Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.1991, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.1991, Blaðsíða 11
Helmstedt til Berlínar. Þá eru vegavinnuframkvæmdir í Brand- enburg og á Berlínar-hringnum. Nýju þýsku fylkin Athugið sérstakar aðstæður, ef þið keyrið um nýju (austur- þýsku) fylkin. Þar er hámarks- hraði 100 km á hraðbrautum og vegakerfið er yfirleitt slæmt. Tryggingafélög ráðleggja ferða- mönnum eindregið að biðja um lÖgregluskýrslu, ef umferðar- óhöpp eiga sér stað. Eða taka sjálfur myndir af árekstrinum og Þessi fór í sportsiglingu á Lóninu, í kjölfar okkar á stóra hjóla- Birnudalstindur á Skálafellsjökli. bátnum. Stykkishólmur: Nýtt hótel og veit- ingastaður Stykkishólmi. MÓTTAKA ferðamanna og að; búnaður eykst í Hólminum. I sumar hafa tvö hótel bæst við, Eyjaferðir hafa opnað hótel í húsi sem fyrrum var nýtt fyrir bæjarskrifstofurnar. Hefur það tekið til starfa og hefur húsinu eins og áður hefur verið sagt breytt í ágætt gistiher-- bergi með viðkomandi þægindum og hægt fyrir dvalargesti að fá sér morgunverð. Gistiherbergi eru alls 14 og er þar hótelstjóri Helga Harðardóttir og eru alls þrír starfs- menn. Hótelið er staðsett við aðal- götu bæjarins, næsta hús við Bún- aðarbankann. Þá er nýlega opnaður hér veit- ingastaður Knútsen hf. er systur hér ásamt mökum reka. Húsið er á tveimur hæðum eða hæð með risi. Neðri hæð er fullgerð og er hægt að fá þar mat og eins er þetta skyndibitastaður. Eftir er að innrétta risið en þar á að vera setu- stofa. Fyrir utan húsið eru borð ,og stólar og í góðum veðrum tilval- íð að neyta matar utan húss. Nú eru 6 manns starfandi þar. En ferðamannastraumurinn er hér meiri en í fyrra og margir fara«: um til Flateyjar og Btjánslækjar og stoppa þá í Hólminum um leið. Tjaldstæðin eru notuð, þrátt fyr- ir að aukið hefur verið við gistirými í Hölminum að mun. Það er áber- andi að erlendir ferðamenn nota þau mest. Þarna er aðstaða sér- staklega góð. Sumarbústöðum fjöjgar ár frá ári og um leið fækkar íslendingum sem taka tjöldin með sér nema að hafa þau við sumarbústaðinn. Fé- lög allskonar kaupa hús til sumar- afnota fyrir félaga sína hvar sem ’ við verður komið, enda næg efni til þess. _ Árni Morgunblaðið/Ámi Helgason Veitingastaðurinn Knútsen hf. mína, þegar Tryggvi sagði mér að meginuppistaða ferðalanga þeirra sem velja að fara í jökul- ferð væru erlendir ferðamenn, eða nálægt 90%. Skýring Tryggva á því er sú að íslendingar átti sig ekki á því hvers konar ferðir eru í boði, né því hvað í þeim felst. „Margir íslendingar aka þjóðveg- inn austur og prísa sig sæla með fjalla- og jöklasýnina, ef útsýni er gott, og ímynda sér að reynslan sé svipuð, að sjá jökulinn og að fara upp á hann. En þú getur vonandi borið um að hér er um afskaplega ólíka og mun tilkomu- meiri reynslu að ræða, að fara upp á jökulinn," segir Tryggvi, og það geri ég með glöðu geði. Leiðin upp á Skálafellsjökul er hreint ævintýri, bæði landfræði- lega séð og útsýnislega. Svæðið uppfrá sem útivistarsvæði er síðan ekki síðra. Tryggvi segir að fyrsta árið hafi Jöklaferðir hf. ekki flutt nema um 400 manns upp á jökul- inn, í fyrra hafi fjöldinn verið um 1600 manns og hann kvaðst gera sér vonir um að þátttakendur yrðu yfir 2000 í ár. Ferðin niður íjallið, að lokinni snjóbílsferðinni er jafnvel enn skelfilegri en uppförin, svo mikið reynir á blessaðar bremsurnar. Bflstjórinn fylgist glöggt með far- þegum sínum í speglinum, jafnvel svo glöggt að ýmsum finnst nóg um og telja að augnaráð hann væri betur niðurkomið á vegar- slóðanum. Þrátt fyrir stríðnisglós- ur hans í þá veru að hann sé nú fá örugg vitni (nöfn og heimilis- föng) að atburðinum. Umferðaröngþveiti mun ríkja a.m.k. til 1995. Og alltaf fjölgar bflunum. Margt bendir til að mik- ill fjöldi ferðamanna muni stefna frá austri í átt til Bæjaralands og Svartaskógar. - Haldið ykkur utan hraðbrauta eins og mögulegt er! - Notið svokallaða „Bundes- strasser"! Á þeim leiðum er fal- legra, ekki eins mikill hraði og tæplega eins lífshættulegt að keyra! ingar geysast áfram austur þjóð- veginn, og gefa sér ekki tíma til þess að njóta þessa stórkostlega náttúrufyrirbæris á annan hátt en þann, að renna augunum upp lónið, um leið og ekið er yfir brúna á Jökulsá. Sorglegt það, en satt. Lagt í’ann á Skálafelisjökli. hálfbanginn við þetta allt saman, er greinilegt að hugur fylgir ekki máli, og öruggum höndum stýrir hann okkur niður á jafnsléttu á nýjan leik og ekur okkur sem leið liggur í Jökulsárlón. Þar tekur við hin dýrlegasta sigling, í vægast sagt hrikalega fögru og framand- legu umhverfí. Hálftímasigling á Lóninu er svo sannarlega ómiss- andi hluti ævintýrisins. Siglt er inn á rnilli margbreytilegra jak- anna, og við blasir fjalla-, jökla- og skriðjöklasýn. Sömu sögu er að segja af hlutfalli erlendra ferð- amanna í þessari siglingu og var um jökulferðina. Erlendir ferða- menn eru í meirihluta, en Islend- U mfer ðarhnútar á landi og í lofti í Þýskalandi Umferðaröngþveitið byrjar á þýsku þjóðvegunum um 20 júní. Kílómetralangar biðraðir koma til með að setja svip sinn á hrað- brautir í norður og suður. Þjóð- veijar eru komnir í sumarfrí sem standa fram til 9. septem- ber. Og vegalögreglan er ósýni- leg þangað til alvarleg umferð- arslys eiga sér stað. Þýsk um- ferðaryfirvöld virðast hafa misst stjórn á umferð sumars- ins. Flugleiðis Og lausnin liggur ekki í flugi. 1 Miinchen eiga flugvélar í erfið- leikum með að komast á loft vegna umferðar. í Frankfurt er erfitt að lenda. Og í Diisseldorf tengjast erfiðleikar nágrannafiug- völlunum. Stöðugt fleiri teppast í flughöfnum segja menn í Frankf- urt. Borgarlestimar halda aðeins 86% áætlun og stoppa yfir mestu umferðarhelgarnar. Ferðamenn á þessum slóðum mega gera ráð fyrir fyrstu erfiðleikum strax sunnan við dönsku landamærin. Farartálmar Fyrstú umferðarhindranir eru á stuttu brautinni frá Puttgarten í átt til hraðbrautar 1 (Autobane 1) framhjá Liibeck til Hamborgar og áfram. Þessi vegarspotti hefur þegar kostað mörg mannslíf vegna hættulegs framúraksturs. Vegurinn frá Jótlandi og rétt fyr- ir norðan Hamborg er erfiður. Verið er að vinna við Elbu-göngin og færri akreinar um að velja. Vegaviðgerðir era á hraðbraut- um milli Hamborgar og Bremen sem valda töfum, bæði í áttina til Bremen og við Bremen. Biðraðir sýna sig aftur við Osnabriick og Miinster, áfram til Ruhr-héraðsins og Köln. Það hjálpar lítið að aka niður til Hannover í áttina frá Dortmundi Vegaviðgerðir eru við Hannover-Langhagen og aftur við Bielefeldt og í kringum Dort- mund. Á þjóðvegi 7 frá Hamborg til Frankfurt eru víða biðraðir. Umferðaröngþveiti við Austurríki. Sumarleyfin að hefjast Þær helgar sem sumarfríin hefjast í einstökum fylkjum, þýða biðraðir einkum á vegum sem stefna í átt til Austurríkis og Sviss. Austurríki er óskaland þýskra ferðamanna. Færri velja Júgóslavíu í ár. En biðraðir gætu líka verið í átt til Ítalíu og Spán- ar. Danmörk fær aðeins um 1.5% af þýsku sumarleyfisfólki. Kannski gæti sú tala hækkað vegna Persaflóastríðsins. Mestu umferðarhelgar á eftir- töldum stöðum, meðan á sumar- fríum stendur: * Baden-Wurttemberg 11/7- -24/8. *Bæjaraland 25/7-9/9. * Vestur-Berlín 4/7- 21/8. * Austur-Berlín 8/7-21/8. * Brand- enburg 4/7-21/8. * Bremen 4/7-17/8. * Hamborg 1/7-10/8. * Hessen 1/7-10/8. * Mecklen- burg-Vorpommern 8/7-23/8. * Niedersachsen 4/7-14/8. * Rínar- land-Pfalz 20/6-31/7. * Saarland 18/6-31/7. * Nordrheinland- Westfalen 18/7-31/8. * Sachsen 8/7-23/8. * Sachsen-Anhalt 15/7-30/8. * Slésvík-Holstein 28/6-10/8. Thuringen 15/7-30/8. Umferðarhnútar eru algengir, einkum í Nordrhein-Westfalen og vest/austur af Rhur-héraði yfir I i LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. JÚLÍ 1991 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.