Lesbók Morgunblaðsins - 02.03.1991, Side 12
I
i
«
unum halda sig hafa gleymt einu
núlli — verðið er það hagstætt.
Fyrir Islendinga eru Bandaríkin
eitthvert ódýrasta ferðalandið sem
stendur. Hamborgari í Bandaríkj-
unum kostar frá hálfum dal eða
27 kr. Ég og bandarískur vinur
minn fórum sl. viku á hamborgara-
stað í Reykjavík og borguðum
1.210 kr. sem samsvarar 20 dölum
fyrir: 1 tvöfaldan ostborgara, 1
venjulegan, 1 stórt og 1 lítið kók-
glas! Og athygli okkar var vakin
á því að þetta væri tilboðsverð. —
Er nokkurt vit í þessu, ég spyr?“
í framhaldi af hugleiðingum
Páls er fróðlegt að bera íslenska
verðið saman við nokkur veitinga-
hús í London, þar sem matseðill
var svipaður. í öllum tilfellum var
um kjötrétti að ræða. Sá fyrirvari
er hafður á, að hér er aðeins verið
að leika sér með tölur. í Leonis
Quo Vadis, sem er mjög þekkt
veitingahús, var verð á mann kr.
2.224 eða 4,3 sinnum lægra en
íslenska verðið; í Lupa restaurant,
líka þekkt, kr. 2.575 kr. eða 3,8
sinnum lægra; á mjög góðum ind-
verskum stað kr. 1.465 eða 6.6
sinnum lægra. Og svona mætti
lengi halda áfram. O.Sv.B.
Heimilis-
skipti á veg-
um Intervac
30. september 1989 birtist
í Ferðablaðinu kynning á
Intervac, alþjóðasamtökum
um heimilisskipti. Síðan
hafa borist ótal fyrirspurn-
ir, sem hér er svarað.
Starfsemi Intervac er alltaf
að aukast. Samtökimstarfa nú
í yfir 47 löndum og eru með
skrifstofu hér á landi. Þau
voru lengi bundin við kennara-
stéttina sem stofnaði þau, en
fólk úr öllum starfsstéttum
býður nú heimili sitt í skiptum.
Samtökin sjá um tryggingar
og útvega meðmæli. Þijár upp-
lýsingabækur eru gefnar út
árlega með myndum og upp-
lýsingum um heimilin. Þeir
sem hafa áhuga geta_ látið
skrá sig og heimili sitt. Árlegt
félagsgjald með þremur bók-
um er kr. 3.800.
Aðalstarfsemin felst í því
að fólk skiptist á heimilum í
fríinu. Traust verður að takast
á milli skiptifjölskyldna. Oft
myndast vináttusamband með
bréfaskriftum og símtölum.
Félagsmenn bjóða líka „gest-
risni“ — eða bjóða gistingu á
heimili sínu með einhverskon-
ar skiptum, e.t.v. borga með
mat eðá þjónustu á heimilinu.
Nýlega var íslensk stúlka í
þriggja mánaða námi í Frakkl-
andi og þáði „gestrisni" hjá
fjölskyldu í Intervac. „Hús-
seta“ er einnig í boði. Þá vilja
fjölskyldur að einhver taki
ábyrgð á heimili þeirra á með-
an þær eru fjarverandi, aðeins
gegn ábyrgð á húsi og góðri
umgengni.
Nánari upplýsingar hjá Int-
ervac á íslandi, Elísu M. Kwas-
zenko, Nýbýlavegi 42, Kópa-
vogi. Símsvari er opinn allan
daginn, en Elísa er með síma-
tíma daglega milli kl. 7 og 9
á kvöldin í síma 44684.
vinna. Og þegar búið er að starfa
í þessu í jafn mörg ár og ég,
skapast vináttusamband milli
einstaklinga og þjónustan verður
ósjálfrátt betri. I ferðamálum
geta menn alltaf gert betur. Ef
einhver sem starfar í ferðaþjón-
ustu, álítur sig ekki geta gert
betur, þá er hinn sami staðnaður
í starfi sínu og á að hætta. Ferða-
þjónustan er miklu kröfuharðari
en áður og það er meira að gera,
sem er vel.“
Ferðaþjónusta
Vestmannaeyja
„Pabbi tók á móti ferðamönn-
um, ég hef lifað og andað í ferða- '
þjónustu frá því að ég man eftir
mér — og synir mínir fjórir og
tengdadætur starfa nú með mér
við Ferðaþjónustu Vestmanna-
eyja, sem við rekum. Segja má
að við feðgarnir séum með alla
þræði ferðaþjónustu í eyjunum
og séum þar leiðandi afl. Við
rekum tvö hótel: Hótel Bræðra-
borg (gamla Gestgjafann) sem
býður upp á betri gistingu en
víða uppi á landi, t.d. sjónvarp
og sími í hveiju herbergi; Gisti-
húsið Heimir sem er ódýrari gist-
ing; bjóðum líka svefnpokagist-
ingu. Og punkturinn yflr i-ið er
báturinn okkar, PH Viking. Fólk
hefur jafnvel látið gifta sig um
borð og lyft kampavínsglösum í
hellum úti í eyjum!
Á Hótel Bræðraborg er svarað
fyrir Ferðaþjónustu Vestmanna-
eyja. Fólk getur hringt til okkar,
pantað gistingu, máltíðir, bókað
sig inn á skemmtanir eða í skoð-
unarferðir. Hópar og einstakl-
ingar gera mikið af því að
hringja og leita tilboða. Og við
reynum alltaf að gera okkar
besta.“
Ákvað að eiga afmæli!
„Með vorinu koma skólamir,
sumir ár eftir ár. Það vorar allt-
af fyrst í Vestmannaeyjum; orðið
hvanngrænt þegar snjór er
kannski enn fyrir norðan. Svo
eru allskonar starfsmannahópar
og blessuð kvenfélögin. Það er
svo gaman að taka á móti „mak-
alausum" konum! Eitt sinn var
óvenju þungt yfír blessuðum
konunum, svo að ég ákvað að
eiga afmæli og bauð upp á tvö-
faldan „screw driver“. Það kvöld
endaði á dansleik með miklu fjöri!
Maður reynir alltaf að gera sitt
besta!“
Háhyrningavaða við
golfvöllinn
„Golfvöllurinn í Eyjum er til
fyrirmyndar og mikið sóttur. Að
sjálfsögðu tek ég eiginkonur
kylfinganna að mér — ef þær
stunda ekki golf. Eitt sinn kom
Jóhann Sigurðsson, starfsmaður
Flugleiða í London, með hóp.
Gott kvöld á veitinga-
húsi í Reykjavík
„Veitingahús á íslandi verða
að fara að gera eitthvað! Ferða-
menn hrökkva við þegar þeir
bera saman verðið hér og heima
hjá sér,“ segir Páll Helgason,
nýkjörinn ferðamálafrömuður
ársins.
„Við vorum 5 saman sem vildum
eiga gott kvöld á veitingahúsi í
Reikningurinn má ekki standa
í viðskiptavininum!
Reykjavík í síðustu viku. Vínföng-
in: 3 borðvínsflöskur, 5 fordrykkir,
3 koníak og 2 líkjörar með kaff-
inu, fóru upp í 23.533 kr. Marg-
réttaður matseðill kostaði 4.800
kr. á mann eða 24.000 kr. Mest
blöskraði mér að koníakið með
kaffinu — naumt skammtaður
dreitill neðan í glas — skyldi kosta
kr. 1.470 á mann! Að vísu var
þetta Camus, sem er „klassa“-kon-
íak. En ég vil taka fram að matur-
inn var mjög góður og þjónustan
til fyrirmyndar.
Það er nærtækt fyrir mig að
bera verð á þessu eina kvöldi sam-
an við 9 daga ferð fyrir tvo til
Hawai frá Los Angeles, sem ég
er nýbúinn að fara. í þeirri ferð
var innifalið 5 tíma þotuflug fram
og til baka og gisting í 9 daga á
góðu hóteli á Hawaii. Sú ferð kost-
aði 58.300 kr. eða 29.150 kr. á
mann, á meðan kvöldmáltíð fyrir
5 kostar 48.463 kr. eða 9.692 kr.
Óvíða í heiminum er sjónarhorn kylfinganna skemmtilegra í björtu veðri.
vöðu fast við golfvöllinn!
Flestar helgar eru mót í Eyjum
og við státum af einni bestu
íþróttamiðstöð á landinu. Sú eina
úti á landi, þar sem fatlaðir geta
keppt.“
„Ferðahvetjandi" eldgos
— Hvaða áhrif hafði eldgosið
á ferðaþjónustu? „Eldgosið losaði
um litla samfélagið úti í eyjum
og hafði bætandi áhrif á íslenskt
mannlíf. Vestmanneyingar urðu
víðsýnni, fóru að ferðast meira
og gerðu sér betur grein fyrir
kostum eyjanna, góðu mannlífi
og öruggri atvinnu. Harðasti
kjarni eyjabúa varð eftir, en þeir
sem fóru upp á land, komu sér
vel fyrir. Ferðamenn mæta opnu
og vingjarnlegu samfélagi í Vest-
mannaeyjum. Eyjabúar hafa
gaman af að tala við ferðamenn.
Eldgosið hefur fært okkur nær
hvert öðru, því við vitum að þeg-
ar eitthvað bjátar á standa íslend-
ingar saman. Og eldgosið gerði
Vestmannaeyjar, bæði náttúru
og samfélag, að mjög eftirsóttum
áfangastað fyrir ferðamenn.“
O.Sv.B.
Verð í tveggja manna her-
bergi með morgunverð: Hótel
Bræðraborg kr. 4.800 á mann;
Gistiheimilið Heimir kr. 4.000 í
herbergi með baði, kr. 3.500 í
herbergi með handlaug. Svefn-
pokagisting kr. 700. Pakkaferðir
fyrir skólana í ár kr. 5.500, frír
fararstjóri á hveija 14-25 nem-
endur. Hópverð fyrir 8-10 manns
með 2 kvöldverðum, skoðunar-
ferðum og tveggja nátta gist-
ingu um 9.400 kr.
Sprangað efst úr fuglabjörgum, ofan við höfn og báta.
Og ég fór með eiginkonurnar út
á bát. Kylfingarnir sáu bátinn
snúast hring eftir hring á sjónum
fast við golfvöllinn og álitu hann
bilaðan. Þeir hentu frá sér kylfu
og kúlu og hlupu til bjargar, en
var snúið til baka. Eiginkonurnar
og Páll höfðu lent í háhyrninga-
005 5 SHÖKKUNARSEDILL 24000
4 V0DKA 900
2 DJUS 260
1 BI^TER CAMPARI 308
1 cos 150
1 DJUS 130
1 CHERRY 210
13/02/91 SAMTAL 25958
005 2 DU PAPE 11390
13/02/91 SAMTAL 37348
005 1 DU PAPE 5695
005 5 MOLAKAFFI 650
3 CAMUS EXTRA 4410
2 LIKJÖR 1 360
13/02/91 SAMTAL 48463
INNIFALINN
VSK 2A.50Z 9537
ALLS. A8463
G.K0RT «48463
Reikningur Páls fyrir 5 manns
á reykvísku veitingahúsi hljóð-
aði upp á litlar 48.463 kr.
á mann.
Ég er nýbúinn að dvelja 2 mán-
uði í Kaliforníu og verðmunur á
máltíðum hér og þar er ótrúlegur.
í Las Vegas er allt gert til að lokka
þig inn í spilavítið. Og þar er verð-
lag á máltíðum einstaklega hag-
stætt. Góður morgunverður þar
kostar frá 0,99-1,45 bandaríkjad-
ala (55-78 kr.) og algengt að borga
4 dali (220 kr.) fyrir fulla máltíð.
Annars er það alþekkt að þeir
sem fara út að borða í Bandaríkj-
12