Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1995, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1995, Blaðsíða 7
 ’ - • r' - piiiiíiisiilill , r — ‘S'fV | SÍiS83@fS89$ fgfrTTM I ffiff p{j |i \mi m% ii Bttláíi ili mwm ÍimIÍ^T' v;"| m Á ZOKALO í Mexico City - næststærsta torgi heimsins. Indíánar og stuðningsmenn frá Chiapas-héraði seztir upp á torginu og búa sig undir fjöldafund. Allt fór þó friðsamlega fram. STJÓRNMÁLIN: BYLTINGAR OG SPILLING 0Í nærri 300 ár, frá 1521 til 1810, stjórnarskrá Bandaríkjanna var sam- hafði Mexíkó verið spænsk nýlenda. Af- þykkt 1917. Næstu tvo áratugi var eins- rakstur landsins rann að stærstum hluta konar gullöld með friði og framförum; til Spánar, en þessi yfírráð skildu eftir jörðum var skipt milli bænda, menntun sig stórkostleg byggingarverk vfða um stóraukin og 1938 var oliuiðnaðurinn landið: Hallir og kirkjur í spænskum þjóðnýttur. I orkukreppunni eftir -1970 kóloníalstíl sem svo er nefndur. En Spán- auðgaðist þjóðin og bjartsýni vaknaði, arkonungar og útsendarar þeirra voru en þá var jafnvel farið að slá lán út á aldeilis ekki einir. Þeir beittu kirkju og olíugróða framtíðarinnar og efnahagur- kristni eins og hverju öðru vopni. Indíán- inn fór nánast í strand, segja mátti að arnir sem urðu að yfírgefa sína gömlu Mexíkó væri gjaldþrota á árunum og grimmu guði, fengu yfir sig nýtt 1982-’87. grimmdarvald kirkjunnar; meira að segja 01 stjórnmálum hefur ríkt rótgróin spill- tókst Spánveijum að innleiða hinn ill- ing. I forsetatíð Carlos Salinas de Gort- ræmda rannsóknarrétt og flest af því ari á undanfömum árum hafði traust versta sem kirkjan gat staðið fyrir á banka og ráðamanna annarra þjóða á þeim tímum. stjórnarháttum farið vaxandi og því var 0 Fyrsta byltingin gegn spænskum yfir- fylgt eftir með erlendri skuldasöfnun sem ráðum og kúgun var gerð 1810. Napó- á sér ekki hliðstæðu og stefnir framtíð leon var þá að herja á Spán, svo Spán- landsins í voða. En eftir að ZediIIio, nú- MDALGO, sjálfstæðishetja Mexíkó verjar höfði í nógu að snúast heima fyr- verandi forseti, tók við völdum hefur f frægri fresku eftir Orozko. ir. Svo farið sé fljótt yfír sögu þá tóksl umheiminum orðið Ijóst, að ekkert hafði þessi uppreisn gegn spænskum nýlendu- breyzt. Tvö pólitlsk morð vöktu heimsat- hring stjórnarflokksins, sem heitir því herrum; Mexíkó varð sjálfstætt ríki 1821. hygli; forsetaframbjóðandi lá I valnum undarlega nafni, „Stofnana- byltingar- íhaldssöm öfl náðu þá völdum með stuðn- og bróðir hins fyrrverandi forseta sakað- fíokkurinn“, hafa verið á forsiðum biaða ingi hers og kirkju og héidu þeim til ur um morð á fyrrverandi mági sínum eins og Time og Newsweek. I blöðunum 1858, að borgarastyrjÖId varð. Ftjálslynd og pólitískum keppinauL Aðalregla spill- má sjá skopteikningar af ástandinu. Á öfí undir forystu indíánans Juárez sigr- ingarinnar hafði þó verið brotin; nefni- einni teikningu af nautaati, sem vinsælt uðu, en attur varð að taka fram byssurn- lega sú regla að nýr valdamaður þegi er í Mexikó eins og á Spáni, mátti sjá ar ímannskæðu stríði við Bandarfkin sem um óstjóm fyrirrennara síns. Fjármagns- að nautið og nautabaninn höfðu alveg endaði með þvl að Bandarikin fengu fyr- eigendur, einkum bandarískir, veðjuðu á gleymt sér en störðu upp í forsetaslúk- ir nánast ekki neitt 2/5 af upphafíegri mikið gengisfall pesóans og forðuðu sér una þar sem allt logaði I slagsmálum. stærð Mexíkó. með gífurlegar upphæðir. Nú er helzt 0 Mikil pólitfsk ólga hefur verið í Chi- 0 Ógæfan sem þjakar Mexíkó nú; alltof svo að skilja á blöðum, að bæði Salinas apas-héraði, syðst f landinu. Þar er að miklar erlendar skuldir, kom þá þegar og Zedillio séu vanhæfir stjómendur. hluta til regnskógur við landamæri Gu- til sögu og það svo alvarlega að evrópsk- • Embættismaður úr ráðuneyti sem við atemala og að hluta kaffiekrur. Yfir- ir lánardrottnar sendu her til að leggja hittum að máli á heimili íslenzka ræðis- gnæfandi meirihluti íbúanna þar er indí- Mexíkó undir sig og austurrískur prins, mannsins í Mexíkó, Eduardo Rihan, gaf ánar sem búa við bág kjör. Kaup þeirra Maximillian, var gerður að keisara. Hon- greinargóð svör og var ekkert að skafa á kaffíekrunum er 2 pesóar á dag, 20 um var steypt af stóli, síðan drepinn og utan af þvf að efnahagsástandið væri krónur. Þar hefíir verið uppreisnarástand við tók harðstjórn sem hnekkt var með bágborið, en vonir eru bundnar við þátt- og fyrr á árinu var herinn sendur til að byitingu 1910. Sú bylting hófst í mið- töku Mexikó í fríverzlunarbandalaginu gera uppreisnarforingja óvirka. Friðsam- stéttinni, en varð að bændabyltingu sem NAFTA. Utanrfkisviðskiptin eru að lang- legur angi þessara átaka teygði sig til snerist um eignarrétt á landi og það að mestu leyti við Bandaríkin og Kanada Mexíkó City þegar íslenzkir blaðamenn binda endi á erlend yfirráð; einnig alger- og nýlega hefur Clintonstjórnin komið voru þar á ferð: Fjölmennar kröfugöng- an aðskilnað ríkis og kirkju. Oll þessi til hjálpar með 52 milljarða Bandarikja- ur, sem enduðu á fjöldafundi á hinum átök kostuðu ofboðslegt mannfall, en dala. fomhelga stað Aztekanna í miðju þessar- stjómarskrá sem er að mestu samhljóða 0 Hneykslismál og morðásakanir í innsta ar fjölmennustu borgar heimsins. kóskar menningarminjar einna helzt hliðstæð- ar við minjar Fom-Egypta og Fom-Grikkja. í þriðja lagi eru svo taldir þeir ferðamenn, sem vilja smakka á sem flestum réttum; taka nokkurra daga menningarrispu og sé tíminn í naumara lagi, þá get ég mælt með Mann- fræðisafninu. Þeir vilja líka komast í búðir; ekki sízt til að kaupa mexíkóskar handíðir, sem eru ákaflega sérstæðrar og bera gjaman svip af list indíána. Góður staður til þess er hverfið Tlaquepaque í næststærstu borg landsins, Guadalajara. Þar starfa fjölmargir handiðnaðar- og listamenn, en afurðir þeirra eru að sjálfsögðu seldar á öllum ferðamanna- stöðum. Að lokum vilja ferðamenn af þessu tagi hvíla sig í nokkra daga á baðströnd. Til Cancun og Alcapulco hef ég ekki komið, en hinsvegar til Puerto Vallarta sem er yndisleg krummavík með jafnmarga íbúa og Island, en ákaflega trópískur staður og heillandi. I marzmánuði var hitinn þar um 30 stig, enda er þetta niðri við ströndina í skjóli hinna háu Mæðrafjalla -Sierra madre-. Hand- an við þau tekur hásléttan við sem g nær yfir stóran hluta landsins; höf- uðborgin er til að mynda í 2.450 ,1 metra hæð yfir sjávarmál og margir taka.vel eftir því að loft- ið er þynnra þar en við strönd- ina. Eins og ævinlega sér ferða- maðurinn það yfirborðslega, nema hann sé þeim mun lengur í landinu. Hann er í vemduðu umhverfi hótelanna þar sem alveg er óhætt að borða morgunverðinn án þess að eiga í hættu að fá í magann. Annarsstaðar er betra að hafa varann á; neita sér til dæmis um matvörur eins og egg og grænmeti. Leiðsögu- menn í skipulögðum hópferðum sýna vita- skuld helzt það sem hægt er að benda á með stolti - en ætli við gerum það ekki líka? ÞJÓÐÍLEITAÐ SJÁLFRI SÉR Mexíkóbúar nútímans eru yfirleitt laglegt fólk en smávaxið. Mér sýndist algengt að karlmenn væru ekki nema um 160 sm á hæð, en þeir eru oft brerðvaxnir og þrekleg- ir. Þeir kalla sig bronslitaða kynstofninn og það má til sanns vegar færa. Útlit flestra ber þess merki að forfeður þeirra voru annarsveg- ar indíánar og hinsvegar Spánveijar. Af þess- ari blöndu - þeir kalla hana mestizos- eru 55% þjóðarinnar. Hreinir indíánar eru 29%, hvítir eru 15%, en af gula og svarta kynstofninum er ákaflega lítið í þessu landi, aðeins um 1%. Svo er sagt að hvergi hafi ólíkir kynstofnar blandast eins gersamlega og átt hefur sér LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1.APRÍL1995 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.