Tíminn - 22.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.11.1966, Blaðsíða 10
10 TÍMiNN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 196( DENNI DÆMALAUSI — Frú Margré^ Viltu koma und- ir eins yfir til okkar. Sifngur bónda þíns er farinn aö fara mer‘ en iítið í taugarnar á mér! í dag er þriðjudgaur 22. nóvember — Cecilíu- ' • I ' v messa Árdegisháflæöi kl. 1.29 Tungl í hásuðri kl. 20.33 Hciisugæzla ir Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð lnnl er opin allan sólarhrlnginn Eimi 21230, aðeins móttaka slasaðra. if Næturlæknir kl 18 — 8. síml: 21230 if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu < borginn) gefnar > símsvara lækna- félags Reykjavíkui » slma 18888 Kópavogs Apótek, Haínarfjarð ar Apótek og Keflavfkur <\»ótek eru opln mánudaga — föstudaga tU kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla l Stórholti 1 er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21. á kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á dág- inn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Reykjavík ’vikuna 19. nóv. — 26. nóv. annast Vesturbæjar Abótek — Lyfjabúðin Iðunn. Næturvarzla 22, nóv. annast Kiistj án Jóhanneson Smyrlahrau’.n 18, sími 500056. Næturvörzlu í Keflavík 22. 11. ann ast Guðjón Klemenzson, Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi kemur frá Glasg. og Kaup mannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvél in fer til Glasg, og Kaupmanr.ahaín ar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi íer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðiri Vestmannaeyja i (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Húyavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað áð fljúga vil Aikureyrar (2 ferðir) Kópaskers Þórs hafnar Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar ísafjarðar og Egilsstaða. Siglingar Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið Herjólfur er í Reykjavík. Blikur er á Norðurlandshöfnum á leið til Þórs hafnar. Baldur fer frá Reykjavík kl. 19.00 í kvöld til Vestmannaeyja OH, MO/AT LSfiST NOTTriEIR FACBSj) I jvsr GOTA GUMPSE OF THEIR BACKS AS THEY ROPE AVVAV OM THOSE FIEFCE B!S , S WORSFS! • >V , So65Í-U'S 12.-/6 — Ungfrú Drysdale, vilduð þér vera svo vænar að segja okkur allt, sem þér munið um ránið. — Almáttugur. — Ó, þetta var svo hræðilegt, ég er ahs ekki búin að ná mér ennþá. Ég var al- veg sannfærð um, að líftóran yrði murkuð úr okkur öllum. ÐREKI A TRACK’S LENGTH 4 HALF-HERO RUNS / CHAMP/ON TANCREP- Sáuð þér illvirkjana? — Ég sá ekki framan í þá, en þegar þeir þustu á brott á hestum slnum, sá ég í bakhlutana á þeim. -ANP HERO MOVES AHEAP—AS THOUGH TANCREP WERE STANPING SVLU Gráni og Tancred hafa nú farið hálfan annan hring effir hlaupabrautinni, og onn má ekki á milli sjá, hvor mun bera sigur úr býtum. Áfram, áfram, áfram. Áfram, Tancred, áfram. Dreki segir hvíslandi: — Áfram. — Og Gráni tekur undir sig stökk og þeysir langt fram úr Tancred. , Félagslíf Kvenfélag Bústaðasóknar heldur sinn árlega bazar i Réttar- holtsskólanum laugard. 3. deq kl. 3. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins styðjið okkur > starfi með því að gefa og safna mun’jm ti! baz arins. Upplýsingar hjá oigurjónu Jó hannsdóttur i síma 21908 og Aróru Helgadóttur sími 37877. Svarfdælingar halda samkoinu f Tjarnarbúð í kvöld kl. 8,30. Kvenfélag Kópavogs heldur fund x félagsheimilinu fimmtudag 24. nóv. kl. 20.30. Rætt verður um bazarinn, jólatrésskemímtanir, sýnikennslu og fleira. Stjórnin. Bræðrafélag Nessóknar. Ferð um Hornstrandir í má)i og myndum nefnist erindi sem Birgir G. Albertsson kennari flytur í Féiags heimili Neskirkju þriðjudaginn 22. nóv. k.l 20.30. Sjáið fallegar lit- skuggamyndir, hlustið á skemmti- lega frásögn, allir velkomnir. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasöknar: Yngrí deild: Fundur á miðvikudags kvöld kl. 8,30 í Réttarholtsskóla lath. breittan tíma) Innsetning stjórnar við messuna á sunudag. Fjölmennið Stjórnfn.' Söfn og sýningar Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—kl.4. Orðsending Happdrætfi Vestfirðingaféiagsins: Föstudag 18. nóv. var dregið í happ drætti félagsins. Þessi númer hlulu vinninga 3721 málverk, .5266 máiverk 11265 Flugferð til London. 1G406 Skipsferð til Evrópu 13823. Skipsíar til Khöfn 2550 Rafha eldavél 14096 Matarstell. 15895 Aðgöngumiðar á leikrít Þjóðleikhússins. 18844 Að- göngumiðar á leikrit L. R. 3323 Ferð til Vestfjarða. 3881 Peningar 1000 kr. 22133 Peningar 500 kr. (Birt án ábyrgðar Dráttur í merkjasöluhappdrætti Blindarvinafélags fslands hefur farið fram. Upp koin nr. 8329, sjónvarpstæki með uppsetningu. Vinningsins má vitja í Ing. 16, Blindravinafélag Ísland3. Munlð Skálholtssöfnunlna Glöfum ei veltl móttaka i skrtf stofu Skálholtssöfnunai Haínar stræt) 22 Sjmai 1-83-54 os 1-81-05 _STe"B3í sTæLG/l MEÐRN QREtt/f? e. /gcriv/R SacJ>k'UP? í /roOUAlA// /VÁ/q-FLS- T kfc.RG 0 OPA/ ÖNSSUC L D R?fíNGEY l fí’AJNftfo sk í r=rie> ert.ii* birgi bragasan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.