Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1990, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1990, Side 13
17. NÓVEMBER 1990 Munchen 'ryr~'^ c ObejjurgL Eins gott að gæta sín að lenda ekki á tré! Svifið á vit fjallanna yfir grenitrjám og snjóhlöðnum brekkum. Bestu skíða- svæðin \f Austurríki Vel heppnað skíðafrí felst í meiru en bara snjó Byggt á breskri könnun. Austurríki er tvímælalaust vinsælasta skíðaland íslendinga. Eftir lítinn skíðasnjó sl. ár hefur skíðafólk skiljanlega mestan áhuga á snjólikum. Tölurnar (1-10) eru reiknaðar út frá með- alsnjódýpt síðustu ára og hæð skíðasvæðis. Stjarna aftan við tölustaf sýnir að stuðst er við tiibúinn snjó. Fyrst lítum við á bestu skíðasvæðin í vesturhluta Austurríkis. næst Munchen. Bestu hótel á hverjum stað eru Alpbach, 1000 m Snjólikur 4. Fyrir fjölskyldu- fólk. Múnchen 2 tímar, Innsbruck 1. Týrólskt andrúmsloft upp á sitt besta. Hrífandi hlýleiki og undurfagurt landslag bæta upp takmarkað, lítið skíðasvæði — rútuferðir þangað. Þó eru nokkrar góðar brunbrekkur. Góðar byij- endabrekkur í miðju þorpi. Glað- værar fjölskylduskemmtanir á Gasthof Post síðdegis. KOSTIR: Siðfágað, hrífandi tilgreind. þorp. Góður skíðaskóli. Góð hót- ei. Stutt á næsta flugvöll. ÓKOSTIR: Lítið, lágt skíðasvæði. Hótel: Boglerhof — þægilegt, miðsvæðis, dýrt, með eigin sund- laug. Messnerwirt — einfalt og ódýrt. Post er áþekkt, þó meira næturlíf. Brand, 1.050 m Snjólíkur 4. Fyrir íjölskyidu- fólk. Zurich tímar. Vinalegt skíðasvæði fyrir byijendur í Vor- arlberg. Glaðvært þorpslíf eftir Hvílst ofan við St. Anton áður en lagt er í brekkurnar. skíði. Góð skiðaaðstaða fyrir börn. Lítið skíðasvæði aðeins hærra, tilvalið fyrir þá sem vilja fara sér hægt — brunbrekkur í Burserberg rétt hjá. Áhugaverðar gönguskíðabrautir. KOSTIR: Góð hótel. Vinalegt andrúmsloft. Þægilegar brekkur. Dansað snemma á kvöldin. ÓKOSTIR: Lítið, lágt skíðasvæði. Tvístrað þorp. Fjarlægð milli að- alskíðasvæðis og barnabrekkna. Hótel: Hammerle — miðsvæðis, þægilegt, frábær þjónusta. Lag- ant — þægilegt skíðahótel, eigin sundlaug.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.