Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 05.05.1979, Blaðsíða 9
Konungur íshafsins á í vök aö verjast, einkum tyrír manninum og græögi hans. Enn eru eftir um 12000 dýr, sem veiöimenn hafa ekki náö aö granda, og nú er unniö aö pví á vísindalegan hátt og meö samstarfi pjóöa aö koma í veg fyrir aö hvítabjörninn deyi út. Hvítabjörninn lifir viö aöstæöur, sem viröast fram- úrskarandi óhagstæöar öllu lífi og má segja, aö hann sé dæmi um frábæra aölögun í ríki náttúrunnar. [ Churchill eru birnir aö vísu engin gæludýr, en engum dettur þó í hug aö drepa þau og gefa sleöahundunum kjötiö, eins og gert var í gamla daga. Hér lifa bæjarmenn og birnir í sátt og samlyndi undir vernd konunglegu kanadísku lög- reglunnar, sem er kölluö Mounties og er á hestum. Aö vísu er erfitt aö lifa í þessu sam- félagi, þaö sannar frásögn Moe Bellerive, kanadamanns af frönskum ættum. Hann ætlaði aö loka dyrum á símaklefa á nefið á bjarndýri, sem stóö þar fyrir framan, og geröi björninn sér þá lítiö fyrir og svifti bara huröinni af hjörunum. „Maður ætti alltaf að hafa nóg af smápeningum í vasanum, til aö geta hringt á hjálp“, var þaö eina, sem Bellerive haföi til málanna að leggja. Jafnvel þótt barndýrum líki vel þarna í sambúöinni viö mennina, eru heimkynni hans þó á ísbreiðunum í noröri, þar sem selirnir halda sig. Selirnir eru aöalfæöa bjarnanna og geta þeir ekki án sela veriö. Aö meöaltali éta birnirnir 50 seli á ári. Þaö er auövelt fyrir hvítabirni aö ná í bráöina, þegar selirnir koma upp á yfirboröiö um göt á ísnum tíl aö anda. Þetta hvíta, stóra og þunglamalega dýr fær yfir sig sveigjanleika og lipurö kattar- ins viö veiðarnar. Björninn læöist hægt og hljóðlega aö öndunargötunum, eöa þang- aö, sem selirnir hvíla sig á ísbrúninni, eöa fela sig bak viö íshrannir, sem nóg er af. Þar sem ísinn er sléttur, skríöur björninn á maganum og skýlir eina svarta blettinum, nefinu, meö framloppunni eöa ýtir á undan sér ísköggli því tii skjóls. Ef selurinn veröur var viö hann og lyftir höföinu, liggur björninn grafkyrr, þar til hættan er liöin hjá. Þá stekkur hann á bráðina og drepur hana meö einu höggi á höfuöiö. Hvítabjörninn kemur selnum ávallt á óvart, þar sem hvítur feldur hans er nær samlitur umhverfinu. Ekki setur- bjarndýr fyrir sig, þótt næsti selveiðistaö- ur sé í mörg hundruö kílómetra fjarlægö. Bangsi getur fariö mjög hratt yfir ef hann vill þaö viö hafa. Sundfitjar á fótum hans varna því, aö hann sökkvi f djúpan snjóinn, og gera hann einnig aö góöu og þolnu sunddýri og undirstrikar langt og, mjótt höfuölagiö einnig þá hæfni. Björninn er mjög vel búinn undir hina Efri myndin: Þaö er löng leiö, sem liggur aö samaiginlega fæöingarstaönum. Bima nr. 1795 gakk frá Alaska yfir Baringshaf alla Isiö til Síberíu. Naöri myndin: Síöustu haémkynni bjamarins aru á Svalbaröa, Franz-Jósafslandi, Hudsonflóa, hluta Qrasnlands, Kanada, Alaaka og í Rósslandi. köldu veöráttu á heimskautinu, og getur hann þolaö allt aö 40 stiga gadd. Þótt hann komi rennblautur úr sjónum, er feldurinn oröinn þurr á örstuttri stund, án þess að dýrið þurfi að hrista sig. Ekki er hægt aö fá betri vörn gegn frosti en bjarnarfeld. Hvítabjörninn er einnig mjög gáfaö dýr. í neyö getur hann klifraö upp hæstu ísjaka, þangaö, sem hvorki hundar né eskimóar megna aö fylgja honum eftir. Ef björninn kemst ekki undan á flótta og ísinn er þunnur, stekkur hann í loft upp og lætur sig detta meö öllum sínum þunga á ísinn svo hann brotnar, síðan kafar hann í burtu. í þessu tilfelli brotnar oft ísinn á stóru svæöi og falla þá veiöimennirnir einnig í sjóinn, en þeir þola síöur baðið og geta dáiö úr kulda. Hvítabjörninn leggst ekki í dvala á veturnar eins og frændur hans skógar- björninn og Grizzlybjörninn, sem eru jurtaætur. Aöeins birnurnar grafa sér holu f grennd viö land eöa á öruggum ís, þan sem þær fæöa unga sína. Þegar þær hafa fundiö sér stað þá búa þær tii holuna meö því aö nota líkamshitann til aö bræöa ísinn í kringum sig og síöan hylur nýfallinn snjórinn þær aö fullu. Birnurnar ganga með í 9 mánuöi. Hormónar stjórna því, aö fóstriö byrjar ekki aö vaxa fyrr en íshellirinn er tilbúinn. Þessi íshellir er um 1.80 m. á lengd og 1.20 m á breidd, einnig er áfastur u.þ.b. 1 m langur gangur viö hann. Birnan heldur hitanum í hellinum viö frostmark með sínum eigin líkamshita. Birnurnar leita sér aö sameiginlegum fæöingarstaö. Slíkir staöir hafa fundist í Kanada, á Grænlandi og á Spitzbergen. Einn af stærstu fæöingarstööunum er í grennd viö Churchill, viö Owl River; hér skriöu allt í einu eitt voriö 89 birnur og 168 ungar út úr snjónum. Hvítabjarnarmóöir er afkvæmum sínum framúrskarandi ástrík. Hún dveiur þrjá mánuöi í íshellinum hjá ungunum, sem eru heyrnarlausir, hárlausir og ófærir til gangs. í vorbyrjun eru ungarnir loks færir um aö koma út. Á leiöinni niöur aö sjónum staldrar móöirin oft viö og hvílir ungana, sem gjarnan fara upp á bak hennar, til aö hita sér á fótunum. Þannig ber hún þá einnig langar leiöir. í ísköldu vatninu halda þeir svo í skottiö á henni og •láta hana draga sig áfram. Því hefur 'jafnvel verið haldiö fram, að þessir barnaleikir búi lengi í birninum, og vildu sérfræöingar þannig skíra þá til- hneigingu hans aö láta sig reka á rekís, oft mánuöum saman, í kringum noröur- pólinn. Sú árátta bjarnarins, aö láta sig reka meö ísnum, og þar með fara af yfirráða- svæöi eins lands á annaö, olli jafnvel deilum milli Kanada og Rússlands. Þessi Sjá næstu sfðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.