Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 12
Eðvard
T.
Jónsson
ORGARA-
STYRJÖLDIN
IIRAN
á öldinni sem leió
Vestrænum fræölmönnum, sem skrifaö
hafa um Persíu1 á síöustu öld, þ.á m.
austurlandafræðingunum Edward Gran-
ville Browne og Curzon lávaröi, bar
saman um aö persneska þjóöin hafi veriö
komin í slíkar félagslegar og siöferöilegar
ógöngur, aö fáu veröi til jafnaö í Austur-
löndum á þeim tímum. Nútímamönnum
veitist erfitt aö skilja hvernig þjóöfélag
getur starfaö án laga eöa löggjafarsam-
kundu, án sérstaks ríkisráös eöa ritaöra
reglugeröa af nokkru tagi. Ekkert af
þessu var fyrir hendi í Persíu. Landiö var
kirkjuríki allt frá 16. öld, er Safawíd-ættin
geröi ofstækisfullan islamskan rétttrún-
aö, shí’isma, aö ríkistrú. Qajár-keisararn-
ir, sem réöu Persíu frá lokum 18. aldar
allt fram á þessa öld, höföu algjört og
ótakmarkaö vald yfir lífi og eignum þegna
sinna. Keisarinn var hálfguö og tónninn,
sem notaöur var í tilskipunum hans,
minnti á lofræður Daríusar og Zerzesar
um sjálfa sig á stórveldistímum Persíu.
Hann var „sháhansháh", konungur kon-
unganna, „zillu’lláh”, skuggi Guös á
jöröunni, miöja alheimsins, brunnur vís-
indanna, þjóöbraut himinsins o.s.frv.
Hann lifði í miklum vellystingum, eins og
goöveru sæmdi. Fath Alí (1796—1834)
átti yfir eitt þúsund eiginkonur og haföi
um sig þrjú þúsund manna hirö. Karlleg
afkvæmi keisaranna skiptu hundruöum
og fylltu öll helstu embætti þjóöarinnar
og voru meiriháttar plága á landslýönum.
Persneskur málsháttur frá þessum tímum
lýsir þessu ástandi betur en mörg orð:
„Úlfaldar, flær og prinsar eru á hverju
strái.”
Refsingar voru strangar og mjög
grimmúölegar, dómsvaldiö í höndum
múlla (predikara) og annarra kennimanna
en réttarkerfi aö vestrænni fyrirmynd
ekki til. Allur þorri almennings bjó viö
harörétti og sára neyö og haföi engin tök
á aö sporna viö gerræöi einstakra presta
1 Stjórnvöld breyttu natnl landslns 1939 og heltir þaö
sföan íran.
eöa embættismanna. Formieg menntun
var engin í landinu, en ríkismenn gátu
sent börn sín til múllanna, sem kenndu
þeim aö stauta í Kóraninn og skrifa
skrautskrift.
Einn helsti þáttur persneskrar menn-
ingar var geysilega umfangsmikið mútu-
kerfi, svokallaö „madákhíl”, sem oröiö
var aö vlrtri stofnun, samgróinni dagiegu
lífi þjóöarinnar. Madákhíl teygöl sig til
allra stétta og inn á öll sviö þjóölífsins. Á
yfirboröinu virtist aðeins vera um aö
ræöa sakleysisleg skipti á gjöfum. En sá
sem á móti gjöfinni tók varö aö gefa
eitthvaö á móti og auk þess greiða þeim,
sem gjöfina flutti, upphæö sem stóö í
réttu hlutfalli viö verömæti hennar. Fjöldi
manns haföi atvinnu af því aö bera slíkar
gjafir á milli og sá valdsmaöur fyrirfannst
tæpast í landinu, sem ekki haföi keypt
embætti sitt meö þessháttar gjöfum,
annaöhvort til keisarans sjálfs eöa ein-
hvers ráögjafa hans. Hver embættis-
maöur haföi um sig einkahirö, allt frá 50
upp í 500 manns. Hirösveinar þessir þáöu
engin laun fyrir störf sín, en í skjóli
aöstööu sinnar bauöst þeim gnægö
tækifæra til aö kúga fé af samborgtyum
sínum. Þessar landeyöur, sem skiptu
þúsundum, voru þung byröi á þjóöfélag-
inu og tilvist þeirra sannkölluö þjóöar-
ógæfa.
Sem dæmi um tvískinnunginn, sem
gegnsýrði allt trúarlíf í landinu, nefnir
Curzon lávaröur borgina Mashad, þar
sem helgasta grafhýsi shí’ismans stend-
ur, gröf áttunda imámsins, píslarvottsins
Rizá. Þúsundir pílagríma heimsækja
grafhýsiö á hverju ári til aö gera þar bæn
sína. Meö tilliti til hlns stranga ferðalags
til Mashad var pílagrímunum leyft að
ganga í bráðabirgöahjónaband meöan
þeir dvöldu í borginni. Gengiö var frá
hjúskaparsáttmála í viöurvist múlla og
honum greidd ákveöin þóknun. Eftir
nokkrar vikur hélt pílagrímurinn heim á
leiö, en konan gekkst undir tveggja vikna
skírlífisheit. Aö þeim tíma liðnum mátti
hún giftast á nýjan leik. Fjöldi kvenna í
Mashad haföi lífsviöurværi sitt af því aö
giftast pílagrímum. Kirkjuyfirvöld héldu
verndarhendi sinni yfir þessu dulbúna
vændi og það var þeim drjúg tekjulind.
Þannig haföi myrkur fáfræöi og
grimmdar grúft yfir þessu sögufræga
landi í margar aldir. Allur umbóta- og
framfaravilji virtist lamaöur meö þjóöinni.
En skyndilega í maí 1933, kom fram á
sjónarsviðiö ungur kaupmannssonur frá
Shíraz og lýsti því yfir að hann væri Báb
(hliö), sá andlegi leiötogi, sem hinn
islamski heimur heföi beðiö í þúsund ár.
Jafnframt kunngeröi hann, aö honum
heföi veriö gefiö vald til aö nema úr gildi
öll lög og fyrirmæli Múhammeðs, trúarleg
og veraldleg, sem skráö eru í hina
ginnhelgu bók, Kóraninn. Boöskapur
hans fór eins og hvirfilbylur um landiö
þvert og endilangt, skipti þjóöinni í tvær
andstæöar fylkingar og ruddi braut
merkilegustu slöbót í Austurlöndum á
síöari tímum.
Deilurnar um eftirmanninn
Tii aö skilja þá atburöi, sem síö^n
geröust, er nauösynlegt aö gera sér grein
fyrir meginþáttum tólfungakirkjunnar,
shí’ah Islam.
Strax eftir andlát Múhammeös komu
upp miklar deilur um arftaka hans.
Fylgjendur hans skiptust í tvær megin-
fylkingar. Annarsvegar voru þeir, sem
héldu því fram að arftakann mætti velja
meö almennu samþykki úr hópi hinna
trúuðu; hiö eina sem hann þyrfti aö hafa
til aö bera væru stjórnunarhæfileikar og
fylgispekt viö lög Kóransins. Þessi grein
Islam nefnist sunní. Hinsvegar voru þeir
sem sögöu aö Múhammeö heföi sjálfur
gefiö munnleg fyrirmæli um arftaka sinn:
hann væri Alí, eiginmaður Fatímu, dóttur
Múhammeös. Shí’ítar halda því þannig
fram aö útnefning arftakans sé ákvöröun
Guös, sem opinberuö sé spárpanni hans,
og menn hafi þar engan íhlutunarrétt.
Kalífar sunníta eru því einungis ytri
ráösmenn trúarinnar, en imámar shí’íta
fara meö algjört andlegt vald í málefnum
hinna trúuöu — orö þeirra eru lög, ekki
síöur en orð spámannsins sjálfs. Titillinn
„Báb“ er upprunninn meö shí’ítum, sem
trúa því aö þetta andlega vald hafi gengið
í erföir frá Múhammeð til tólf afkomenda
hans, hinna svonefndu imáma. Þaö er
athyglisverö staöreynd að allir þessir
trúarleiötogar, aö hinum síöasta undan-
skildum, voru myrtir að undirlagi ríkjandi
stjórnvalda. Tólfti imáminn, Imám-Mihdí,
hvarf sjónum manna áriö 874, en shí’ítar
trúa því aö hann sé enn á lífi en fari huldu
höföi. Milligöngumenn hins horfna imáms
og hinna trúuöu voru nefndír „Báb”. Viö
endalok heimsins mun hinn horfni imám
koma aftur fram á sjónarsviöiö og
stofnsetja ríki friðar og réttlætis á
jöröunni. Meö því aö taka upp hinn forna
titil kvaöst kaupmannssonurinn frá
Shíraz hafa endurnýjaö hin rofnu tengsl
viö Imám-Mihdí.
Áöur en langt um leiö steig Bábinn þó
feti lengra og lýsti þvi yfir aö hann væri
Mihdí sjálfur. Jafnframt geröi hann þaö
lýöum Ijóst, að þaö væri ekki hann sjálfur
sem endurreisa mundi réttlætiö á jörö-
unni, heldur heföi hann þaö hlutverk aö
ryöja braut hinum fyrirheitna lausnara
allra þjóöa.
Boðskapur Bábsins fór eins og eldur í
sinu um allt landiö og samtfmis hófst
skipulögð útrýmingarherferö á hendur
fylgismönnum hans, sem skiptu tugum
þúsunda og voru af öllum stéttum og
stigum. Þar sem Bábinn haföi bannað
fylgjendum sínum aö deyöa menn, vörö-
ust þeir oft ekki fyrr en í lengstu lög og
voru því oft auöveld bráö óvinum sínum.
Bábinn sjálfur var fljótlega handtekinn og
fluttur til norölægra fjallahéraöa viö
landamæri Rússlands, þar sem hann var
haföur í haldi í rammgeröum virkjum.
Hann var tæpra 25 ára gamall, er hann
kunngeröi köllun sína. Af þeim sex árum
er hann átti ólifuö, eyddi hann a.m.k.
fjórum árum í útlegö og fangelsum
víösvegar um landiö.
Róstur í Mazindarán
Meöan Bábinn var í haldi átti fyigis-
menn hans í vök aö verjast. Nokkrir
þeirra héldu til Tabarsí í héraöinu
Mazindarán, þcir sem þeir reistu virki og
bjuggust til varnar. Múgur manns undir
forystu höfuöklerksins í borginni
Barfúrúsh, Saídu’l-Ulama, geröi áhlaup á
virkiö en var jafnharöan rekinn til baka.
Leyniskyttum tókst hinsvegar aö fella
fáeina unglinga úr liöi þeirra, þar sem þeir
voru að bænagjörö. Saídu’l-Ulama sendi
nú brennandi áskorun til stjórnvalda þess
efnis aö þau sendu þjálfaö herliö gegn
virkinu og jöfnuöu þaö viö jöröu. Þau
brugöust vel viö og sendu tólf þúsund
manna her undir forystu krónprinsins
gegn þeim 313 klæölitlu og langsoltnu
mönnum, sem höföust viö í virkinu. Er
herinn haföi sest um virkiö geröi miklar
rigningar, sem eyöilögöu skotfæri og
tjaldbúöir krónprinsinS. Er rigningunni
slotaöi tók aö snjóa og jók þaö enn á
vandræði hersins. Aö lokum geröu fylgis-
menn Bábsins áhlaup á herinn, tvístruöu
honum og komust alla leiö aö híbýlum
krónprinsins. Hann komst út um bak-
gluggann og slapp undan, berfættur og
allslaus, en skildi eftir sig talsveröan
fjársjóö í gulli og silfri. Hiö eina sem
Bábs-menn tóku var fagurbúiö sverö
prinsins.
Skömmu síöar féfl lelötogi þeirra, Mullá
Husayn, fyrir kúlu eins af liösforingjum
hersins. Þessi liösforingi, Abbas Kulí
Khan, ritaöí seinna ítarlega um umsátriö
um Tabarsí og segir þar m.a. um Mullá
Husayn og félaga hans: „í sannleika veit
ég ekki hvaö þessum mönnum hefur
veriö sýnt, eöa hvaö þeir hafa séö, aö
þeir skyldu ganga svo glaðir og vígreifir tii
bardaga. Enginn maöur getur gert sér í
hugarlund ofsann í áhlaupum þessa litla
hóps, hreysti þeirra og hugrekki.
Innan virkisins versnaöi ástandiö dag
frá degi. í fyrstu höföu félagarnir lagt sér
til munns hrossakjöt, sem þeir sóttu tii
yfirgefinna búöa óvinarins, síðan uröu
þeir aö láta sér nægja jurtir, sem þeir
týndu á ökrunum, þegar hlé varö á
bardaganum. Loks voru þeir svo langt
leiddir, aö þeir næröur á tréberki, leörinu
af reiötygjum sínum, skóm og möluðum
hrossabeinum. Sagan hermir aö undir
lokin hafi þeir grafiö upp hest fallins
leiötoga síns, Mullá Husayn, hlutaö hann
sundur, malað beinin og blandaö því
saman viö skemmt kjötiö og steikt þaö.
Er krónprinsinn sá, aö hann gat meö
engu móti svælt þá út úr virkinu, greip
hann til þess ráös er skipar honum á
bekk meö helstu níöingum samtíöarinn-
ar: hann sendi Kóraninn inn í virkiö til
félaganna og á titilblaöiö haföi hann ritaö
og innsiglað eiöstaf, þar sem han n sór
viö hina helgu bók aö gefa öllum verjend-
um virkisins líf og frelsi, ef þeir kæmu út
af sjálfsdáöum. Quddús, einn virtasti
lærisveinn Bábsins, skipaöi félögum
sínum að leggja niöur vopn og ganga út
úr virkinu.
Nú hófst lokaþáttur þessa mikla harm-
leiks. Mennirnir voru umkringdir þegar í
staö og færöir til herbúöa óvinanna.
Nokkrir voru seldir mansali, aörir féllu
fyrir spjótum og sveröum liösforingjanna,
sumum var skotið úr fallbyssum, enn
aörir voru brenndir á eldi eöa hálshöggnir
og höfuöin fest á stangir, sem síöan voru
bornar í skrúögöngu gegnum nálæg
byggöarlög. Krónprinsinn gaf Quddús á
vald Saídu’l-Ulama, en háit sjálfur á brott
í skyndingu. Klerkurinn lét svipta Quddús
klæöum leggja hann í hlekki og leiöa
hann um göturnar ( Barfúrúsh, þar sem
óöur manngrúi bókstaflega sleit hann í
sundur og varpaöi hroöalega útleiknum
líkama hans á bálið.
Á svipuöum tíma varðist annar hópur
fylgismanna Bábsins í Khajívirkinu í
grennd viö Shíraz. Leiötogi þeirra hét
Vahíd, einn gagnmenntaöasti Persi á
sinni tíö og haföi áöur veriö í þjónustu
keisarans. Saga þessa hóps er áþekk
sögu félaga þeirra í Tabarsí. Þeir voru
sviknir út úr vlrkinu meö Kóraninum og