Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1992, Side 8
Útilega á Fossheiði 1920
að var í mars veturinn 1920, að fímm ungir
Barðstrendingar lögðu leið sína frá Haga á
Barðaströnd norður til Bíldudals við Amar-
Q'örð. Þá var sú venja að menn fóm allt fót-
gangandi að vetrinum. Sóttu vaming handa
Þórður Ólafsson við heyskap 85 ára. Hann kemur við sögu í frásögninni og er
faðir greinarhöfundarins.
Þetta var barátta uppá líf
og dauða og ekki einu
sinni hægt að grafa sig í
fönn vegna harðfennis.
En allt fór vel að lokum.
Eftir ÓLAF KR.
ÞÓRÐARSON
heimilum sínum í næsta kaupstað og báru
á bakinu yfir fjöll og dali.
Það hafði verið fagurt veður þennan
vetrarmorgun, snjór var yfir öllu svo hvergi
sá á dökkan díl.
Sólskin var um morguninn og fagurt
að líta til fjalla. Barðstrensku fjöllin hafa
löngum heillað, þar sem þau rísa fagurlega
mót suðri og sól.
Ekki mun þetta hafa farið fram hjá
þessum ungu mönnum sem hér verður lítil-
lega sagt frá, eftir minnispunktum sem
faðir minn, Þórður Ólafsson, lét mig ein-
hvem tímann fá. Hann er nú látinn fyrir
nokkrum ámm. Þeir sem fóru í þessa ferð
til Bíldudals voru Þórður og Kristján Ólafs-
synir, Ólafur og Kristján Jónssynir og
Snæbjöm Guðjónsson. Þórður bjó í Haga
á Barðaströnd, Kristján bróðir hans var
hjá foreldrum sínum í Miðhlíð, Ólafur og
Kristján Jónssynir vom á Ytri-Múla hjá
foreldmm sínum og Snæbjörn á Skjaldvar-
arfossi.
Þeir vom léttir í spori þessir ungu menn
þegar þeir fóm fram Skipahvamminn, sem
er við sunnanverðá Fossheiði. En þangað
ætluðu þeir að fara til Bíldudals við Amar-
§örð. Leikvöllur heitir leiðin sem venjulega
er farin, en þegar harðfenni er, eins og
nú var, getur Leikvöllur orðið illfær, því
hann liggur eftir mjóu klettabelti yfir háum
hömmm. Á Fossheiði em mörg ömefni,
sem mikið vom notuð fyrr á tímum, en
eru nú mikið minna notuð síðan bflar komu
til sögunnar. Þó er ekki bílvegur á Foss-
heiði.
Hér skulu nefnd helstu ömefni meðfram
vegi í röð norður yfir heiðina. Era það
helst þessi: Leikvöllur, Sjónarhóll, Arons-
lautir, Urðarhjalii, Útnorðurslautir, Vega-
mót, þar mun heiðin hálfnuð og fer þá að
halla norður af. Næst koma Mjósund,
Hróaldsbrekka, Víðilækir efri og neðri,
Hamarshjalli, Hamarshjallaá.
Næsta býli við Norðurfoss er Dufansdal-
ur. Þar næst Otradalur, síðan kemur
kauptúnið Bfldudalur, sem ferðinni var
heitið til. Þetta var 27. mars sem þeir félag-
ar fóru norður, gekk ferðin vel, og vom
þeir fimm klukkutíma á göngu frá Haga.
Daginn eftir vom þeir um kyrrt á Bfldu-
dal, versluðu og heimsóttu kunningjana
og bjuggu sig til ferðar næsta dag.
29. mars var svo lagt af stað suður, að
aflíðandi hádegi.
Allir vora þeir með bagga á baki 60-70
pund hver maður.
Veðrið var gott en skuggalegt útlitið.
Þegar þeir fóm fram hjá Dufansdal mót-
aði fyrir éljadrögum á heiðinni. Þeir héldu
samt áfram an alltaf syrti að. Þegar þeir
komu á Fossgmnd fóru þeir að iðrast þess
að hafa farið fram hjá Dufansdal. Svo
komu þeir sér saman um að biðjast gisting-
ar á Fossi eins og bærinn var alltaf nefnd-
ur.
En þegar þeir komu að Fossi vom þar
fyrir tveir Barðstrendingar, sem vom að
leggja af stað suður yfir heiðina. Það vom
þeir bræður Sturla og Gunnlaugur Kristó-
ferssynir frá Brekkuvöllum. Þeir höfðu
farið fyrr af stað frá Bíldudal og farið íjall
sem kallað var og þess vegna komnir á
undan að Fossi. Þeir vom með lítinn sleða
sem þeir drógu undir farangri sínum.
Nú var skrafað og skeggrætt hvort
leggja skyldi á heiðina í svona veðurútliti.
Svo það endaði með samkomulagi um að
fara og fylgjast nú að og aðstoða hver
annan ef í hart færi. Faðir minn og hans
félagar höfðu líka sleða með sér, sem þeir
skildu eftir á heiðinni, þegar þeir fóm
norður.
Þegar þeir lögðu af stað var komið
versta veður og myrkur fljótlega í aðsigi.
Mátti segja að ekkert vit hafí verið að
fara. En þeir vora allir ungir og hraustir
og létu ekkert aftra sér. Fljótlega fór að
fenna og frysta og slæmt göngufæri.
Heima við bæinn á Fossi var svo til
logn enda áttin suðaustan og skjól undir
brekkunni. En þegar komið var upp á
Klifíð var komin hörku hríð en hægði svo
aftur þegar kom ofar, en alltaf dimmdi.
Þeir höfðu það þannig að tveir gengu
alltaf lausir til skiptis, en þeir sem lausir
vora drógu sleðann. Þegar komið var upp
í Víðilækina hvíldu þeir sig og ræddu
málin, því nú var orðið það dimmt af óveðri
og náttmyrkri að ekki sást á milli varða,
en heiðin var mjög vel vörðuð. Faðir minn
var með svartan hund með sér er Tryggur
hgt og fór hann alltaf á undan þeim með-
an þeir vom á réttri leið. En nú sagðist
faðir minn hafa sagt þeim að nú treysti
hann sér ekki til að rata lengur, en það
mundi vera óhætt að treysta hundinum
og láta hann ráða ferðinni.
Helst vildi hann snúa við og reyna að
fylgja slóðinni niður að Fossi og þá yrði
veðrið á eftir þeim. Hann var elstur af
þeim, þijátíu og tveggja ára, en yngstur
var Kristján bróðir hans, átján eða nítján
ára. Þeir ræddu þetta frá ýmsum hliðum
og sagðist hann ekki hafa viljað taka af
skarið og segja:
Nú fömm við ekki lengra. Hélt að þeir
teldu það hugleysi og aftur hitt að þeir
vom búnir að lofa að fylgjast að og hjálpa
hver öðmm. Svo að það var haldið áfram.
Þegar þeir komu upp á Hróaldsbrekku
harðnaði veðrið svo að ófært mátti teljast.
Þeir vom mannbroddalausir og illt að fóta
sig á harðfenninu, því lausamjöll reif af
jafnóðum. Þegar þeir koma í Mjósundin
vantar eina vörðu til að ná Vegamótum.
Þá gerir Ólafi Jónssyni illt, svo þeir stopp-
uðu og fóm að sinna honum. Hann hresst-
ist eftir stundarkom, en þeir skildu bagga
hans eftir við vörðu sem þeir vom hjá, því
hann treysti sér ekki til að bera hann
lengra. Hingað til höfðu þeir haft vindinn
í fangið, en þegar þeir lögðu af stað á ný
var vindurinn kominn á hlið og töldu flest-
ir að vindstaðan hefði breyst. En í hugsun-
arleysi halda þeir allir af stað að Vega-
mótavörðunni en hún fannst aldrei. Nú
hættir Tryggur að fara á undan þeim, svo
þá vissi faðir minn að nú væm þeir að
fara vitlaust, en að því var bara hlegið svo
það var ekki rætt frekar.
Þeir halda áfram út í óvissuna og sjá
ekkert hvert þeir fara. Alltaf harðnaði
veðrið svo þeir urðu að hafa sterkar gætur
á að týna ekki neinum. Þar næst eftir
mikinn baming koma þeir að brattri
brekku sem var flughál og illa fær að
þeir urðu að skríða til að komast áfram.
Þeir sem fyrstir urðu upp á brekkuna fundu
smá klett efst í brekkunni. Þeir stoppuðu
við klettinn og renndu sleða sem þeir vora
með niður til hinna og drógu þá upp til
sín. Þá var hinn sleðinn týndur.
Nú var rætt hvað gera skyldi og varð
samkomulag um að láta þama fyrirberast
Tungumúli, bærinn sem göngumennirnir komu fyrst að eftir útileguna. Til vinstri á myndinni er gengið til Arnarbýlisdals.