Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1997, Síða 13
1
Lesbók/GOLLI
KIRKJUGARÐSHÚS í Hafnarfirði.
Ljósm.Björn Rúriksson.
LANDSBANKI íslands, Austurstræti.
Ljósm. ókunnur.
VIÐEYJARSTOFA, Viðey.
Ljósm. Kristjón Magnússon.
MÁVANES 4, Garðabæ.
Ljósm. Kristjón Magnússon.
SUNNUBRAUT 37, Kópavogi.
Ljósm.Björn Rúriksson.
LANDSSPÍTALINN íReykjavík, aðalbygging.
Hér ab ofan:
Hús sem fengu
tvœr tilnefningar.
I næstu Lesbók nokkur
þeirra sem fengu
eina tilnefningu.
LAUFÁS í Eyjafirði.
miSÍifiit
Ljósm.Aage Lund Jensen.
6. Þingeyrakirkja, Þingeyrum, A. Hún.
Kirkjusmiður: Sverrir Runólfsson.
7. Mávanes 4, Garðabæ. Einbýlishús. Arki-
tekt: Manfreð Vilhjálmsson.
8. Sólheimar 5, Reykjavík. Einbýlishús. Arki-
tekt: Gunnar Hansson.
9. Lælqarsel 9, Reykjavík. Einbýlishús. Arki-
tekt: Albína Thordarson
10. Neðsti-Kaupstaður, ísafirði. Endurgerð:
Hjörleifur Stefánsson arkitekt.
JÚLÍANA GOTTSKÁLKSDÓTTIR:
1. Viðeyjarstofa, Viðey. Arkitekt: Niels
Eigtved.
2. Hús Bjarna Sívertsen, Hafnarfirði.
3. Norska Húsið, Stykkishólmi.
4. Víðimýrarkirkja, Víðimýri. Kirkjusmiður:
Jón Samsonarson.
5. Þingeyrakirkja, Þingeyrum. Kirkjusmiður:
Sverrir Runólfsson.
6. Menntaskólinn í Reykjavík. Arkitekt: Jörg-
en Hansen Koch.
7. Safnahúsið við Hverfisgötu. Arkitekt:
Magdahl Nielsen.
8. Tjarnargata 18, Reykjavík. Arkitekt: Rögn-
valdur Ólafsson.
9. Neskirkja, Reykjavík. Arkitket: Ágúst Páls-
son.
10. Sunnubraut 37, Kópavogi. Einbýlishús.
Arkitekt: Högna Sigurðardóttir.
HJÖRLEIFUR STEFÁNSSON:
1. Laufás í Eyjafirði. Tryggvi Gunnarsson
byggði.
2. Viðeyjarkirkja, Viðey. Arkitekt: G.D.Ant-
hon.
3. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, Reykj-
vík. Arkitekt: Klentz.
4. Tjarnargata 33, Reykjavík, íbúðarhús.
Arkitekt: Rögnvaldur Ólafsson.
5. Fjölnisvegur 7, Reykjavík, íbúðarhús.
Hönnuður: Jón Víðis.
6. Austurbæjarbarnaskólinn, Reykjavík.
Arkitekt: Sigurður Guðmundsson.
7. Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg.
Arkitekt: Guðjón Samúelsson.
8. Norræna Húsið í Reykjavík. Arkitekt: Al-
var Aalto.
9. Hús M[jólkursamsölunnar, Bitruhálsi 1,
Rvk. Arkitektar: Ólafur Sigurðsson og Guð-
mundur Kr. Guðmundsson.
10. Listasafn Kópavogs, Kópavogi. Arkitekt:
Benjamín Magnússon.
GUDMUNDURINGÓLFSSON:
1. Verkamannabústaðir við Hringbraut,
Reykjavík. Arkitekt: Guðjón Samúelsson.
2. Landsbankinn, Austurstræti. Arkitekt:
Guðjón Samúelsson.
3. Kirkjustræti 10, Reykjavík. Arkitekt: Einar
Erlendsson.
4. Aðalstræti 15, Akureyri. Sigtryggur Jó-
hannson byggði.
5. Túngata 18 - Þýzka sendiráðið - Reykja-
vík. Arkitekt: Guðjón Samúelsson.
6. Austurbæjarbarnaskólinn í Reykjavík.
Arkitekt: Sigurður Guðmundsson.
7. Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Arki-
tekt: Guðjón Samúelsson.
8. Kvisthagi 13, Reykjavík, íbúðarhús. Arki-
tekt: Sigvaldi Thordarson.
9. Faxafen 7, Epalhúsið, Arkitekt: Manfreð
Vilhjálmsson.
10. Dómhús Hæstaréttar, Reykjavík. Arki-
tektar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steve
Christer.
TRYGGVI GÍSLASON:
1. Menntaskólinn á Akureyri. Sigtryggur
Jónsson byggði.
2. Hóladómkirkja, Hólum Hjaltadal. Arkitekt:
Thurah.
3. Þjóðleikhúsið í Reykjavík. Arkitekt: Guðjón
Samúelsson.
4. Akureyrarkirkja, Akureyri. Arkitekt: Guð-
jón Samúelsson.
5. Minningarkapella á Kirkjubæjarklaustri.
Arkitektar: Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir.
6. Bakkaflöt 1, Garðabæ. Einbýlishús. Arki-
tekt: Högna Sigurðardóttir.
7. Skildinganes 62, Reykjavík. Ibúðarhús.
Arkitekt: Geirharður Þorsteinsson.
8. Lerkihlíð 17 raðhús í Suðurhlíðum, Reykja-
vík._ Arkitekt: Dagný Helgadóttir.
9. Ásvegur 28, Akureyri. Einbýlishús. Arki-
tekt: Sigvaldi Thordarson.
10. Eiðistorg, verzlanir og íbúðahús, Sel-
tjarnarnesi. Arkitektar: Ormar Þór Guðmunds-
son og Örnólfur Hall.
MAGNÚS SÆDAL SVAVARSSON:
1. Viðeyjarstofa, Viðey. Arkiktekt: Niels
Eigtved.
2. Ráðhús Reykjavíkur. Arkiktektar: Margrét
Vilhjálmsdóttir og Steve Christer.
3. Suðurlandsbraut 34, Reykjavík. Arkitekt-
ar: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ferdin-
and Alfreðsson.
4. Norræna Húsið, Reykjavík. Arkitekt: Alvar
Aalto.
5. Borgarleikhúsið við Listabraut, Reykjavík.
Arkitektar: Ólafur Sigurðsson og Guðmundur
Kr. Guðmundsson.
6. Safnahúsið við Hverfisgötu, Reykjvík. Arki-
tekt: J. Magdahl-Nielsen.
7. Húsavíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn-
valdur Ólafsson.
8. Suðurlandsbraut 18, Reykjavík. Arkitekt-
ar: Guðmundur Kr. Kristinsson og Ferdinand
Alfreðsson.
9. Melaskóli, Reykjavík. Arkitektar: Einar
Sveinsson og Ágúst Pálsson.
10. Kringlan 5 - Sjóvá-húsið- Reykjavík. Arki-
tekt: Ingimundur Sveinsson.
GUNNLAUGUR ÞÓRÐARSON:
1. Safnahúsið við Hverfisgötu, Reykjavík.
Arkitekt: J. Magdahl-Nielsen.
2. Húsavíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn-
valdur Ólafsson.
3. Dómhús Hæstaréttar, Reykjavík. Arkitekt-
ar: Margrét Vilhjálmsdóttir og Steve Christer.
4. Kristskirkja, Landakoti, Reykjavík. Arki-
tekt: Guðjón Samúelsson.
5. Skeggjastaðakirlq'a í Bakkafirði. Kirkju-
smiður: Olafur Briem.
6. Fáfnisnes 3, Reykjavík. Einbýlishús. Arki-
tekt: Þorvaldur S. Þorvaldsson.
7. Perlan, Reykjavík. Arkitekt: Ingimundur
Sveinsson.
8. Ægisíða 80, Reykjavík. Einbýlishús. Arki-
tekt: Sigvaldi Thordarson.
9. Hótel Borg, Reykjavík. Arkitekt: Guðjón
Samúelsson.
10. Ráðhús Reykjavíkur. Arkitektar: Margrét
Vilhjálmsdóttir og Steve Christer.
PÁLL V. BJARNASON:
1. Bakkaflöt 1, Garðabæ. Einbýlishús. Arki-
tekt: Högna Sigurðardóttir.
2. Landsspítalinn í Reylqavík, aðalbygging.
Arkitekt: Guðjón Samúelsson.
3. Tjamargata 22, Reykjavík. íbúðarhús.
Arkitekt: Rögnvaldur Ólafsson.
4. Perlan, Reykjavík. Arkitekt: Ingimundur
Sveinsson.
5. Listasafn Islands við Fríkirkuveg, Reykja-
vík. Arkitektar: Guðjón Samúelsson (eldri hlut-
inn) og Garðar Halldórsson.
6. Safnahúsið við Hverfisgötu, Reykjavík.
Arkitekt: J. Magdahl-Nielsen.
7. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg. Arkitektar: Einar Sveinsson og Gunn-
ar H. Ólafsson.
8. Alþingishúsið í Reykjavík. Arkitekt: Ferdin-
and Meldahl.
9. Norræna Húsið í Reykjavík. Arkitekt: Al-
var Aalto.
10. Neskirkja í Reykjavík. Arkitekt: Ágúst
Pálsson.
KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR:
1. Minningarkapella á Kirkjubæjarklaustri.
Arkitektar: Helgi og Vilhjálmur Hjáímarssynir.
2. Norræna Húsið í Reykjavík. Arkitekt: Al-
var Aalto.
3. Sundhöllin við Barónsstíg í Reykjavík. Arki-
tekt: Guðjón Samúelsson.
4. Þjóðarbókhlaðan, Amgrímsgötu 3, Reykja-
vík. Arkitektar: Manfreð Vilhjálmsson og að
hluta Þorvaldur S. Þorvaldsson.
5. Listasafn Kópavogs, Kópavogi. Arkitekt:
Benjamín Magnússon.
6. Kálfhamarsviti við Skagafjörð. Hönnuður:
Axel Sveinsson.
7. Austurbæjarbarnaskólinn í Reykjavík.
Arkitekt: Sigurður Guðmundsson.
8. Húsavíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn-
valdur Óíafsson.
9. Fríkirkjuvegur 11, íbúðarhús Thors Jens-
en. Arkitekt: Einar Erlendsson.
10. Kirkjugarðshús í kirkjugarðinum í
Hafnarfirði. Arkitektar: Manfreð Vilhjálmsson
og Þorvaldur S. Þorvaldsson.
GÍSLI SIGURÐSSON:
1. Húsavíkurkirkja, Húsavík. Arkitekt: Rögn-
valdur Ólafsson.
2. Safnahúsið við Hverfisgötu, Reykjavík.
Arkitekt: J. Magdahl-Nielsen.
3. Listasafn Kópavogs, Kópavogi. Arkitekt:
Benjamín Magnússon.
4. Fríkirkjuvegur 11 - íbúðarhús Thors Jens-
en. Arkitekt: Einar Erlendsson.
5. Þjóðleikhúsið í Reykjavík. Arkitekt: Guðjón
Samúelsson.
6. Minningarkapellan á Kirkjubæjarklaustri.
Arkitektar: Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir.
7. Mávanes 4, Garðabæ. Einbýlishús. Arki-
tekt: Manfreð Vilhjálmsson.
8. Þjóðarbókhlaðan, Amgrímsgötu 3, Reykja-
vík. Arkitektar: Manfreð Vilhjálmsson og Þor-
valdur S. Þorvaldsson að hluta.
9. Stykkishólmskirkja, Stykkishólmi. Arki-
tekt: Jón Haraldsson.
10. Menntaskólinn á Akureyri. ’Sigtryggur
Jónsson byggði.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 22. FEBRÚAR 1997 13