Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Side 10
Peúlar í Nígeríu
Hirðingjii rnir efna til hátíðar sem hvergi á sér
stað nema í Afríku: Karlmaðurinn skreytir sig
og snyrtir og hengir utan á sig aliskonar
glysmuni, til þess að líta sem bezt út á
hátíðinni miklu. Karlmenn meðal Peul-hirð-
ingja í Mið-Afríku hafa sfnar ástæður til að
fagna. Þjóðflok .urinn á heima í brunahita
Saheljarðbeltisins. Hátíð er einu sinni á ári,
dagana sem regntíðin stendur yfir, en þá
verður lífið bærilegra. Og hví skyldu karl-
menn ekki líka mega vera fallegir? Eftir Peter
Carmichael.
Pcul-hirðinjíjarnir eru frábrugðnir mtírgum tíðrum afrískum þjóð-
flokkum að því leyti. að þeir vilja láta mynda sig.
Hátíðin stendur sem hæst, karlarnir dansa 1 sfnu
finasta pússi, en konurnar horfa einungis á og
gagnrýna dansinn samkvæmt gamaili venju. sem er
einskonar helgisiður. Eldri menn sem ekki geta lengur
dansað, horfa á af úlfaldabaki..
Tii vinstri: Naira er bara 12 ára, en ótrúlega þroskuð
líkamlega eins og sést af myndinni og hún er virkur
þátttakandi f hátíðinni.
SÓLGLERAUGU
ERU HELZTA
MUNAÐARVAR
ÞEIRRA
f
Meðai hirðingjanna eru konur óæðri verur. Það kemur þó fyrir að þcim er leyft að aðstoða við
snyrtingu karlmanna. Eitt mega þær ekki vera, - fallegri en þeir. En í staðinn hafa þær mikil
forréttindi. Þær mega velja sér menn til ásta.