Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Á Jt\ 1 ÚR- ítfusfi Ufi. £MM- U IZ ret lÚ R Tu'; - HlT. Kvffí- NAFN ■ ENP- fl ST iK- ESJfl -fveiR Eim KV- ÆOi £sr- AR. —» 'A -t* L £ 1 T> ir* F R 'A V Á j4| ^TT- K L £ l M S?£>TT MA flfíl D 'A R 0U4T Kt>Q V r/ K $ FAta- ÉFNI ÍL/UT PFXA V 0 T Ví L FXMÍ'I MARK ÍA A U L ÍT- ANDfl R t 1 5 A (MDI 5 K a 0 A ÍKÚ TA HUNDÍ- D U 6. Cx. A V/CTLA AXLfl- KlKPI A Ck A F SutlÞ A L A R Sé>L s U N M A 3 f/fíi H IROA s S s úfPiR fíÍFHhl A da:ld IH L Æ 0. Ð I N ft?UM ÉFH 1 N A venK- MEWM P T A L A R FWDIPC, u Ð A U L A K MACRfl fíALL K 'V' R A 1 firiíLA u u Srip 5 1 B.C.C piX’lh U«L N 1 7 itmTUL 'lLAT- t / T i L L rÁA Ð F m 0 Turt s VfíL- KycTfl H I F 1 flunr ÓHlJö'ð A F ÍÍÍuM r»*A. T 'o <Á A Auifl R A T A H6T- riTuR 1-iUND A N A K M Kl i Dfi- ÍX 'o NJ A R R/CT- IH & R 'A l?Ak4K i»R t>fl M 0 T A R VíiÆ- FoR A U M A R EOLl Hsm A F L B n T A AlpfJ- A« 6 A L A R LTof) B 4 uc & A fua T R A N A HBR a L L ÍTM 4 r o ■£> V'oPDfl 1.0*00 1 c L /V T R Ci -Ð TR - u fl- ASI R A S K A ■£> 1 : Pt ÍAfekfi 5A" ELD!- VlÐUR BoRð- A ND! FftNífl- MftRVT IÚR f [it^ 5TÆ- KKU-Dil ; :T' 5 £ f i oA KM- m HCTA 1 Ð Ve ric- færis vesK- FÆ p 1 KElDIR KEVR.- f) W Dl g£LTf? VC IÐ/AZ- FÆE. 1 FLfíN/=l íflMHLT. V Kc-nan tlí Ff. DÝfflD YoKl/ft i\ / 1, Freif AR H A N6 fl VC.NAF 5TÁV/VR- DVR I5> Aí)UR C\T)7 A BeMi T FULL- IMW FoC." eiti ViOufi- KBWfllk HLIaT- V\IEL- UK Fuac- 1 fJM L'ATIKÍ þRÆL- DdMUR FL- AFfvíl A* TURT ) M V Fl L- KV/zrrt LP6Mfl 6itewJA ewwr'fl ÆPR zeiuí ÓFAÚRfl TRÚAR- SRoL® EL D - *>rÆ&i /eei - SKflMWVn SKR L OFW- PtR DýR- \£> 5ToÐ- AR snum flMWIÍ Ííll LU FRUM- gffll HLX- 'oi) MALf/l- UQ.INSN ToHN Æ R.. 'A FÆTI £|RS jflUKLfl + K'fÖLD 5iúR- Af)UK 1 KRoPP \/eivci • ► #ft MdKK- UR — Kvalræði Framhald af hls. 7 Kennedy yröi frambjóðandi til forseta- kjörs 1980. Enginn vafi er á því, aö framboö hans myndi draga Chappa- quiddickmáliö á alvarlegan hátt fram í dagsljósið á ný. En þaö eru aðrar spurningar, sem einnig vakna í þessu samhengi, og þeim hefur Ted Kennedy orðiö aö velta fyrir sér fyrir alvöru undanfarna mánuöi. Til dæmis: Er nokkurt vit í því, ef litiö er til sögunnar, aö sækjast eftir útnefningu sem frambjóðandi til forsetaembætt- isins 1980? Frá sögulegu sjónarmiöi er sannleik- urinn sá, aö möguleikarnir eru litlir. Fyrst þyrfti hann aö ryöja Carter burt og síöan aö sigra í kosningunum. í reyndinni er þaö aðeins einn einasti maöur í sögu Bandaríkjanna, sem hefur sigraö forseta í eigin flokki í baráttu um útnefningu og sigraö aö henni fenginni í kosningunum. (For- dæmið er ekki beinlínis uppörvandi fyrir stuðningsmenn Ted Kennedys: Þaö var James Buchanan, sem ruddi Franklin Pierce úr vegi 1856, en hann gleymdist brátt náðarsamlegast eftir eitt kjörtímabil, og Lincoln tók viö af honum 1860). En þaö er sagt aö tímarnir séu aö breytast, aö fólk sé þess meira fýsandi en nokkru sinni fyrr aö skipta um forseta til aö fá þann mann, sem þaö vill. En af hinum 9 síðustu forsetum, þ.e. frá 1920, hafa aöeins tveir gegnt embættinu full tvö kjörtímabil. En breyttir tímar eru held- ur ekki án fordæmis í Bandaríkjunum, og eftir valdatímabil Buchanans var andstööuflokkur hans viö völd í Hvíta húsinu í 24 ár samfleytt. Er nokkurt vit í því stjórnmálalega séö aö leita eftir kjöri sem forseti á tímum hægri sveiflu, úr því aö Kennedy hefur tekiö vinstri stefnu? LEADERSHIP FOR THF. SO ' KENNEDY FOR PRESIDENT Auglýsingaspjald. Leiötogi níunda ára- tugarins. Sannleikurinn er sá, aö stuönings- menn hans sjá enga fyrirstöðu í þessu — þaö sé enginn vandi aö vinna kosningarnar samt. En eins og reynsl- an hefur sýnt hin síðari ár, er þaö allt annaö aö vera happasæll forseti og happasæll frambjóöandi. Þaö er hægt aö ímynda sér þær aðstæöur, aö Ted Kennedy yröi kosinn forseti vegna persónuleika síns og nafns, einfaldlega af því aö þaö atriöi réöi meira um vinsældir hans en stefnumál hans. En síöan myndi hann sennilega komast aö raun um það sem forseti, aö vinstri stefna hans ætti lítinn hljómgrunn meöal þjóðarinnar, þegar áhrif hennar á efnahagslífiö kæmu í Ijós. /Etti hann að koma stefnumálum sínum í gegnum þingiö, gæti hann því þurft aö fórna miklu af vinsældum sínum, áöur en kæmi að nýju kjörtímabili. Honum yröi þá mikili vandi á höndum. Er nokkurt vit í því aö taka á sig og fjölskyldu sína alla þá áhættu, sem fylgir forsetaframboöi og embætti forseta, sérstaklega í Ijósi harmsögu fjölskyldunnar? Hin dapurlega staöreynd er sú, að allir þeir forsetar Bandaríkjanna, sem kjörnir hafa veriö á ári, sem endar á núlli (að undanteknum þeim, sem kjörnir voru 1800 og 1820), hafa látizt í embætti. Síðasta fórnarlamb þessarar kynlegu atburöarásar var sjálfur bróöir Edwards Kennedys, en hann var kjör- inn 1960. Þaö væri hámark harmleiks- ins, ef svo færi, aö Teds yröi minnzt sem síðustu vonarinnar, sem brást, í staö draumsins, sem rættist. Þaö eitt aö fylgjast meö því, hvernig Kennedy vegur og metur þessi vanda- mál og hvernig honum tekst aö bæta fyrir Chappaquiddick-óhappiö, vekur feikilega forvitni og eftirvæntingu. Af- staöa hans og gjöröir í því efni munu segja margt um hæfni hans til aö gegna embætti í Hvíta húsinu. „Hiö bezta, sem Ted Kennedy hefur gert á síðustu tíu árum, er hvaö hann hefur þroskazt," segir kona, sem er staðfastur aðdáandi hans. Þaö virðist hafa oröiö mikil breyting frá því, sem var. Hún bætir viö: „Hiö eina, sem hann langaði til, þegar hann var ungur — eftir því sem ég fékk framast séö — var aö vera glaumgosi (playboy).“ Miöaö viö aðstæður mátti svo sem viö þessu búast. Hann var mjög glæsi- legur, mjög ríkur, mjög aðlaðandi og hann átti þrjá eldri bræöur, sem ætluö voru mikilsverö hlutverk í lífinu. Hann ólst upp án þess aö búast viö, aö rööin kæmi nokkurn tíma aö honum aö veröa forseti. Snemma fóru sögur af honum sem kvennabósa. Hann hefur aldrei boriö þær til baka, en heldur ekki viöurkennt þær. Alltaf þegar almenningur hefur heyrt um ástarævintýri, þar sem Ted Kennedy hefur átt hlut aö máli, hafa upplýsingarnar komið frá konunni, sem nefnd var í því sambandi. Þaö er eins og kvenfólki þyki gaman að því aö láta umheiminn vita, aö þaö hafi sængaö meö Ted Kennedy, eins og þaö sé sérstakur gæöastimpill — en þó varla æöifágætur — aö hafa haft náin kynni af einhverjum Kennedy. Þetta hefur ekki skaðað hann aö ráöi í öldunga- deildinni. En þaö gæti gert þaö í forsetaembætti. Því aö fjöldi manna er þeirrar skoöunar, aö sá einstaklingur, sem gegnir því embætti, veröi aö setja þaö öllu ööru ofar og gæta viröingar þess, ef ekki hans sjálfs vegna þá að minnsta kosti bandarísku þjóöarinnar. Meö öörum orðum aö þaö ætti ekki að mikilvægi og nauösyn aö koma á eftir fjörugu, forboönu kynlífi. Þaö kom mjög illa viö menn, er þaö komst upp, að bróöir hans, forsetinn, myndi hafa ástundaö slíkt kvennafar í Hvíta húsinu aö sögn, aö veruleg hætta hafi verið á feröum fyrir embættiö sem slíkt og veru hans í því. John F. Kennedy var meira aö segja sagður hafa veriö í nánu vinfengi viö konu, sem einnig varö ástkona háttsetts glæpaforingja, og meö því aö tengja þannig Mafíuna viö Hvíta húsiö meö þessu kvennafari, gæti hann hafa skaðað forsetaemb- ættiö meira en hægt er aö lýsa. Þá heföi oröiö ömurlegur hlutur hans í sögunni. En Edward Kennedy hefur væntan- lega lært mikiö á undanförnum árum og er sagöur fara aö öllu meö gát í þessum efnum. Og hann hefur svo sannarlega tímann fyrir sér og gæti þess vegna beöiö til 1984 og haldið áfram aö þroskast. Hann gæti jafnvei beöiö til ársins 2000, sem aö vísu endar á mörgum núllum, en þá væri hann á sama aldri og Ronald Reagan 1980. Og þá verða menn kannski nær alveg búnir aö gleyma Chappa- quiddick. —svá— úr „Saturday Evening Post“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.