Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1982, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1982, Side 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Ku/c? UR • B*vxr«t (<A ■ U*' <F~ JK£ L síh -»■ B R u N A K 1 XL s P I L V A nwwji T b N MÚS ?AUDA s K L- A & A R í> i SVALI ‘' O M A R * ■ * s A T T U 5aa A • •>* 6 K V I? A ritc - mm DAMik T b R F I kxiht 5T£/ma Á N A R PYK fÓBAK K U 5 K R X 'O L ÍEIH- IH L E 4 á I A! A 1KTI- AR 7 L A P. ÍRMLLT Totti u i) AKA OÞoKKA K E y f? A Bmrt OriiM A F m f) a>sTi« ria- ieA#> N A T T A R / f? T U R öoRC. At>l N fod: SÍT>J- INC. A 1- SCFA ÍIÐA « 'O A » ML- A N 4 i: b P A L S MAT- Uf? K E T Fjall R E F T I a«úr*A i A K A FRos- if> '0TTI Vkf 1 A á í E F ÍAfWAl 5la«k A I ÓLM »0>L- IO F I S ÍWm A IA K Tunr P U A T U R í) HMÍ KMS'IC- UH J T E M OlKA /LAT h 1? N A AX P R A A á A R FÍlAL Auj) 7 R MVNT HúS K R vexr- TIL A L CmO- 1 MfCTO. KióFun A L L A R A Ð 8 U N A Ð 1 cJo K I T K A L K A N r/MAN SittMM /E T I í) 1 í) * ' SÓK C> oVc- STAFUK SkALLI Háttuk mamns-H BMEBMHBWHBKE 1T> Fuill úlat-B A í> 1 mKAfT UK 1?IFÁA/ MENJNT^ 5TOFN- ANlR. HETua 'íHU6A Æ S1 atAÐAR. lí>WA -rówN r a l CkU&s ER A HREVR/MO/ 5 ÚUM 1 /—* — 1 íTerk- AR. £m d- 1 M 0. OSAKt- STXÐ ia Ko<?M "oR Fua l- 1 MM 5Ko i?r- UR. VfíTT' TAkT- RTof) V JÍLUDH HLTÓrj D^líKJ'A Vfcc«NA EiNHveRi HÍMA Kv/cei MýLEC. MÁNue- U R. ÍRtlOlR [\UTL (ÁRE’iJta Amjáty Ktámar SToTu F’amía- Aark ArfÁM- ueuR fLD' STÆf>- is FlSK- AR Tuiír , V Mo- LFaJ D\ Bldb- Smla MARRA To’mt 'is- LAUJA Fl SK l auo U *A FrbPia. FÆf>l L‘I k- ÖRÉNMSIA Þu s PÚTLA IKona 5eitu JTENÞUR HolKIMN FR UM- E FN l - FINN a &EMC.UR t'itt * > Au c 1 PLÚn |$£FAR . SéÍApLL OJATf GEt-' JAVfA jMÁoao $TÓP 4 EiuS |VU>- R BuRÐ- 1 UR Aumar HlNDKud : p Korchnoy réði ekki við biskupaparið Viktor Korchnoi hefur nú hafiö tafl- mennsku að nýju eftir ósigurinn fyrir Karpov í Merano í fyrra. Fyrir rúmum mánuöi tók hann þátt í móti í Róm sem ítalski bankinn Banco di Roma heldur ár- lega. í fyrra sigraði Korchnoi á þessu móti meö fádæma yfirburðum, en í ár veitti ungverskur alþjóöameistari, Joszef Pinter, honum harða og óvænta keppni. Lengst af leit þó út fyrir aö Korchnoi færi með sigur af hólmi, en í næstsíöustu um- ferð varö hann fyrir áfallí er hann tapaöi fyrir eina stórmeistara ítala, hinum frum- lega Sergio Mariotti. Fyrir síðustu umferö hafði Pinter því hálfs vinnings forskot á áskorandann fyrrverandi, en í síöustu umferð vann Korchnoi austurríska stór- meistarann Robatsch léttilega og jafnaði þar með metin. Lokastaðan á mótinu verð þesi: 1.—2. Korchnoi og Pinter 7 v. af 9 mögulegum. 3. Mariotti 51/2 v. 4.—5. Benkö (Bandaríkjun- um) og Marovic (Júgóslavíu) 41/2 v. 6. Tatai (italíu) 4 v. 7.—8. Robatsch (Austurriki) og Zichichi (Ítalíu) 3'/2 v. 9. Soos (V-Þýzka- landi) 3 v. og lestina rak gömul kempa, Unzicker (V-Þýzkalandi) meö 21/2 v. Skákin, sem tekin verður til umfjöllunar í dag, er sú sem sköpum skipti á mótinu, þ.e. eina tapskák Korchnois. i henni gerðist það sjaldgæfa, að stööumat áskorandans sveik hann illilega og í miötaflinu fékk hann ekki rönd viö reist gegn virkum mönnum Mariottis, sem tefldi mjög hvasst og ná- kvæmt. Skákin er lærdómsrík að því leyti að hún sýnir glögglega styrk biskupaparsins í opinni stöðu. Fyrst lét Korchnoi annan biskup sinn af hendi til að veikja peöastööu andstæöingsins og síðan var hann þvingaður til þess að láta hinn af hendi. I íramhaldinu reyndust biskuparnir síöan al- gjörir ofjarlar riddaranna, enda staðan opin og veik með peö á báöa bóga. Vafa- laust geröi Korchnoi síðan rétt í því aö láta hrók fyrir annan biskupinn, en Mariotti hafði séð allt fyrir og glæsileg biskupsfórn í lokin tryggði honum vinnandi sókn. Hvítt: Sergio Mariotti Svart: Viktor Korchnoi Vínar-tafl 1. e4 — e5, 2. Rc3 — Rf6, 3. g3 Hægfara og fáséö byrjun, sem leynir á sér. Meðal þeirra sem beita henni um þess- ar mundir er Boris Spassky. Hér er oft leikið 3. — d5 eða 3. — Bc5, en Korchnoi velur þriöja framhaldið. 3. — Bb4, 4. Bg2 — 0-0, 5. Rge2 — c6, 6. 0-0 — d5, 7. exd5 — cxd5, 8. d4 — exd4, 8. — d4?! 9. Bg5 — Be6, 10. f3 — er svörtum mjög í óhag. 9. Rxd4 — Bxc3l? Korchnoi einblínir á þá staöreynd, að peöastaöa hvíts á drottningarvæng eyði- leggst. Beljavsky valdi varlegra framhald í skák við Sanz á móti í Alicante á Spáni 1978, lék 9. — Rc6, 10. Bg5 — Be7, 11. He1 — h6, 12. Bf4 — Bc5 og staöan reyndist í jafnvægi. 10. bxc3 — Rbd7,11. Bf4 — Rb6,12. Rb5! Hótar 13. Rc7, en tilgangur þessa leiks er fyrst og fremst að rýma d4-reitinn, þar sem hvíta drottningin stendur frábærlega vel. 12. — Bf5, 13. Rd6 — Be4, 14. Bh3! Skemmtilegur og óvæntur leikur sem hótar óþyrmilega 15. Rxb7. 14. — Rc4,15. Rxe4 — Rxe4?l Hér var að öllum líkindum betra aö leika 15. — dxe4, 16. De2 — b5, þó hvíta staö- an sé augsýnilega heldur þægilegri. 16. Dd4 Drottningin hvíta er nú komin á óskareit sinn og svörtu riddararnir á fjórðu línunni, sem viö fyrstu sýn viröast ógnvekjandi, standa í raun ekki of traustum fótum, því þeir byggja báðir veldi sitt á staka peöinu á d5. 16. — Da5,17. Hfe1 — Hae8, Hér fór forgöröum eina tækifæri svarts til aö drepa á c3. En eftir 17. — Rxc3 (ekki 17. — Dxc3?, 18. Hxe4), 18. Bf1 (hótar 19. Bxc4 — dxc4, 20. Bd2) — Had8, 19. He7 og síöan 20. Hae1 hefur hvítur meira en fullnægjandi bætur fyrir peöiö. 18. Bf1 — Ra3, Einkennilegur leikur sem leiðir vel í Ijós erfiöa aöstööu svarts. Bæði 18. — Rcd6, 19. c4! og 18. — Red6, 19. Bg2 er hins vegar slæmt og þaö er heldur ekki aö skapi Korchnois aö hörfa. Þá tapar svartur manni eftir 18. — Rxc3, 19. Bxc4 — dxc4, 20. Bd2. 19. Bd3 — He6, 20. f3 — Rc5, 21. Bf5 — Hf6, 22. Dxd5 — Dxc3, 23. Had1! Hvíta biskupapariö er nú farið aö angra svart ískyggilega mikiö. Mariotti hótar nú t.d. bæöi 24. Bd6 og 24. Be5. 23. Bd6 gekk hins vegar ekki strax vegna 23. — Hxf5, 24. Dxf5 — Dd4+ og heldur ekki 23. Be5 — Hxf5. Korchnoi ákveöur því aö fórna skiptamun og viröist í fljótu bragöi fá hættuleg gagnfæri. 23. — Hxf5, 24. Dxf5 — Rxc2, 25. Be5 — Dc4, 26. Bxg7!l — Kxg7, 27. Dg5+ — Kh8, 28. Hd8 — Rd7, 28. — Re6 er auövitaö svaraö meö 29. Hxe6! 29. Hee8 — Dd4+? 29. — Db4 heföi veitt meiri mótstööu, þó eftir 30. Dh6 — Kg8 (30. — Dc5+, 31. Kh1l), 31. He4! vinni hvítur. 30. Kg2 — Dg7, 31. De7 — Kg8, 32. Dxd7 og svartur gafst upp. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.