Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Síða 7
Hún situr ríkis-
stjórnarfundi,
tekur þátt í við-
ræðum í Camp
David og fer án
forsetans í leiö-
angra til aö afla
honum fylgis í
forkosningum.
sérstaka hátt, sem Suöurrfkjakonum
er tamt: „Ég held, aö ég sé pólltískarl
en Jimmy ... Ef maður hefur almenn-
ingsálitiö sín megin, getur maöur
einnig gert meira til aö hjálpa þeim,
sem eru fátækir og illa staddir, til aö
koma fram stefnumálum sínum . . . Viö
veröum að stuöla aö réttlæti í heimin-
um og við verðum aö berjast fyrir því,
en þó aö maður veröi aö bæla niöur
persónulegar tilfinningar og sam-
úö ...“ Hún var nærri því farin að
draga í land, en seinna kemur hún
aftur aö þessu meö öörum orðum.
„Þaö er alltaf hægt aö brúa bilið á milli
trúarbragða og hvers sem er, ef fólk
trúir því, aö maður vilji því virkilega vel
og hafi samúö meö því og hafi
áhyggjur af því... Ég veit, aö viö
eigum viö þá aö etja, sem ekki hugsa,
eins og við gerum og eiga enga trú.
Þaö veröur aö hafa þaö í huga. Hvaö
Rússa snertir til dæmis, þá er aldrei
hægt aö loka augunum fyrir þeim og
treysta þeim ... En mér finnst aldrei,
að þaö sé ókostur aö vera of kröfu-
harður, hvaö snertir siögæði eöa
siömenningu."
Ahrifamesta forsetafrú
í sögu Bandaríkjanna?
Þaö er einmitt í þessu efni, sem
Rosalynn Carter veröur fyrir mestri
gagnrýni, sérstaklega út frá því sjón-
armiði, aö hún geti haft raunveruleg
áhrif á stefnu stjórnarinnar. Menn
viröa einlægni hennar og góöa mein-
ingu, en þykir einföldun hlutanna
nálgast einfeldni oft á tíöum. Gagnrýn-
endur hennar segja ennfremur, að
siöferöileg brýning sé af hinu góöa, en
spyrja, aö hve miklu leyti hún leggi
forsetanum ráöin. Veit hún eöa veit
hún ekki, að þaö er ekkert hægara en
aö gera sitt bezta, en mistakast samt?
Sumir eru jafnvel ekki vissir um, aö
Jimmy Carter geri sér þaö Ijóst.
Um þessar mundir er því haldiö á
loft, aö Rosalynn Carter sé áhrifa-
mesta forsetafrúin í sögu Bandaríkj-
anna. Hún er fulltrúi landsins erlendis.
Hún situr ríkisstjórnarfundi til að
fylgjast meö gangi mála, tekur þátt í
viöræöum í Camp David og gefur
forsetanum ráö viö hádegisveröinn
varöandi allt frá stjórnmálaákvörðun-
um til forkosninga demókrataflokks-
ins.
En Rosalynn Carter heldur því fram,
að hún sé fyrst og fremst aö gefa
upplýsingar. Hún skýri frá því, hvaö
almenningi finnist um þaö, sem forset-
inn hafi þegar gert, hvaöa hljómgrunn
þaö hafi fengiö, en leggi ekki á ráöin
um mótun stefnu morgundagsins. Þaö
sé hliðstætt því, sem eiginkonur ann-
arra embættismanna segi mönnum
sínum varöandi dæmigerö viöbrögö
kviödómenda, sjúklinga eöa sóknar-
barna.
(Judy Carter segir, aö samtöl þeirra
hjóna séu mjög venjulegar samræöur
manns og konu. „En þar sem allir hafa
ekki veriö í nánu hjónabandi, sem
jafnframt hefur veriö náiö samstarf í 33
ár, er von, að margir misskilji hiö nána
samband þeirra." Tengdadóttirin seg-
ir, aö Rosalynn segi álit sitt og geri
athugasemdir, en hún sé ekki frek eöa
ágeng. Judy sagöi ennfremur, að þar
sem forsetinn tæki vissulega mark á
skoöunum hennar, varaöist hún að
fullyrða neitt, ef hún þekkti ekki inn á
málið. „En hún gefur heldur ekkert
eftir, ef hún heldur, aö hún viti meira
um þaö en hann.“)
„Jimmy-og-ég“
Árið 1980 mun Rosalynn Carter fara
um meðal almennings nokkra daga í
viku, en þá mun hún varla segja
upphátt það, sem hún er sögö hafa
sagt í síðustu kosningabaráttu: „Þegar
þiö kjósiö hann, þá kjósiö þið mig.“
Eftir viötal okkar, hlustaöi ég á
Rosalynn hafa símaviðtöl án þess að
styöjast við minnisblöö, en þaö voru
útvarpsstöðvar í lowa, sem áttu hlut aö
máli. Þetta var rétt fyrir forkosningarn-
ar, og hún þekkti vel inn á málin —
kornútflutninginn, Olympíuleikana,
OPEC-olíumálin, gíslana í íran, dýrtíö-
ina og svo framvegis. Góöi nemandinn
hafði lesiö heimaverkefnin og talaöi
reiprennandi og vel. Hún notaöi svo oft
oröið „við“, að stundum táknaöi þaö
„Jimmy-og-ég“, en í öðrum tilvikum
virtist þetta litla persónufornafn ná yfir
allt stjórnsýslukerfiö, eins og það lagöi
sig.
.... Þegar verö á olíu hækkar um
75% á einu ári, er engin leiö aö koma
dýrtíðinni niöur... Þaö er enginn
ágreiningur milli okkar Jimmys um
þetta mál. Viö erum ekki sammála um
ýmis mál, en við förum ítarlega í
gegnum þau heima... Þaö er meira
áríöandi fyrir Amy að sækja skólann
en að taka þátt í kosningabarátt-
unni... Þaö var 66 billjón dollara halli
á fjárlögum, þegar Jimmy tók við, en á
síöasta, ári var hann rúmlega tutt-
ugu... Viö höfum rætt um allar
hugsanlegar leiðir til aö fá gíslana
látna lausa ...“
Truflar ekki áheyr-
endur meö flækjum
og útúrdúrum
í lok viötals okkar sagöi Rosalynn,
eins og hún vildi losna viö of miklar
skýringar og útlistanir á sjálfri sér og
gefa í staöinn einfalda sjálfslýsingu,
sem segöi allt, sem máli skipti: „Þaö er
alveg sama, hvar ég er í heiminum.
Fólk spyr: Hvernig þekkiröu siöaregl-
urnar? Maöur þarf ekki að kunna
siöareglurnar. Vinátta verkar á alla. Og
allir vita, hvort maöur sé að sýna
umhyggju eða aðeins látbragð. Þaö
skiptir ekki máli, hvaöa trúarbrögð
maöur hefur. Það er hægt aö ná
sambandi viö hverri sem er. ...
Tengdadóttir mín, Judy, fór í heims-
siglingu, áður en hún giftist Jack og
skrifaöi mér þá: — Þetta hefur veriö
mér mikil lífsreynsla, því að mér hefur
iærzt, aö þaö er sama, hvar maöur er í
veröldinni, þá brosir fólk, þegar þaö er
ánægt, en þegar þaö er sorgmætt, þá
grætur þaö. — Og þetta er einmitt
það, sem ég hef fundið líka.“
Rödd hennar er þrungin nákvæm-
lega þeim sannfæringarkrafti, sem
hlutverk forsetafrúar krefst. Ég trúi
henni. Öfugt viö mig, þá efast hún ekki
um sína eigin staðhæfingu né heldur
hefur hún áhyggjur af því, hvort hún sé
markviss, viöeigandi eða rökrétt, hvort
undantekningar séu frá reglunni eöa
að sagan sýni annaö og fleira. Hún
hefur alla kosti hins einfalda hugsana-
gangs og hefur komizt hjá þeirri
nútíma áráttu aö vera andlega á
tveimur eða fleiri stööum samtímis og
horfa á sjálfan sig standa þar. Og þó
að hún þar meö missi af einhverjum
kostum kímnigáfu og kaldhæðni, þá
losnar hún líka viö hin lamandi áhrif of
margra valkosta. Hiö einlæga trúar-
traust hennar hefur svæft allar gamlar
efasemdir. Hún semur ræður sínar
þannig, aö þær séu í senn auðskildar
og stuttar og truflar aldrei áheyrendur
sína meö neinum flækjum eöa útúr-
dúrum í formi spaklegra innskota eöa
líkinga. Og þó aö þeir, sem hafa haft
viötöl viö hana, telji erfitt að botna í
henni, þar sem hún leiki alltaf sama
hlutverkiö, þá ber þess að gæta, aö
leikstjórinn er Rosalynn Carter, og
henni hefur löngu lærzt að veita viötöl
án þess aö týna sjálfri sér.
—svá — stytt úr „Life“.
fleirum rabbpistla. Fyrir þetta eru
greidd ritlaun og viö köllum okkur báöir
rithöfunda á hátíðlegum stundum. Þetta
er hluti af okkar brauöstríti. Sá er
munurinn á okkur, aö annar er jábróöir
útgefenda blaösins, hinn notar gjarna
gefin tilefni til þess aö taka þaö fram,
aö hann sé þaö ekki. Nú ritar þú pistil í
þessa þætti um efni, þar sem ég er
sérstaklega viökvæmur fyrir. Ég geri
athugasemd viö hann á málefnalegum
grundvelli og birti í Morgunblaöinu. í
staö þess, aö svara meö sama hætti á
sama staö, ritar þú grein í Lesbók um
ópólitískt efni. Þar tekst þér náttúrlega
aö vera miklu skemmtilegri en ég er
allajafna, birtir þar aö auki lausavísu
eftir sjálfan þig, sem slagar hátt upp í
mínar eöa aörar slíkar, sem hagyrð-
Ingar eru aö birta eftir sig.
Þetta væri nú gott og blessaö, ef þú
heföir látiö undir höfuö leggjast aö
koma þeim skilaboöum til lesenda
okkar að undirritaöur heföi takmarkaö
vit á sumu af því, sem hann væri aö
skrifa um. Oft má nú satt kyrrt liggja.
Ég lét þetta auövitaö afskiptalaust.
En nú, mörgum vikum seinna sendir þú
mér nýjan selbita. Þá tekur þú þig til og
blrtir í Morgunblaöinu okkar sæla
tveggja síöu myndskreytta grein og
hallmælir þar mörgum mönnum. Þar
segir þú þætti úr þinni pólitísku ævi-
sögu og tíundar hvenær þú hefur steypt
guöum þínum af stalli. Þar fær margur
óþvegið orö fyrir þaö m.a. aö spara þér
þá fyrirhöfn aö hugsa dálítiö sjálfur. Og
síöan varpar þú þér aö eigin sögn í fang
óvinanna og gerist jafn trúr vinur
bandarísks áróöurs, sem þú varst hins
austræna áöur.
En hvers vegna ertu aö ónotast viö
mlg útúr þessu, Ásgeir minn? Aldrei hef
ég prédikaö fyrir þér, nema að þú hafir
lesiö eftir mig greinar um herverndar-
mál og hlutleysisstefnu — og þar ertu
rökheldur.
Vegna þess aö fleiri en þú eiga aö
lesa þetta bréf ætla ég aö birta hér
smáglefsu úr umræddri páskagrein
þinni í Morgunbl. Þú ert þar aö tala viö
Jón Óskar:
„Þú veröur nú aö viöurkenna, aö
skáld eru hálfgerðir moöhausar, annars
væru þau líklega ekki skáld. (Hann Jón
úr Vör er farinn aö skrifa greinar um
hermál.)"
Kemur þetta enn. Ósjálfrátt féllu mér
nú í hug orö Catós hins gamla. Sagt er
aö hann hafi endað allar sínar ræöur
meö þessum oröum: „Auk þess legg ég
tll aö Kartagó veröi lögö í eyði.“ — Ég
undirritaöur biö nú aö afsaka svo
hégómleg hugrenningatenqsl. En er ég
kominn á heilann á þér, Asgeir minn,
eða hvor á hvorn?
Dómkirkjuræöan, sem ég sagöi frá
áöan, var eflaust vel meint, svo og
ummæli hins unga stjórnmálamanns
um nútímadeilur um sjálfstæöis- og
varnarmál, hið sama á viö um jafn
þýðingarlítið umræðuefni sem mitt vit.
En þaö er ekki sama hvar, hvernig eða
hvenær kenning er boöuö. Hvaö hefur
sinn tíma, segir í helgum fræöum. — Og
svo þarf nú helst aö rökstyöja vel þaö
sem maður heldur fram, ef um alvarleg
deilumál er aö ræöa. — Ég vona aö
enginn haldi, hvorki þú né aörir, að ég
sé hér aö svara páskagrein þinni. Mitt
bréf er um allt annaö. Ég læt jafnvel hjá
líöa aö gera athugasemd víð hugmyndir
þínar um nauösynlegar sálargáfur eöa
gáfnaskort skálda. Um þaö og fleira,
sem þú heldur fram, mætti margt segja,
en þaö verður þá að bíöa betri tíma. —
Vlnsamlegast.
Jón úr Vör.