Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1985, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1985, Page 15
Ur sagnabanka Leifs Sveinssonar Reimt í Miðgörðum Sigfús Halldórsson tónskáld var á síld í gamla daga og var landað í Grímsey á sunnudegi. Robert Jack er þá prestur þar og bjó í Miðgörðum. Hann semur við Sigfús: Ef hann spili við barna- guðsþjónustu, þá bjóði prestur honum í kaffi í staðinn. Nú er messu lokið og Sigfús bíður eftir kaffinu í stofu prestset- ursins. Hann situr þar í sófa þegar Robert kemur inn með kaffið. Tilkynnir Sigfús presti, að honum sé eigi vært í stofunni fyrir reimleikum og muni hann afþakka kaffið og halda þegar til skips. Prestur spyr í hverju reimleikarnir séu fólgnir. Segir Sigfús honum, að alltaf annað slagið lyftist sófinn öðrum megin og haldist hann ekki við í honum. — Vertu alveg rólegur, Sigfús minn, svarar prestur, þetta er bara bolakálfurinn minn, sem á heima í kjailaranum undir stof- unni, hann rekur hausinn annað slagið upp um gólfið undir sófan- um, það er nefnilega sundurfúið. LESBOK MORGUNBLAÐSINS 23. FEBROAR 1985 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.