Tíminn - 22.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.11.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing 1 Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. — 50. árg. í' i ’ 1 Gerizt áskrifendur aS Tímanum. HringiíS í síma 12323. Björn Jónsson forseti Alþýðusambandsþings Ræddu skipu- lagsmal í gær EJ-Reykjavík, mánudag. Björn Jónsson, Akureyri, var kjörinn forseti 30. þings ASÍ á sunnudaginn, en varaforsetar Ósk ar Jónsson, Selfossi, og Herdís Ólafsdóttir, Akranesi. Á fundi þingsins á sunnudag var einung- is gengið £rá kjörbréfuin, kosn- ingu starfsmanna þingsins og skipun i nefndir, en í dag, var flutt skýrsla miðstjórnar ASÍ og reikningar lesnir upp. Síðan voru skipulagsmálin tekin til fyrri umræðu, en þeim síðan vísað til Laga- og skipulagsnefnd ar. í upphafi fundar á sunnudag fluttu innlendir gestir þingsins ávörp. Kristján Thorlacius, for- maður BSRB flutti kveðjur frá þeim samtökum, og minntist 50 ára afmælis A9Í. Kristján ræddi síðan samstarf B9RB og ASÍ og minnti á að síðastá þing BSRB hefði samþykkt ályktun um nauðsyn þess, að launlþegasamtökin í heild komi sér upp hagstofnun. í ályktun BSRB um þetta mál hafi þess verið ósk- að að þing ASÍ veítti málinu at- hygli. Þing BiSRB hefði einróma samþykkt, að nauðsynlegt sé fyrir launþegasamtökin að koma sér upp hagstofnun, sem ekki væri nafnið tómt, heldur öflug stofnun sem gæti orðið launþegasamtök- unum að miklu liði í hagsmunabar áttu þeirra. og virkað sem mót- vægi gegn ■ Efnahagsstofnun- inni, sem núverandi ríkisstjórn, Framhald á bls. 2. Myndin er frá mótmælaaðgerðum stúdenta og annars ungs fólks í höfuðborg Bayern, Munchen, á föstudag, þar sem til mikilla óeirða kom milli þeirra og stuðningsmanna rtýnazista. Gekk unga fólkið fylktu liði um götur borgarinnar og bar mótmælaspjöld með ýtnsum áletrunum. Á stóra borðanum á myndinni stendur: Munchen þolir ekki nazista! og á minni spjöldunum: Ekki framar narisma, aldrei aftur nazisma! Kveöja frá Krag IGÞ—Reykjavík, mánudag. Tíminn sneri sér til nokkurra forustumanna í dönskum stjórn málum og spurði þá um við- horf þeirra að dómi hæstarétt ar í handritamálinu uppkveðn um. Svör frá tveimur þessara manna bárust samdægurs, og nú hefur Tímanum borizt síð- asta svarið. Það er frá Jens Otto Krag, forsætisráðherra Danmerkur. Forsætisráðherrann segir í svari sínu til Tímans: „Eftir að hæstiréttur hefur staðfest dómsniðurstöðu Lands réttar verður ákvæðum laganna nú hrint í framkvæmt. í því sambandi verður skipuð nefnd, sem skal gera tillögur um, hvaða handrit á að afhenda til íslands. Það er sannfæring mín að endanleg lausn þessa máls muni styrkja það góða samband sem er milli íslands og Dan- merkur“. Jens Otto Krng KOSNINGASIGUR NYNAHSTA VEKUR GEIG UM ALLAN HEIM NTB—Lundúnum og Bonn, mánu.i um 1962 var hún 76.5%. Úrslit dag. i urðu þau, að nýnazistar fengu 15 Kosningasigur nýnazista, sem þingmenn kjörna, CSU (Samband kalla sig þjóðcrnissinnaflokkjnn, kristilegra sósíalista), flokkur í Bayern í V-Þýzkalandi á sunnu Strauss, 110 þingmenn eða sömu daginn, var tilefni þversíðufyrir þingmannatölu og flokkurinn sagna á forsíðum b|aða um allanj hafði áður, og hefur nú hreinan heini í dag. Sameiginlegt skrifum meirihluta, SPD (jafnaðarmenn) um kosningaúrslitin er mjkill ugg 79, sömu þingmannatölu og áður ur vegna síðustu atburða í V-jFDP (frjálsir demókratar) engan Þýzkalandi. í Bayern fengu nýnaz1 þingmann, e/ áttu 10 þingmenn, istar 15 þingmenn kjörna, og í Bayern-flokkurinn engan þing kosningunum í Hessen fyrir mann. nokkru 8 þingmenn, en þeir áttu | Stjórnmálamenn víðast um heim áður enga menn á þingi. j varast stór orð um kosningaúrslit Mikil þátttaka var í kosningunum • in í Bayern, þar sem hér sé um í gær eða 80.8% en í kosningun-1 að ræða innanríkismál V-Þýzka- Kosningar í Danmörku í dag: Tóku staðgreiðslu- skatta af dagskrá NTB—Kaupmannahöfn, mánudag. Á morgun, þriðjudag fara fram kosningar í Danmörku og má segja, að kosningabaráttunnj þar hafi lokið með þeirri tilkynningu Jens Otto Krag, forsætisráðherra að frumvarp stjórnarinnar um svo nefnda staðgreiðsluskatta yrði iát ið bíða fram yfir kosningar, en frumvarp þetta hefur verið taljð aðalkosnjngamál stjórnarflokksins jafnaðarmanna. Henry Gruenbaum, fjármálaráð herra hafði skýrt frá frumvarpinu um helgina, sem felur í sér svo- nefnda staðgreiðsluskatta, þ. e. skatta, sem teknir eru af launum jafnóðum miðað við hundraðs- hluta. Á blaðamannafundi seint í kvöld skýrði forsætisráðherrann hins vegar frá því, að flokkur hans hefði ákveðið að setja ekki svo mikilvægt mál inn í kosningabar- áttuna. svo að segja á elleftu stundu. Þegar þetta mál er þannig úr sögunni í bili snúast allar umræð ur nú um úrslit kosniiiganna sjálfra og stjórnmálaástandið að kosningum loknum. lands, en pólitískir fréttaritarar telja þó, að merkja megi almennan ugg vegna framvindu stjórnmál í VesturÞýzkalandi. Stokkhólmsblaðið Aftonbladct segir í forsíðugrein sinni, að úr- slitin séu mikið áfall fyrir. allan heiminn. Parísarblaðið Paris Presse segir m. a„ að Þjóðvierjar gjaldi nú fyr ir þá yfirsjón sína að banna komm únistaflokkinn. Það að ekki sé nú til í Þýzkalandi ncinn róttækur vinstri flokkur geri það að verk- um, að í stjórnarandstöðu myndist öfgaflokkur til hægri, sem Zllir hinir mörgu óánægðu kjósendur í Danmörku eru nú 3.3 milljónir kosningabærra manna og búizt við um 85% kosningaþátttöku. Að því er þá varðar, sem nú kjósa í fyrsta‘sinn, er búizt við, að atkvæði þeirra falþ annað hvort til hins íhaldssama þjóðarflokks éða sósíalíska þjóðarflokksins. Enn virðist nokkuð almenn skoð un að íhaldsflokkurinn vinni nokk uð á í þessum kosningum, en um aðalspurninguna, hvort jafnaðar- mönuim takist að halda hréinum meirihluta, eru menn ekki á einu máli. I flykki sér um. Allt bendi til, að framgnagur nýnazista í V-Þýzka- landi verði til þess, að franska | þjóðin styrki nú samstöðu sína með þeirri stefnu de Gaulle að auka og styrkja samvinnu við So vétríkin. Sérstaklega í París kem ur fram mi'kill uggur vegna úr- slita kosninganna í Bayern og í heimildum sem standa frönsku stjórnini nærri, segir, að nú muni Frakkar ekki sitja með hendur í skauti, er Þjóðverjar sýna vígtenn urnar á nýjan lejk. Lundúnablaðið Evening Star for dæmir sennilega allra blaða harð ast viðgang nýnazistanna með fyr irsögninni: Nazistadraugurinn aft ur á ferli. yfir grein, sem James Cameron skrifar. New York Daily News slær kosningunum upp með rosafyrirsögn svohljóðandi: Naz- istamir þeysa fram í Bayern, en New York Times segir, að vaxandi uggur geri vart við sig vegna stjórnmálaþróunarinnar í V-Þýzka landi. Framhald á bls. 15. Útför Steingríms Steinþórssonar verður gerð í dag Útför Steingr.ms Steinþórssonar, fyrrum forsætisráðherra og bún aðarmálastjóra, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 10.30 í dag. Fundir Alþingis verða felldir niður í dag vegna útfarar- innar. Nokkrir af samherjum og vinum Steingríms Steinþórssonar minnast hins mæta manns í Tím- anum í dag. Útvarpað verður frá i jarðarförinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.