Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1987, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1987, Blaðsíða 8
b § r 1 i | I n The great poem, 1981. Steinsteypa, stál, svanir. Sjálfum sér líkur alla tíð egar Sigurður Guðmundsson hóf listamanna- feril sinn með því að velgja samborgurum sínum undir uggum, hefðu fáir trúað því að hann ætti síðar eftir að verða landi sínu til sóma á erlendum vettvangi. Svo fjarlæg var Um myndlist Sigurðar Cuðmundssonar sem settist að í Hollandi og hefur verið margvíslegur sómi sýndur ytra, en er nú á ferðinni hér og sýn- ir verk sín í Gallern Svörtu á hvítu við Óð- instorg og ásamt tveimur Norðmönnum í Nor- ræna húsinu sú hugsun hverjum „heilvita" íslendingi að taka listamann aivarlega sem stillti upp heysátu á listsýningu, að þeir nenntu fæstir að leggja nafn hans á minnið. Það að Sigurð- ur skyldi um líkt leyti setjast að í Hollandi, hjálpaði þeim að gleyma honum. Nú, um það bil tveim áratugum síðar, snýr hann til baka með frægð upp á vasann til að sýna samtímis á tveim stöðum í Reykjavík. ssS'iíWjt* Konstellation, 1983-’84. Tré, skeljar, cementogblý. W' ■ jþ-;'- Nýlegt verk eftir Sigurð, silkiþrykk, og er á sý

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.