Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1985, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1985, Blaðsíða 16
I I Tölvudeild okkar er í daglegu sambandi viö öflugustu tölvufyrirtæki veraldar. Viö bjóðum aðeins það nýjasta og besta í tölvubúnaði, og þjónustuna annast stór hópur snjallra fagmanna. Við veitum alhliða ráðgjöf, aðstoðum við val á réttum búnaði, önnumst kennslu og leiðbeiningar, ásamt öruggri tækni- og viðhaldsþjónustu. Við byggjum á því besta sem tölvuheimurinn þekkir, og fylgjum þér farsællega ínn í framtíðína. Á OKKAR VALDl IBM-PC og IBM System 36 tölvur, Ashton Tate og Mícrosoft hugbúnaður, Star og Silver- Reed prentarar. - % SKRIFSTOFUVEIAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 Pósthólf 377 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.