Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1986, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1986, Síða 15
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Reiðhjólaárekstur Á gatnamótum Eyrarvegar og Norðurgötu á Akureyri Ienti þeim saman á reiðhjóium Skapta Askelssyni í Slippnum og Gunnlaugi Torfasyni frá Bimingsstöðum. Skapti er maður rúmtaksfrekur til líkamans, en Gunnlaugur þeim mun hæ- verskari íþá vem. Sem þeirlágu þarna hruflaðir í malarborinni götunni taka þeir að ræða um ástæðuna fyrir árekstrinum. Gunnlaugur segir: „Ég er á alltof stóm hjóli, ekki stærri en ég er.“ „En ég er á alltof litlu hjóli fyrir svona stóran og þungan maim. “ Þá mæltu þeir einum rómi: „Nú, þá skiptum við hara. “ Varð það úr og hafa þeir ekki lent í árekstri síðan. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. SEPTEMBER 1986 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.