöngumaöurinn, seldi gullið og fílabeinið, en keypti vopn. Hann geröi aldrei neina grein fyrir þeim viöskiptum, en persónulegur reikningur hans í Ottomanbanka tók smám saman aö geyma himinháar upphæöir. Þá geymdi hann einnig mikið fé heima hjá sér. (Nokkrum dögum fyrir giftingu mína 1965 dró hann 2000 shillinga upp úr vasanum og gaf mér í brúöargjöf.) Orðrómurinn um þessi skyndilegu auðævi tók brátt aö kvisast út. Ljósrit voru tekin af bankareikningi hans og lögö fram í þinginu af Daudi Ocheng, þingmanni, sem kraföist opinberrar rannsóknar. Nokkrar umraeöur uröu á þingi og heimild til rannsóknar sam- þykkt. En skömmu síðar sölsaði Obote völdin undir sig, lét handtaka fimm ráöherra, en fjórir þeirra studdu ákæruna á hendur Amin, nam stjórnar- skrána úr gildi, rak Kabaka úr embætti The Big Daddy, eða Landsfaðirinn Ijúfi fer út á meðal fólksins og leikur á einfalda harmoníku. Amin hefur ekki alltaf verið hátt lof haldið fyrir gáfur, en hann er slægvitur og hefur sjötta skilningarvit gagnvart lífshættu. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að ráða hann af dögum. og tók sér sjálfur titilinn forseti. Rannsóknin heföi greinilega komiö sér illa fyrir Obote. Hann fékk nokkra uppreisnarmenn frá Kongó, sem voru í útlegö í Uganda, til aö bera sakir af Amin. Uppgjör í maí 1966 Þetta var í annaö sinn, sem Obote bjargaöi þeim manni, sem átti eftir aö velta honum úr sessi. í þetta sinn geröi hann þaö, af því aö hann taldi Amin ómissandi fyrir sig.-Hans var þörf vegna þess uppgjörs, sem greinilega var í vændum milli Kabaka og Obote. Yfirmaður hersins, Opolot, hafði þá nýveriö gifzt inn í konungsfjölskylduna í Buganda, svo að honum gat Obote ekki framar treyst. Idi Amin var þess vegna eina von forsetans. Til uppgjörsins kom í maí 1966, er Obote lét handtaka nokkra helztu stuöningsmenn Kabaka. Óeiröir uröu og vopnuð átök, sem lauk meö því að liösmenn Amins gerðu áhlaup á höll Kabaka, sem tókst þó aö flýja til Burundi og þaöan til Bretlands, þar sem hann lézt þrem árum síðar. Amin var nú óumdeilanlega vildar- maöur Obotes, sem nú varö aö treysta á herinn, þar sem almennt fylgi hans var oröiö rýrt. Þaö virtist vera óhætt aö treysta Amin. Hann var nær ólæs og hafði ekki sýnt nein merki um metnaö á sviöi stjórnmála. Aftur á móti stóö honum ógn af öörum en Amin og þá helzt af nokkrum ungum liösforingjum, sem hlotiö höföu þjálfun hjá Bretum og ísraelsmönnum. En þá taldi Obote, að Amin yröi hinn fyrsti til aö snúast til varnar. Amin var nú skipaður yfirmaöur hersins. Eg man eftir hinum mörgu hergöngum, sem Obote fyrirskipaöi. Oft átti ég aö hringja í Amin meö fyrirmæli um aö fylja liöi og fara um hin eða þessi svæöi í Buganda. Tilgangurinn var auösær. Á fáum mánuöum haföi Uganda breytzt úr friösömu lýðræöisríki í þaö aö veröa því sem næst her- stjórnareinveldi. Hundruð þekktra borgara voru handtekin án réttarhalda (þar á meöal var fyrrum yfirmaöur hersins, Opolot). Reglulegir listar yfir pólitíska fanga — oft um 80 í einu — voru birtir vikulega í Lögbirtingi Uganda lögum samkvæmt. Þaö er kaldhæðni örlaganna, aö hinn ómenntaöi Idi Amin, moröingi, sem drepur af handahófi, Höfundur bókarinnar um ógnarstjórn Amins, Henry Kyemba fyrrum heilbrigð- isráðherra, smyglaöi ýmsum ótrúlegum Ijósmyndum, sem lýsa hátterni Amins. Á efri myndinni sést hann ræða brosandi og vingjarnlegur við tvo skæruliöa úr sveitum Obotes um leið og hann býður Þeim uppá drykk. Á eftir lét hann svo berja mennina til dauða. skuli hafa tekiö viö háifmótuöu kerfi af manni, sem var alinn upp viö hinar beztu lýðræöislegu hugsjónir. Þróunin hélt svo áfram í höndum Amins. Framhald í næsta blaði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.