Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1985, Blaðsíða 9
Meðal þeirra húsa
sem setja srip i
Vesturbæinn, er tvílyít
steinbús vestan rið
Landakotsspítalann, nán-
ar tiltekið nr. 30 við Tún-
götu. Á móti þeim einbýl-
isbúsum sem nú eru
byggð, telst þetta ekki
stórt bús, en það leynir
sér ekki, að þarna hefur
verið vandað til hlutanna
og ekkert til sparað.
Eggert Kristjínsson
stórkaupmaður byggði
þetta hús og var teikning-
in samþykkt í byggingar-
nefnd íjúlí 1928, en Þor-
leifur Eyjólfsson hét sá
sem teiknaði. Ekki er
kunnugt um, að stuðzt
bafi verið við ákveðna
fyrirmynd, eða stíl, því
þarna er ýmsu blandað
saman. Meðal þess sem
setur svip i húsið er stein-
verkið utan með upsum
þess. Það minnir á þessa
sveru ramma, sem eru
utan um listarerk frá fyrri
öldum á söfnum, en ter
samt vel þarna og stendur
ágætlega á móti línunum í
koparþakinu. Dálítið und-
arlegt uppátæki eru 6
smáljórar efst á gafli og
rafasamt að útlitið græði
mikið á þeim.
Að öðru leyti eru á sín-
um stað befðbundin atriði
randaðra íbúðarhúsa tri
þessum líma: Útskot með
frönskum gluggum ogyfir
útskotinu myndarlegur
kristur með srölum.
iBtflft -'-
1
Ekki leynir sér að
íbúðarhúsið á horni
Túngötu og Hofsralla-
götu, nínar tiltekið Hofs-
rallagata 2, er nokkuð sér
í parti og ólíkt flestum
öðrum búsum í borginni.
Það hetur yfír sér ein-
brern þann rirðuleika,
sem ókunnugir tengja
einna belzt rið sendirið.
En þarna er þó ekkert
slíkt, beldur íbúðarbús
sem fær þetta rirðulega
yfirbragð ekki sízt afkop-
arþakinu.
Ekki fjarri lagi að hér
bati rerið tekið all ni-
kræmt mið afþeirri húsa-
gerð sem líklega er upp-
runnin í Englandi og ott
nefnd English mansion.
Það eru meiri híttar íbúð-
arbús, sem efnamenn
byggðu í landareignum
sínum og þykja bæði
myndarleg og eftirsóknar-
rerð enn þann dag í dag.
Stíllinn er í rauninni
blanda úrýmsu, sem iður
rar þekkt: Hluti afþakinu
ípagóðustíl i móti ralma-
þaki bið efra. Þakið í
beild er baft hærra en
reggirnir og franskir
gluggar eru ómissandi.
Það rar Vilbjilmur Þór,
þárerandi forstjóri SÍS,
sem byggði búsið og fékk
bann Guðjón Samúelsson
húsameistara ríkisins til
að teikna og teikningin
var samþykkt íbyggingar-
nefnd 13. júní 1946. Vii-
hjilmur Þór rar mjög
stórbuga maður og húsið
er alreg í bans anda og
ugglaust befur hann haft
alreg íkreðna skoðun i
þrí, hrernig bús bann
vildi byggja. Húsið er
múrhúðað að hætti Guð-
jóns Samúelssonar og
smáatriði, sem setur sinn
srip í búsið er útfærslan í
reykbífunum tveimur.
En annað stingur í stúf:
Utan um lóðina sem snýr
frá götunni (neðrí mynd-
in) er heldur Ijótur stcin-
veggur og í engu samræmi
við steingirðinguna, sem
snýr út að götunni.
vff
Jónas Jónsson fri
llriflu, fyrrum rið-
berra, var um langt skeið
skólastjóri Samvinnuskól-
ans og bjó þí í Sam-
bandshúsinu, þar sem
skólinn var til húsa. Á
stríðsírunum byggði Sam-
bandið húsyfir skólastjór-
ann að Hírallagötu 24 og
það befði nínast rerið
óhugsandi að Jónas hefði
fengið annan arkitekt en
Guðjón Samúelsson húsa-
meistara ríkisins til að
teikna búsið. En Jónas
kunni betur rið að riða
einhyerju sjHfur, þegar
bann kom nærri fram-
kræmdum og hann hafði
alreg ákreðna, klassíska
fyrirmynd, sem hann fékk
Guðjón til að taka mið af.
Þessi fyrirmynd er frægt
bús í París: Petit Trianon
rið Versali.
Að Hirallagötu 24 bjó
Jónas á meðan bann lifði,
en um alllangt skeið befur
rerið þar félagsbeimili
samrinnumanna og nefnt
Hamragarðar. Þar hafa
einnig rerið haldnar mál-
rerkasýningar í samliggj-
andi stofum á neðri hæð-
Til þess að hinn klass-
íski einfaldleiki hússins
njóti sín, þyrfti að vera
miklu rýmra í kríngum
það. Hrort tveggja er, að
lóðin er lítil og tré vaxin
svo upp að húsinu, að það
er jafnvel erfitt að ni
mynd af því. Það er síður
en svo að þetta hús æpi i
athyglina. Ekki er lita-
notkunin fjölskrúðug;
Guðjón Samúelsson hefur
litið múrbúða húsið í
sama hitt og flestar bygg-
ingar sem eftir bann
standa, þ.e. með mulningi
úr íslenzkum bergtegund-
um. En múrvcrkið íkríng-
um glugga og burðir —
sro og baadrið í tröppum,
er milað hritt
fþetta glæsilega bús
Jrþekkja allir sem í
annað borð eru eitthrað
kunnugir í höfuðstaðnum:
Laufísvegur 46 eða Galta-
fell eins og það befur ver-
ið kallað. Sú nafngift er
að sjilfsögðu ættuð aust-
an úr Hrunamannahreppi,
því Bjarni Jónsson frí
Galtafelli (bróðir Einars
myndhöggrara) og kona
bans Sesselja Ingibjörg
Guðmundsdóttir bjuggu
þar í marga íratugi eftir
1923, að þau fluttu þang-
að. BJarni bafði stofnað
Gamla kompaníið ásamt
öðrum 1906 og var íþeim
félagsskap tíl 1923. Hann
snerí sér sro alfaríð að
rekstrí kvikmyndabúss og
var löngum kenndur við
Nýja bíó. Að Bjarna lítn-
um bjó Sesselja í húsinu
fram tíl 1971, að Sjílf-
stæðisflokkurinn keypti
búsið og hafði þar skrif-
stofur, þar til tlutt var í
Valhöll og Galtafell var
þí selt Bjarna Stefíns-
syni, bróðursyni fíjarna
Jónssonar. Svo samtengt
er Galtafell við Laufásveg
minningu Bjarna bíó-
stjóra, að margir bafa
slegið því föstu, að hann
bafi byggt það. Það er þó
ekki svo. Einn afrisunum
úr athafna- og atrinnu-
sögu íslendinga, Pétur J.
Thorsteinsson frí Bíldu-
dal, byggði húsið. Einar
Erlendsson, sem þi var
byggingafulltrúi Reykja-
ríkurbæjar, teiknaði hás-
ið og það var samþykkt í
byggingarnefnd 1916.
Það sem mesta athygli
vekur og setur svip í hús-
ið umfram annað er
„kastalastíllinn" sem
stundum er nefndur svo,
— þí með skírskotun til
steinkantsins í þakbrún-
inni, sem skyggir alveg á
þakið sjílft Þessu bragði
hefur oft rerið beitt í
seinni tíð, eftir að farið
rar að byggja hús með
siralitlum þakhalla, — en
þi er yfírleitt höfð lirétt
timburklæðning á kantin-
um og skortir þi alveg
þann glæsileika, sem hér
mí sjí. Það er og athyglis-
rert, að ástæða hefur þótt
til að draga úr hörku
fúnkislínanna með boga-
formi i gluggum, en
steingarðurinn úti rið göt-
una er í fallegu samræmi
við húsið íhcitd. Einar Er-
lendsson hefur verið veli
undan sinni samttð með
þessu húsi, sem ber að
verulegu lcyti með sér í
heildarforminu bugsun
fúnksjónalismans, sem
sprettur þó ekki upp fyrir
alvb'ru fyrr en S árum sfð-
ar með Bauhaus-skóla
Gropbiusar. En það er
einnig atbyglisvert að ein-
stök stílbrigði koma beim
og saman rið það fyrir-
bæri í nútíma arkitektúr,
sem nefnt hefur veríð
Post-modernismi og bygg-
ir í að notfæra gömul stil-
einkenni.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. JANÚAR 1985 9