Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1996, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1996, Blaðsíða 8
Úr skoðanakönnun Hag- vangs hf. á viðhorfi íslensku þjóðarinnar til myndlistar „Gott kvöld. Ég heiti NN og hringi frá Hagvangi hf. í Reykja- vík. Þú hefur lent í úrtaki hjá okkur vegna framkvæmdar á skoðanakönnun, má ég trufla þig í örfáar mínútur? Áður en ég legg fyrir þig spumingarnar vil ég benda þér á, að þér er ekki skylt að svara einstökum spumingum eða spumingalistanum í heild.“ 1. Segðu mér þá fyrst; þegar þú getur valið á milli tveggja vörutegunda af sömu gæðum, hversu oft ertu reiðubúin(n) að greiða svolítið meira fyrir hönnun eða útlit vörunnar? Ertu til í að gera það: Alltaf..............................14% Oftast...............................49 Sjaldan..............................23 Aldrei................................8 Ekki viss'............................6 2. Og í framhaldi af því, hversu mikilvægt er útlit eða hönnun fyrir þér ef þú værir til dæmis að kaupa eina af eftirtöldum vör- um. Byrjum á nýjum bíl. Væri útlit hans: A) mjög mikilvægt, B) frekar mikilvægt, G) ekki mjög mikilvægt eða D) alls ekki mikil- vægt fyrir þér. (Segðu bara A,B,C eða D eftir mikilvægi.) A B C D Nýrbíll.......... 25% 45 22 8 Nærfatnaður...... 28% 37 23 12 Sjónvarp......... 15% 35 33 17 Vetrarúlpa....... 47% 37 11 5 3. Hvað með liti? Ef þú yrðir að nefna uppáhalds lit, hvaða lit myndirðu nefna? (EKKI LESA LISTANN.) Svörin urðu á þann veg að blár litur er vinsælast- ur með 31%, í öðru sæti er grænn með 20% og rauður í því þriðja með 14%. Aðrir litin svartur 6%, brúnn 4%, bleikur 2%, gulur 2%, vínrauður 2%, aðrir litir 2%, grár 1%, hvitur 1%, mosa- grænn 1%, sægrænn 1%. Engin atkvæði fengu appelsínugulur, dumbrauður, heiðblár, móbrúnn og svarblár, en 10% vissu ekki um sinn uppá- haldslit. 4. Og hvaða lit myndirðu setja í annað sæti? (EKKI LESA LIST- ANN.) Blár er í fyrsta sæti með 18%, rauður í öðru með 15% og grænn í þriðja með 14%. Aðrir lit- ir Brúnn 10%, móbrúnn 10%, svartur 7%, gulur 5%, bleikur 3%, §ólublár/purpurarauður 3%, grár 3%, hvitur 3%, aðrir litir 3%, vínrauður 2%, sægrænn 1% og 14% gátu ekki gert þetta upp við sig. 5. Má ég spyija hvort þú hafir einhver listaverk á heimili þínu? (Með orðinu „listaverk“ á ég við hvaðeina sem þú sjálf(ur) telur vera listaverk.) Já....................... 84% => sp6 Nei...................... 16 =>sp 9 6. Mig langar til að lesa nöfnin á nokkrum algengum tegund- um listaverka sem fólk hefur oft á heimilum sínum. Geturðu sagt mér hvort þú eigir eitthvað af eftirtöldu? Já Nei Ekki viss Listrænarljósmyndir..42% 57 1 Skúlptúrareða litlar styttur.......75% 25 * Málverk,teikningar eðagrafíkverk........92% 8 * Eftirmyndiraf upprunaL listaverkum.52% 47 1 7. Þegar þú velur málverk, (jós- myndir eða aðrar tegundir lista- verka fyrir heimili þitt, hvort finnst þér að þú hallist meira að nútímalegum eða hefðbundnum stíl? Nútímalegt..........................18% Hefðbundið......................... 58 Blandað..............................15 Gerir ekki upp á milli................6 Ekki viss.............................3 8. Ef þú yrðir að gera upp á milli myndlistar mismunandi þjóða, list hvaða lands eða heimsálfu mynd- urðu helst kjósa? (LESA LIST- ANN. EKKIBREYTA RÖÐINNI.) Asísk...............................4% Amerísk.............................'3 Afrísk...............................4 íslensk.............................38 Evrópsk(önnureníslensk).............33 Annað.................-.............* Ekkiviss............................18 9. Hvor þessara umsagna á betur við þig? (VÍXLA.) Þegar ég vel málverk, ljósmyndir eða önnur listaverk fyrir heimili mitt legg ég áherslu á að það falli að húsbúnaði eða umhverfi þess ... 14% Þegar ég vel málverk, ljósmyndir eða önnur listaverk fyrir heimili mitt legg ég fyrst og fremst áherslu á hvort mig líkar við verkið eða ekki. 75% Bæði................................10 Velturáýmsu..........................* Ekkiviss.............................1 10. Og hvort ertu meira fyrir nýja eða gamla hluti til að prýða heimili þitt? Nýirhlutir.........................25% Gamlir hlutir.......................38 Bæði.................................6 Ekkiviss.............................1 11. Margir eru hrifnir að mál- verkum sem hafa ákveðið við- fangsefni, til dæmis dýr. Hvort kysirðu frekar að sjá málverk af villtum dýrum (t.d. ísbjörn, refur, hreindýr) eða húsdýrum (t.d. hest- ur, kind, hundur). Villtdýr...........................57% Húsdýr..............................19 Bæði................................10 .....................10 ........;............4 Hvorugt.. Ekkiviss. Veltur á ýmsu Ekki viss Stór veggur fsskápur Spurning 31 Þvottavél 12. Og hvort myndirðu segja að þú værir meira fyrir, málverk sem sýna þau í sínu náttúrulega um- hverfi eða þegar þeim er stillt upp eins og fyrir portrett? Náttúrlegtumhverfi..................91% Portrett..............................2 Bæði..................................2 Hvorugt...............................2 Ekkiviss..............................3 13. Næst langar mig til að spyija þig samskonar spumingar, en í þetta sinn án hliðsjónar til dýra. Hvort myndirðu almennt frekar vilja sjá, málverk er sýnir útivett- vang eða málverk er sýnir inni- vettvang? Útivettvangur........80% =>sp 14-15 Bæði................. 9 =>sp 14-16 Innivettvangur..„.... 4 =>sp 16 Hvorugt.............. 1 =>sp 18 Ekkiviss............. 6 =>sp 18 14. Geturðu sagt mér hver af eftirtöldum útistöðum höfðar mest til þín? (LESA LISTANN. EKKI VIXLA.) Málverk af skógi eða kjarriendi.........11% Málverk af vatni, á eða hafi.........21 Málverk af ijöllum, hrauni eða óbyggðum.41 Málverk aftúnumeðaengjum..............3 Málverkafborg.........................1 Málverk af húsum eða öðrum mannv......5 Ekkert af ofantöidu...................2 Skiptir ekki máli.....................7 Velturáýmsu...........................8 Ekkiviss..............................1 15. Og hvaða árstíð vildurðu helst vijja sjá í slíku málverki? (LESA LISTANN.) Vetur...................................8% Sumar.............................. 20 Vor............;........................13 Haust................................44 Skiptirekki máli......................9 Velturáýmsu...........................5 Ekki viss.............................1 16. Segðu mér, hver af eftirtöld- um tegundum málverka af inni- vettvangi höfðar mest til þín? Myndiraf ávöxtum................... 4% Myndiraf blómum....................13 Myndirafhúsmunum...................7 Myndir af fólki....................36 Myndirafdýrum......................10 Skiptir ekki máli.................... 13 Velturáýmsu................;.......12 Ekkiviss.............................5 17. Hvort finnst þér að þú sért meira fyrir, málverk er tengjast trúmálum eða málverk sem tengj- ast þeim ekki? Trúarlegmálverk.............'......9% Ótrúarleg málverk...................72 Bæði................................10 Velturáýmsu..........................4 Ekkiviss........................... 5 18. Segðu mér þá, hvort þessara sjónarmiða liggur þér nær hjarta? (VÍXLA.) Málverk ættu helst að þjóna ein- hveijum æðri tilgangi, eins og til dæmis að fá skoðandann til að hugsa um listina og lífið á annan hátt en hann gerir venjulega ... 22% Málverk þurfa ekki endilega að miðla einhveijum boðskap, það næg- ir að fólk hafí gaman að horfa á þau. 69% Bæði.................................5 Velturáýmsu..........................1 Ekkiviss........................... 3 19. En hvað með þessi viðhorf? Hvort er þér meira að skapi? (VIXLA.) Raunsæisieg málverk; því meira sem þau líkjast ljósmynd þeim mun betra ... 53% =>sp 24 Óraunsæisleg málverk; ef þau eru of raun- sæisleg gæti maður allt eins verið að horfa á ljósmynd. 26% =>sp 20-23 Bæði....................... 8 =>sp22 Velturáýmsu................ 7 =>sp 26 Ekkiviss................... 6 =>sp 26 20. Hvort fellur þér betur að geði, málverk sem ýkja raun- veruleikann eða málverk sem eru algjörlega abstrakt og hafa ekkert með raunveruleikann að gera? Ylqaraunveruleikann................59% Algjörlega abstrakt.................20 Velturáýmsu.........................16 Ekki viss............................5 21. Hvað með formgerðina? Hvort finnst þér meira gaman af þungum og kröftugum formum eða léttum og leikandi? Þungogkröftugform..................23% Létt og leikandi form...............54 Velturáýmsu.........................19 Ekkiviss.............................4 22. Og hvort ertu meira fyrir í listaverkum, hvöss horn eða ávala boga? Hvösshom............................19% Ávalirbogar..........................51 Velturáýmsu..........................23 Ekkiviss..............................7 23. Hvort iíkar þér betur við, jöfn og skipuleg mynstur eða tilviljun- arkennd og ójöfn mynstur? Jöfnogskipulegmynstur............... 22% Tiiviljunarkenndogójöfnmynstur.......59 Velturáýmsu..........................16 Ekkiviss............................. 3 24. Viltu sjá tjáningarrík pensil- för á striganum eða viltu frekar að pensilförin séu fíngerð og næstum ósýnileg líkt og i ljós- mynd? Áberandi pensilfor..................47% Óáberandi pensilför..................28 Velturáýmsu........................ 20 Ekkiviss..............................5 25. Og hvað með sjálfa málning- una? Hvort ertu yfirleitt hrifnari af, málverkum sem hafa þykka og hijúfa áferð eða málverkum sem hafa slétta og fellda áferð? Þykk og hijúf áferð.................36% Slétt og felld áferð.................30 Velturáýmsu..........................27 Ekkiviss..............................7 26. Snúum okkur þá aftur að lit- um: Viltu sjá litina blandast eða viltu að ólíkum litum sé haldið sem mest aðgreindum? Vill að litimir blandist............62% Aðgreindir...........................15 Velturáýmsu..........................18 Ekkiviss............................ 5 27. Nú hafa litir mismunandi blæ- brigði. Svona almennt á litið, hvort ertu yfirleitt hrifnari af sterkum litum, ljósum litum eða dökkum litum? Sterkir litir.......................34% Ljósir litir.........................27 Dökkirlitir..........................18 Velturáýmsu..........................18 Ekki viss.............................3 28. Og hvort höfðar venjulega meir til þín, málverk í alvarlegum tón eða málverk í gamansömum tón? Alvarlegurtónn......................33% Gamansamurtónn.......................31 Velturáýmsu........................ 29 Ekki viss.............................7 29. En hvað með viðfangsefnið? Viltu að mikið sé um að vera og sjá margt fólk eða hluti, eða viltu heldur að myndefnið sé eins ein- falt og látlaust og hugsanlegt? Mikiðumaðvera.......................23% Einfalt og látlaust.................47 Velturáýmsu.........................26 Ekkiviss.............................4 30. Hvað með stærðina? Hvort ertu meira fyrir stór málverk eða lítil málverk? Stór.....;.............32% ^SP31 Lítil..................29 =-sp32 ' Velturáýmsu............36 =>sp33 Ekkiviss.........!..... 3 =>sp 33 31. Myndi það vera á stærð við þvottvél, ísskáp eða stóran vegg? Þvottavél..............57% =>sp 33 ísskápur...............22 =>sp 33 Stórveggur...-.....;...15 =>sp 33 Velturáýmsu............5 =>sp33 Ekkiviss...............1 =>sp 33 32. Myndi það vera á stærð við 19 tommu sjónvarp, tímarit eða litla bók? 19 tommu sjónvarp...................67% Timarit.............................17 Lítil bók.......................... 6 Velturáýmsu..........................9 Ekkiviss......................... 1 33. Sum málverk eru af frægu fólki á meðan önnur sýna óbrotna alþýðuna. Hvort finnst þér meira varið í málverk af frægu fólki eða venjulegu fólki? Eða finnst þér það aukaatriði? Frægtfólk.............. 3% =>sp 34 Venjulegt fólk.........52 =>sp 35 Aukaatriði.............42 =>sp 35 Ekkiviss...............,„„.3 =>sp 36 34. Viltu sjá löngu liðnar per- sónur á borð við Jónas Hall- grímsson eða Jesús Krist, eða ertu meira fyrir persónur sem standa okkur nær í tíma, eins og til dæmis Vigdís Finnboga- dóttir eða Bubbi Morthens? Söguiegar persónur.....37% =>sp 36 Lifandi persónur.......26 =>sp 36 Velturáýmsu............29 =>sp 36 Ekki viss..............8 =>sp 36 35. Viltu sjá málverk sem sýna aðallega börn, konur éða karla? Eða finnst þér það aukaatriði? Börn................................9% Konur............................;..3 Karlar...............................* Aukaatriði..........................86 Ekkiviss.............................2 36. Ef þú hugsar aðeins til þeirra málverka sem hrífa þig og sýna fólk, geturðu sagt mér hvort það er yfirleitt að störfum, í makind- um sínum eða uppstillt? Aðstörfum..........................58% Ímakindumsínum......................13 Uppstillt........!..................12 Ekkiviss............................17 37. Hvort kanntu betur við að sjá málverk af einni manneskju eða hópi fólks? Ein manneskja......................25% Hópurfólks..........................36 Velturlýmsu.........................31 Ekkiviss.............................8 38. Og ef þú dæmir út frá því sem þú hefur séð, hvort kanntu betur við að sjá fólk í málverkum nak- ið, léttklætt eða alklætt? Nakið........................... 6% Léttklætt...........................25 Alklætt.............................23 Velturáýmsu.........................43 Ekkiviss.............................3 39. Mig langar núna til að lesa upp nöfnin á nokkrum þekktum listamönnum, bæði lifandi og látn- um. Geturðu sagt mér hvort að list þessara manna virkar mjög jákvætt á þig, jákvætt, hlutlaust eða neikvætt á þig. Nöfn sumra þessara listamanna eru minna þekkt en önnur, þannig ef þú hefur aldrei heyrt þeirra getið eða vantar meiri upplýsingar um list viðkomandi til að hafa skoðun á henni þá skaltu alveg vera ófeimin(n) við að segja það. Mjög Jákvætt Jákvætt Hlutlaust Neikvætt Þekkir ekki PabloPicasso 11% 43 18 14 14 JóhannesKjarval 25% 54 12 5 4 SalvadorDali 9% 24 19 16 32 ÞórarinnÞorláksson 3% 12 11 2 72 SvavarGuðnason 5% 17 14 7 57 Rembrandt 15% 35 13 3 34 Louisa Matthíasdóttir 11% 21 11 5 52 Claude Monet (Clod Moni) 8% 13 9 2 68 Erró 23% 39 14 22 2 Jaekson Pollock 1% 4 8 2 85 Geo'rgGuðni 1% 4 9 1 85 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.