Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1980, Side 15
ASTRIKUR OG GULLSIGÐIN
Eftir Goscinny og Uderzo. Birt í samráði við Fjölvaútgáfuna
Dagbók frá íran
aö hvergi heföi hann séð annaö sam-
bærilegt eöa sem tæki fram þessum
ævintýralegu fjársjóöum og hefir hann þó
víöa farið. Þetta var elns og aö detta í
einu vettvangi niöur í ævintýraheima
„þúsund og einnar nætur". Of langt mál
yröi aö lýsa öllum þeim urmul af
demöntum, smarögöum og hinum fjöl-
mörgu gripum úr skíra gulll, innlögöum
meö perlum og dýrum steinum.
Þarna var hinn einstaki 182 karata
demantur „Daria-i Noor“ (Ocean of light)
— Ijósahafið, en þeir gripir sem mér
fannst bera af aö glæsiieik voru þelr, sem
kenndir eru viö núverandi keisaraætt.
Pahlavi kórónan sem Reza Khan lét gera
1924 þegar hann lét krýna sig til keisara,
er en út af fyrir sig ómetanlegur fjársjóö-
ur. I kórónuna voru notaöir dýrustu
demantar, perlur og safírar, sem samtals
vógu rúm 2 kíló. Reza Khan vildi ekkl láta
krýna sig meö kórónu hinnar gömlu
keisaraættar, sem hann haföi steypt af
stóli og lét þess vegna gera sér nýja og
ekkert tll spara.
Þá er drottningarkóróna og krýn-
ingarmöttull, sem Reza Pahlavl lét gera
handa drottnlngu sinni Farah Diba,
frábærlega glæsilegir gripir, smekklega
gerðir og ekki elns ofhiaönlr demöntum
elns og svo margir aörir.
Ákveönum fjölda túrista var hleypt Inn
í hvelfinguna í elnu og var okkur tilkynnt
vlö innganginn aö ekki mættl snerta
glerskápana, sem gripirnir voru geymdlr
í. Ef þaö væri gert þá lokuöust sjálfkrafa
margfaldar stálhuröir aö hvelflngunni og
gæti þaö haft mikla töf og óþægindi f för
meö sér, ef einhver bryti þetta boö og
kæml viö skápana.
Þetta setti ímyndunarafl mitt í gang og
fór ég aö hugsa um kvikmyndina „Istan-
bul“, sem m.a. Melinda Mercuri lék í á
sínum tíma, en myndin fjallaöl um
skipuiag á ráni á dýrmætum demant úr
safnl í Istanbul. Hér væri ekkl síöur hægt
aö gera æsandi kvikmynd um rán á
gersemum eins og t.d. Pahlavi kórónunni
eöa demantinum Daria-i Noor.
í huganum brá ég mór í hlutverk höfuö-
paursins í kvikmyndinni þegar hann sem
túristi var aö kanna allar aöstæöur f
safninu f Istanbul. Ég tók upp vasabók
mína sem ég haföi alltaf nærtæka tll aö
skrá í minnisatrlöi og dró upp telknlngu
af hvelfingunni, staösetningu skápanna
meö kórónunni og Daria-i Noor gimstein-
inum, merkti síöan inn- og útgöngudyr
o.fl.
Margir gæsiumenn voru í hvelfingunni
og sá ég ekki betur en einn þeirra væri
farinn aö veita mér athygli þegar ég tók
upp vasabókina. Þaö gæti svo sem veriö
aö þeir heföu hér hugsanalesara, datt
mér f hug, — setti niöur vasabóklna og
skellti þessum hugrenningum nlöur f
neörl lög hugans, þar sem erfitt yröl aö
komast aö þeim. Ég sneri mér sföan eins
og fáfróöur túristi aö gæslumannlnum og
spurði hann sakleysislega — „Hvar er
páfuglshásætiö?“ Auövitaö vissi ég aö
þaö var í Golestan höllinni, þar sem ég
haföi veriö tveim dögum áöur. Gaeslu-
maöurinn svaraði á slitróttri ensku:
„páfafuglshásætiö ekkí hér — í Golestan
höir og geröi um leið bendingu f áttina
þangaö.
r VAND/ ER VBL B&ÐNU /)i>>
NBITA, A5TRÍKUR, EN MER BR
ÖMÖUULB6T A-O SBNDA Þ/6 .
HRttufÖr 7/l lútbsíu^:'
NE/,OF LAN6T, OF
LÍF6HÁ6KALE6T /
^4-
NEI‘.HEVRi)U,/E,
BIDPU AÐF/NS '
MA E6- KOMA ME€>? ELAMR/KUR
ER FJARSKyLDUR FRALND! MINN.
5á eini i /Err/NNt, sem sýA/r
HEFUR KRAFr 06ATHAF/VA - y
T JÆJA
MIRIÐ VAR'
[ o.'l
SVO HJALP/ OSS^,
8/E-D! TÚTTt 06 \
BELJAKOS, AD YKK-
HR ME6/ 6RE/ÐAST.
ALLIR VE6/R 06 L
SNÚA HE/M MEPZ-
RYÐFRÍA CULL - f |
‘S/GQ...
<treystu okkuradal
ríkur! y/ð rvpjum
ÖLLUM LJÖNUM ÚR
v VE6H _________
nrWDÁfTÍHUÖWÖEH^
CLAMRÍT! HANN. sm'a
tækifrriscjafir verma\
V VINÁTTUNA...
Sl-ÐAR
HVAÐ ERTUAÐ
BURÐAST MEÐ.
ÞETTA GRJOTA
BAKINUi .
Ég stillti mér svo upp fyrlr framan
skápinn meö demantinum Darla-I Noor.
Þegar ég horföi á Ijóma hans fóru í
gegnum huga minn geislar af öðrum
demant, sem kenndur er viö þetta land
— þaö er hinn persneski ástarsöngur
eftir Anton Rubinstein, en þetta dásam-
lega sönglag er vissulega dýrmætt eins
og demantur. Þaö er stórkostlegt aö hafa
þá tónllstargáfu aö geta skapaö slíkan
fjársjóö út úr hugskoti sfnu. Anton
Rublnstein hlýtur aö hafa veriö undir
sterkum áhrifum af persneskum skáld-
skap og f austurlenskrl stemmningu,
þegar hann samdi þetta lag.
Melri nautn veitir þaö aö heyra þetta
lag sungiö, en aö horfa á þennan dýra
demant í skápnum. Hin einstaka túlkun
rússneska stórsöngvarans Sjaljapin á
þessu lagi, sem varðveitst hefur í upp-
töku, hefir Ifka átt sinn þátt í aö gera
þetta lag aö heimsgersemi — sem ekki
þarf aö læsa inni í þjófheldum skáp. Því
enginn getur stoliö því en allir átt þaö
sem vilja. Guömundur Jónsson, okkar
stórsöngvari hefur þýtt texta þessa lags
yfir á fslensku.
Niðurlag í nœsta blaöi.