Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1998, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1998, Blaðsíða 16
MYNDASYRPA ársins: Nýtt Irf eftir Kjartan Þorbjörnsson (Golla) Ijósmyndara Morgunblaðsins. ÁRLEGA standa Blaðaljósmyndarafé- lag íslands og Blaðamannafélag fslands að sýningu á úrvali blaðaljósmynda hvers árs. Ljósmyndaverkunum er skip- að niður í sjö efnisflokka; myndasyrpur, íþróttamyndir, fréttamyndir, skop- myndir, portrett, daglegt líf og „feat- ure“-myndir og dómnefnd, skipuð full- trúum- félaganna tveggja, velur bestu myndimar úr hveijum flokki auk þess að verðlauna sérstaklega bestu blaða- ljósmynd ársins. Dómnefndin var að þessu sinni skipuð þeim Guðmundi Ing- ólfssyni og ívari Brynjólfssyni, ljós- myndurum, og Kristínu Helgu Gunnars- dóttur fréttamanni. Hér á opnunni era birtar þær myndir sem skara þóttu fram úr í sinum flokki. Sýning á verð- launamyndunum ásamt öðrum myndum sem til álita komu stendur yfir í Gerðar- safni í Kópavogi til 1. febrúar. BLAÐAUÓSMYNDIRNAR ÍÞRÓTTAMYND árs- ins: Tveir gulir og einn blár slást um boltann eftir Brynjar Gauta Sveinsson Ijósmyndara DV. 16 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR 17. JANÚAR 1998

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.