Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1995, Blaðsíða 11
þær af mér, herra amtmaður, mælti Sölvi.
Amtmaður gekk tvö skref nær honum,
tætti myndirnar í sundur fyrir augum hans
og vísaði hinum smáða listamanni á dyr.
Sölvi gekk út. Á einu andartaki höfðu
allar framtíðarvonir hans brostið, hrammur
örlaganna kippt stoðunum undan björtustu
skýjaborgum hans, og nú stóð hann einn í
rústunum, lamaður - eins og vængbrotinn
fugl. ... I hans augum var amtmaðurinn
ekki aðeins æðsti valdsmaður norðanlands
og höfuðskáld þjóðarinnar, heldur þjóðin
sjálf, allt ísland, allur heimurinn-
Að hálfum mánuði liðnum barst amt-
manninum bréf frá Trausta hreppstjóra. í
því lýsti hann æviferli Sölva að nokkru, en
dró þó margt undan, sem veikt gat aðstöðu
hans sjálfs. Hann kvaðst hafa sent Sölva
í þeirri trú, að hann reyndist húsbændum
sínum vel og hefði gott af dvöl sinni á staðn-
um. En hefði hann bakað vistráðanda sínum
skömm og húsbændum sínum tjón, kvaðst
Trausti ekki geta annað en iðrazt gerða
sinna og jafnframt beðið herra amtmanninn
að afsaka mistök þau, sem hér hefðu orðið
- einmitt þegar hann vildi vel gera. Reynd-
ist Sölvi óhæfur vinnumaður, væri ekki um
annað að gera en senda sér hann til baka,
sem hreppstjóra bæri sér skylda til að sjá
honum farborða.
Um vorið gekk ungur maður alfarinn frá
amtmannssetrinu. Hann hafði dvalið þar
árlangt og ekki verið vistráðinn aftur. Hann
hafði komið þangað með aleigu sína í poka-
skjatta, og enn hélt hann út í veröldina
með sama pokann - hálftóman. í vasa
hans var stór, franskur gullpeningur og
nokkur ástarljóð til ungrar stúlku - sem
fyrirleit hann.
Hnan var heimilislaus og einmana.
En uppi á kirkjugarðsveggnum heima á
amtmannssetrinu stóð kjökrandi fábjáni,
starði á eftir vini sínum og sá hann beina
göngu sinni út með ijallshlíðinni.
DAVÍÐ STEFÁNSSON
Norn
Særi ég í seiðkatlinum
og særi á ný. sýður blóð.
Hó, hó — I bálið rauða
og hí, hí. blæs ég móð.
Rigni eldi
yfir þann,
Eitt sinn var ég sem aldrei segir
ung og fijáls sannleikann.
með hvítan barm
og hvítan háls. Þann.skai kvelja
og kæfa í reyk,
Ungur maður sem alltaf sór
á mig leit. og alltaf sveik.
Enginn veit,
og enginn veit. Sá skal friðlaus
flakka um hjarn,
Allar stjörnur sem yfirgaf
stigu dans . .. sitt eigið barn.
Sængin mín
var sængin hans. Þeim skal kvikum
kasta á bál,
Dagur kom, sem gerir norn
og dagur leið. iír góðri sál.
Arum saman
ein ég beið. III
Brennið, eldar,
Enginn kom, brakið hátt.
og enginn veit. — Herra, gef mér
Höggormstönnin hefndarmátt.
hjartað beit.
Ég er grá
í æðum mínum og gömul norn.
eitrið hló. — Gef mér klaufir,
He, he gef mér horn.
og hó, hó.
Logið, logið,
Glatað hjarta lyng og hrís.
og glötuð sál — Einn skal brenna;
kveiktu eid, — annar frýs.
kynda bál.
Særi ég
II og særi á ný.
I seiðkatlinum Hó, hó
sjóða tár. og hí, hí.
— Horfinn er mér
himinn blár.
Þorri Jóhannsson valdi.
DAVÍÐ STEFÁNSSON
Hrafna-
móðirin
Á kirkjuturni hrafnamóðir
hreiður sér bjó;
hún bjóst við að geta alið þar
börnin sín í ró.
Og þó hún væri svartari
en vetrarnáttmyrkrið,
bjóst hún við, að kirkjan
veitti börnunum sínum frið.
En eitt sinn, er hún sat þar
og undi sér vel,
lét klerkurinn skotmanninn
skjóta hana í hei.
Og dauð á litlu börnunum
hún blæðandi lá
kristinna manna
kirkjuturni á.
Við það gladdist kierkurinn,
en glaðari þó hann varð,
er skotmaðurinn hreytti
hreiðrinu nið’r í garð.
En lesi klerkur messu
og lofi drottins nafn,
þá flögrar yfir kirkjunni
kolsvartur hrafn.
Sjón valdi.
Verðlaunagátur - lausnir
AUWMíP J,
Cl£V<A«
br----
£|M-
>,T Ud
sgi HAL- t l?A 5 K A K K L A p P A 5 T ftFOREP 5 K X r D L
5' r A F L A lApkV- £L1KA K R U L L A K mAtídar T'l r b L A
i 1 BILW HÁRIN u L L I N A D-MlO o r* £ £> L A N PElf AN B£rtn K h T A N
I » A R N l AFLA u>o- MVtlM' F A N Lc 5 ÍMA- KOftHC 5T¥t/ie A £ N A K ítnn A R 4
ÓKNitne IMA 'o R b A N N NÓFIM þUL/\ N II O S 1 A £I/J í££ Nl.fi»NA/ A L £ 1 N ffófí/R A
UfP- L 1 N 1) HR«>l H<fTU- ÍÍCAt* Æ R I 5AUDA ÍICiT Uft íriMa T A ±> KÁfw < ÍKfftlACÍ K R A F L A F JlCATT- fllUiH?
íóakMR ♦ rmv ►nnuie. A N A R 5 N1 U Á A Tóbar L«óoa< •R T b L £iw- HLÍfP EWDiUC Fíalls U L >VKKI T Á
■ 5 JKÓPIA* ILÞlÐ R £ K A N ÍM'A - iir >C»«C( L A MCUJAO «WPU« Mrt/F A D 1 L A K ueip ClTfttft H Á L
Ró»ovi TftLA V 1 FÓtcrt Aft K E- R A u DftAPST FA»t A b A N A £> l r HAf/- L£IKI cJ h F A
5AU!> £ L D A $> i SttiC^- b N1 A R KLir«- ÁFT N 1 D A gA D L N U Á
ÓANC- ÞL&r- u* • 1 L ÓLCUO rencD Aft R A 30 LTA manní- K N A T r A JW/ÍA ft f£SA.L N U R L A H-tÞ R A
LÚía- £ <;c N l T LV K AMl MCUTIFÍA rtMiA *«Sft N 'A R A N A vir- L/4UIA R A N d A /OUM«> ■ A 01 N Á 5lÓm N
rí"v' N N R K lí.juh TAKN K u N A L £ r U k SUNOIM r 0 £ £ A R
$LJÓR -T D O F 1 N N A M Kve H - BlfKA Á £ r A Ku$k OP L b
SlCT- IVl \ Ð A £> 1 A FISOT sýl A L Bólv AfcMÍ A R K1 U R
A f>l íÐ ÚERMR
í>ó<- 57óf- Urt 5 N N CAFIMl N HUTKA'.i SKUlfKJ N 'A RA£- 4£ir óc A U i) eHDiHK ÝT-Ag- tíc«l U R FKKS. 5láim
■ i> ►AXÖA KallaR A F A R 1 1‘ MÁLM- UR ► AIC- &.LUCL /A« A N /1 1 N N : r X
Rusl- l£> ir H R 0 Ð l N N V£«s KiAtxn? i Á L M rtCMM - /JprrMA KtTTU A A VAHTAÍ \>0 KA A N kÚMlR 8£ltið L
h'ti.’ri' F O PifrtOcí £ioue- /MN R \ T 1 8óK IM /LÁT K 1 L J A N MAMMC 5öwcn U N N A R S
'nMllR J A F N ftlTWWI ÝLfuK 1 s> K A T AOATT - L«Ul(| fUCLAft fc> N ■ý r R 1 A R A R
u R u G U R JftÓSUft KV£M PÝ'rtS £ P J u R 'Jf.X K A 0 'fírnL F R r A ft'L ' C> HHÚftMMft N / A
K fUCLlNN HLAur N KÁTTAP rtc TA R MOT T A rffttrt MAHMS- «1 R L A 5m<mha A L l N Bokj> i HÁVK- L 1 N D !
H'atuc pýlt A L l C, V- '1 s 'ííeufL' UM/H fivu 1 Ae* fu- KO ufl 'A R A L A 4 5rÓK £ 1 N
MAR<1 N b N 1 MÍIKU 5 N '0 T A R íiTAN 4 GnÐC fl/yutiR R A K \ R Kd£M- p/ftit>
F*Tf,- Jo«Ouft JÁÖ.1D D A N 5 K Pi U m 1 D fdVNNi ÍMÁ Koftfi 'A P b 5 N P ^Kflur F b L
1 N ýriKiue gortÐA r A K R£lJ> fiOLL| Al F u. 5 N Æ. £> 1 N 4 l NOKKlM? L Æ
R t r T PÍPUHA A-/K- KOftM /L s> 1 N A « 1 «A_ r R 1 N D A <LN5t 5 1 -Ð
lólALL - |ao- |hor»i H 'A r A L A R i ÍCOHif '0 N N ■ N VlWN- UNA 1 £> T U N A
■ Kkarir |a H«f»r | l-lu Á 5 N K A R 1 A N D 1 S U Ð l MMTt M A N
■
■ CÆlUR
1 \!' O
lAMtAÍ
ÍC.'MArt
KROSSGATUVERÐLAUNIN hlutu:
Kr. 16.000: Lára Sturludóttir, Álfheimum 24, Reykjavík.
Kr. 12.000: Valdís Friðriksdóttir, Mjallargötu 1, Isafirði.
Kr. 9.000: Kristjana Þórhallsdóttir, Reykjaheiðarvegi 6, Húsavík.
XÓK H MALA MANN A O A £RMI K1Ð VANDAMAL
V i S> A A hnetti H UM c>k
KAR mal í í uem 'lte ií asaa
I.l£> Á K>ENS FAR ’t A ■ J> TAK
A Á r. 12»ÓT Á J=* £$£ u /i\ st A
, (Ath.: Ekki tr prAir (ninannumir á breWum ot frftnnum ■árhljóAa.)
MYNDGATUVERÐLAUNIN hlutu:
Kr. 16.000: Þorgerður Einarsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík.
Kr. 12.000: Jóna Hallgrímsdóttir, Heiðmörk 1, Stöðvarfirði.
Kr. 9.000: Elías Mar, Birkimel 6A, Reykjavík.
LAUSNIN: - Spilling ríður húsum meðal stjórnmálamanna og er mikið vandamál víða á
hnettinum okkar. Málið hefur verið á dagskrá hér á landi. Tímabært er talið að menn fari
að taka til hendi og geri bragarbót á þessu ástandi.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. JANÚAR 1995 1 1