Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1980, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1980, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 “1 M E MTot JYAtUfl SS KÍ"(,P iT r/' fnm MAPK |/-«e BooJJp SkvÉ-tA 5 "W 7 -T F A N 0. A lc T £ F A\ R „ví % ð 5 K A f A R sióMty VtMO- in. W\ b 5 i N A t>e- K 'A L A R ■■ ■ ■■: - >/t>IK- FÆRI 5 'a 5 Tvem £/»S 4 4 1 r*fí- EVTI A Kot*~ AH L MATLI LoF- A£)l T A L l Jí*<- f/ít\ S 6. A N Tö^' Af r r A, L 3> R fefrS L Æ N A~ N áfWC- /£> R\ A OK- ÍAKÍ V A L V A Kem HM Ö yc U EJ * ftfiKB HE/r/í /MS L A F R “ UM E F L U fyfjr DýHlV M E 8 l M vvl otnL tr/eoie. F R áK.\ I Æfl/R 4<ztBl R A <T A fc ■fkSll' 10 R A L L A Y.lkui A vz- £/r- R A K 8L-CÍ »«»/. Al Æ £> i R F E 1 M 1 M ÆC r R X V* L 1 Ð 1 5 M mm- «1 ÍT FÆfifl n 1 Ð A 1 ToMW L A 0? K WM S U 5 A N N A & ím Huík F A Ji & E L £ 1 m'TmTI l L m M T T L 1 N A. R UR A N A N A <> /E mJTT \D S l ■ £ r A F A S K A ■v A R % W* frTum- E FN I MANA/5- NAFN6 + FJéaitJN ÝLFK- AK F)ND- u£> U'F' FoR- 5ETM- / M G. Kv/ei^- u?- Burt NmNKJ /VftFNÍ EITT IfTflTr- AR Fflfl S>c8pi <£> G.C2-ÆW' ^£T< /-VF-TflZ HA/JíílR :• -v- Stíxk/j Tb'/JH íffffHiJ: V J)APi?AR -V^- H€ tz.- ggg 6.1 LdFAK Rek- ALD MflHflí Hfl FW X v / - HLT, MALM- UR HflF U\T- U8 LITLLÍ B J. i 'TYN 18. HRY«- ING.UR V' T<? N - \JEUK Sei&in RUU HRóp /(? K^°V ko Hí.J’óÐ* FÆRlÐ áftrif) ;1>*V Fflt- t-eáfl FL3" éT- DRVlrlC- u R 5VCIP heiðoc irJN ðUÐ J>ý-R T'/em E/HS {K«- IFfí ASVwd '/SWilD 4»ðir Yeiei H vXí- Pý/2. L'ECFíf í'SR- Ht-T. L£ - Le^fl KVEAf- //AFM 1 'TfejbNK DIÍUK. r ELT>- LTite I OLOU iMLD MERC® -V- (?/CkT- Aí> LflHO \8b KARL BRETAPRINS Framhald af bls. 10 andstæöa hans, eins lík fööur sínum og hann er líkur móöur sinni: þrjózk og viljasterk, en hann aftur á móti hógvær og hlédrægur, hún duttlungafull og dramblát, en hann feiminn og laus viö allan hroka. Hún hefur haldiö sínu fram almenningi til hrellingar, og nokkrum sinnum á áttunda áratugnum var hún kjörin minnst vinsæla manneskjan innan konungsfjölskyldunnar, meira aö segja óvinsælli en hin einþykka frænka hennar, Margrét, prinsessa. Er þau voru á táningaaldri, fjarlægöust þau hvort annað systkinin. Þau höfðu ólík áhugamál, aðra vini og mismunandi afstööu til þeirrar miklu sérstööu, sem þau voru borin til. Og þau lifðu sínu lífi aö mestu leyti aöskilin. Þegar Karl var erlendis eitt sinn, bárust honum fréttir af síöasta atvikinu, sem geröist í samskiptum hennar við almenn- ing. Þegar hún var aö fara á veiöar, haföi hún mætt hópi mótmælenda gegn blóö- ugu sporti. Þau skiptust á skömmum, sem náöu hámarki, er prinsessan sagöi: „Hver borgar ykkur fyrir að gera þetta?" Karl stundi þungan, þegar hann heyrði þetta. Hann vissi nákvæmlega, hvaö myndi koma á eftir: „Nú, þaö erum við, sem borgum þér fyrir aö gera þetta,“ sögöu hinir reiðu skattgreiöendur. Þaö er ófyrirgefanleg synd hinna konungbornu aö falla í slíkar gildrur. Þaö krefst gætni og hygginda í oröum aö komast hjá slíku, en þaö hefur prinsinum lærzt til fullnustu fyrir löngu. Átti fátt sameiginlegt meö mági sínum Þegar Anna giftist Mark Philip áriö 1973, á 25 ára afmælisdegi Karls prins, fjarlægöust systkinin hvort annað jafnvel enn meir. Prinsinn átti fátt sameiginlegt meö hinum nýja mági sínum, sem haföi ekki andiegt atgervi til jafns við hesta- mennsku sína. En þegar fyrsta systkina- barn Karls — og 17. barnið, sem hann var guðfaöir aö — kom í heiminn fjórum árum síðar, geröist veruleg breyting. Hann sér ekki sólina fyrir hinum litla Pétri Filippusi, og nú heimsækir hann fjölskyld- una oft á heimili þerra í Gloucestershire. Þegar Karl nálgaðist þrítugt, geröist þaö meö hann eins og afabróður hans, hertogann af Windsor, á sínum tíma, aö hann fann þörf fyrir börn í staö sinna eigin, sem hann átti ekki. Gagnvart yngri bræðrum sínum tveim- ur er Karl gáskafuilur félagi, þó að hann gerist allfööurlegur stundum. Þegar Karl var að veröa þrítugur, var Andrew aö veröa fullorðinn. Hiö Ijómandi fallega útlit hans fór þá aö draga nokkuð úr athygli þeirri, sem Karl haföi jafnan vakiö, og það særöi hégómagirnd hans og varö tilefni nokkurra napurra athugasemda af hans hálfu. „Ó, þiö meiniö þennan, sem lítur út eins og Robert Redford?“ sagöi hann eitt sinn, þegar hann var spurður um hagi Andrews. Áriö 1970 fóru þeir saman til fallhlífarstökksæfinga, eftir að Karl haföi tekiö viö virðingarstöðu innan sveitar í hernum, og þá fór Andrew aö stríöa bróður sínum vegna aldurs hans. „Ertu ekki aö veröa helzt til gamall fyrir svona nokkuö?“ — En þá gat Karl ekki stillt sig og löörungaöi hann fyrir óviöurkvæmi- lega hegöun í viöurvist ókunnugra. Hann er opinber eign Konungsfjölskyldan er nógu stór til aö Karl prins geti eignast hóp náinna vina innan hennar, sem skilji sérstakiega vandamál hans, en hann getur ekki leyft sér náin vinatengsl utan hennar. Fátt fólk utan hins konunglega umhverfis hans geta gert sér grein fyrir þeim flækjum, sem Karl prins á við aö glíma í lífi sínu, og skiiið þær efasemdir og innri baráttu, sem þær valda. Hann er opinber eign, og hann verður að berjast fyrir því að eiga undarlega ópersónulegt oinkalíf. Hann verður aö tileinka sér víssar skoðanir á heimsmálunum, en aldrei láta þær í Ijós opinberlega. Honum er trúaö fyrir öllum ríkisleyndamálum — en svo er ekki einu sinni um föður hans — en getur ekki rætt þau við neinn nema móður sína og forsætisráðherrann. Opinberlega veröur hann aö leyna mestu af hugsunum sínum, í einkalífi veröur hann aö gæta þess vel, hverjum hann tjáir þær. í framkomu veröur hann aö sýna rósemi og sjálfs- traust, þó aö hann innra meö sér þjáist af óvissu og kvíöa. Hann verður aö krefjast fyllstu viröingar, sem stööu hans ber, þó aö hann harmi þær takmarkanir, sem slíkt setur aö sjálfsögðu allri vináttu. Afleiöingin er sú, aö hann velur öruggast- an kostinn, félagsskap sinna líka annaö hvort í íþróttum eöa aö arfbornum sérréttindum. í lífi hans er enginn, sem getur reynt aö hafa áhrif á hann, dregið í efa viðhorf hans eöa vegiö á móti hinum velviljuöu en mjög íhaldsömu áhrifum foreldra hans. Margir þeirra, sem hitta hann, sérstaklega jafnaldrar hans, myndu mjög gjarna vilja taka aö sér þaö hlutverk. Við nánari kynni reynist hann vera á varðbergi, óframfærinn, uppburðarlítill og viökvæmur og þess vegna þeim mun meira aðlaöandi. En þaö er einmitt af þessum ástæðum, sem þeir geta ekki orðið vinir hans. Prinsinn hefur oröiö aö heyja sína baráttu til aö öðlast sjálfsaga, skilja, taka að sér og trúa á þaö hlutverk, sem hann er borinn til að gegna. Hann gerir sér Ijósa grein fyrir hinu óskynsam- lega, óeðlilega við það og hve tilgangs- laust þaö oft viröist. En það yrði honum of mikil andleg raun aö reyna aö brjóta það til mergjar. Því tekur hann hlutskipti sínu. Hann tekur frekar líkamlega áhættu en andlega. Sækist eftir þeim átökum og þeirri spennu, sem íþróttir og leikir veita, en þeim mun meira verður tilbreytingar- leysiö á öðrum sviöum í lífi hans. Hann verður að vera bezti vinur sjálfs síns og gæta þess aö verða ekki sinn eigin óvinur. Ætlar að kvænast innan fárra ára Það var í agúst 1861, að því var þannig fyrir komið, aö langalangafi hans kynntist einni af helztu og varanlegustu lystisemd- um lífs síns. Bertie, prins af Wales og síöar Játvarður VII., var um það bil aö Ijúka leiðinlegum þriggja mánaöa heræf- ingum í herbúðum nálægt Dublin. En eitt kvöldiö laumuöu félagar prinsins í for- ingjastétt leikkonu nokkurri, Nellie Clif- den, sem þeir allir þekktu vel, inn í herskála prinsins, og þaö sem þeim gekk til var undarlegt sambland af góösemi og meinfýsi. Þannig var Bertie veitt sérfræöi- leg kennsla í fagi, sem var örugglega ekki á námsskrá Alberts, prins. Á þeirri rúmu öld, sem liöin er frá „tilfelli" Berties, hafa samfélagsleg viö- horf breytzt eins mikið meöal heldra fólksins og í þjóðfélaginu yfirleitt. En þó er einn greinilegur eiginleiki enskrar yfirstéttar, sem ekkert hefur breytzt, og þaö er þagmælska hvers og eins gagn- vart öðrum. Hin mörgu og margvíslegu ástamál Berties voru vel þekkt og mikið rædd innan yfirstéttarinnar, en meðlimir hennar heföu aöeins veriö útskúfaðir, ef þeir heföu blaöraö niður fyrir sig. Karl, prins, er fyrsti prinsinn af Wales, sem hefur alizt upp á tímum hinna taumlausu fjölmiöla, og konungsfjöl- skyldan hefur eins og hver annar orðiö aö þola hina óseðjandi forvitni almennings um einkalíf sitt. Vissir aðilar úr yfirstétt- inni í dag gætu, ef þeir kæröu sig um, dreift út slúöursögum um einkalíf núver- andi prins af Wales. En Karl, prins, er aö eðlisfari minni heimsmaður en nokkur næstu fyrirrennara hans. Honum myndi aldrei koma til hugar eins og Játvaröi VIII. aö hverfa frá opinberum skyldum sínum, hvaö þá afsala sér konungdómi vegna konu. Og honum myndi aldrei detta í hug eins og Játvarði VII. aö taka sér hjákonu, eftir að hann heföi kvænzt. Það er allmerkilegt, að hiö helzta, sem er sameiginlegt með lífi hans og Berties, aögreinir þá mest. Hin óttalega langa biö að tjaldabaki við aö læra hlutverk langlífs og virts þjóðhöföingja veitir Karli, prinsi, alla þá ástúö af hálfu foreldranna, sem langalangafi hans fór á mis við. Karl ætlar að kvænast innan fárra ára. Hann vill ekki veröa of gamall faöir barna sinna, og mikilvægasti þátturinn í lífi hans fram til þessa er hið hamingjusama fjölskyldulíf, sem hann hefur notiö meö foreldrum sínum. En skylda hans ein til aö ala upp erfingja knýr hann til aö kvænast á fertugsaldri. Til þess dags kann aö vera, aö ástamál prinsins valdi stundum deilum innan fjölskyldunnar, en þær munu varla

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.