Tíminn - 25.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.11.1966, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 25. nóvember 1966 DENNI DÆMALAUSI Pabbi minn, passa'ðu að láta ekki standa í þér. í dag er föstudagur 25. nóvember — Katrínar- messa Árdegisháflæði kl.3.42 Tung lí hásuðrl kl. 22.36 Heílsugæzla ic Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð Innl er opin allan sólarhringinn cimi 21230, aðeins móttaka slasaSra if Næturlæknir kl 18. — 8. síml: 21230 •ff Neyðarvaktln: Slm) 11510, opið hvero virkan dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginn) gefnar > slmsvara lækna- félags Reýkjavíkur i slma 18888 Kópavogs Apótek, Haínarfjarð ar Apótek og Keflavíkur A»ótek eru opln mánudaga — föstudaga tii kl. 19. laugardaga til lci. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholti 1 er opin frá mánudegi tii föstudags kL 21. é kvöldin til 9 á morgnana Laugardasa og helgidaga frá ki 16 á dag- lnn til 10 á morgnana Næturvörzlu í Reykjavík vikurm 19. nóv. — 26. nóv. annast Vesturbæjar Abótek — Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörzlu í Hfnarfirði að'fara- nótt 25. nóv. annast Eiríkur Björns son Austurgötu 4 sími 50235 Næturvörzlu í Keflavík 25. 11. ann ast Guðjón Klemensson. Félagslíf Hin árlega hlutavelta kvennadeild ar Slysavarnafélags íslands í Reykja vík verður sunnudag 27. nóy. f Llsta mannaskálanum og hefst kl. 2. Fé- lagskonur vinsamlegast icomið mun um á laugardag í Listamannaskálann Kvenfélag Bústaðasóknar heldur sinn árlega bazar í Ráttar- holtsskólanum iaugard. 3. des kl. 3. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins styðjið okkur ' starfi með þvi að gefa og safna munura tll baz arins. Upplýsingar hjá oigurjónu Jó hannsdóttur i síma 21908 og Aróru Helgadóttur sími 37877. Kvenfélag Neskirkju heldur bazar í Félagsheimili kirkjunnar laugardag 26. nóv. kl. 3 e. h. Munum só skliað í Félagsheimilið fimmtudag og föstu dag kl. 2—6. Basarnefndin. Guðspekiféfagið: Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn 11. des. n. k. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum fyrir laugardag n. k. í Guðspekifclagshús ið Ingólfsstræti 22 eða hannyrða verzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Til frú Helgu Kaaber Ef leyniskytturnar hleypa af, lendir skotið óhjákvæmilega í Grána. En allt í einu snarar hann sér á bak aft- ur og . . . dregur prins Hali upp úr stúku sinni. um vörð fyrir utan hús Cantwells, svo að hann verði ekki fyrir árás. Vesalings Cantwell sefur, en hefur þunga drauma. — Þetta er ágætishugmynd hjá þér Kiddi. Við látum þá ganga í gildru, setj DREKI Reynimel 41 eða frú Ingibjargar Tryggvadóttur Nökkvavog 26. Munið basar Sjálfsbjargar 4. cies. vinsamlegast þeir sem ætla að ge1a pakka skili þeim á skrifstofuna Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahnð 45 Flugáæílanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til London kl. 03.00 í clag. Vélín er væntanleg aftur til Iteyicja víkur kl. 19,25 í kvöld. Skýfaxi i'er til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í dag. Vélin er væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 15.20 annað kvöld. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar ísafjarð'ar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga cil Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyia (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavik ur, Þórshafnar, Sauðárkrólcs, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlog ur til baka frá Luxemborg kl. 00.45. Heldur áfram til NY kl. 01.45. Siglingar Hafskip h. f. Langá fór frá Reykjavik í dag til Keflavíkur Akraness Húsavikur og Austfjarðahafna. Laxá fer frá Eski- firði í dag til London. Rangá i'ór frá Hull 21. til Rvíkur. Selá er í Hamborg. Britt-Ann fer frá Kaup- mannahöfn í dag til íslands. I.auta fór frá Norðfirði 23 til Lorient og Boulongne. Skipadeild SÍS: Arnaffell er í Hull fer þaðan til Gdynia og Helsingfors. Jökulfell er í Haugasund fer þaðan til Dale og íslands Dísarfell fór 1 gær frá Kópa skeri til Húsavíkur og Reykjavikur. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell fór 22. frá Reyðarfirði til Finnlands. Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflúa. Mæli fel átti að fara 23. frá Cloucester til Rvíkur. Linde er á Hornafirði fer þaðan til Þorlákshafnar. • Rikisskip: Hekla og Herjólfur eru í Rvík Esja var á Þórshöfn í gær á leið til Siglu fjarðar. Blikur ver á Þórshöfn í gær á vesturleið. Baldur fcr frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 1 kvöid til Reykjavíkur. Hjónaband Laugardag 12. nóv voru geíin sam an í Akraneskirkju ungfrú Margrét Guðimundsdóttir frá ísafir'ði og Valdi mar Óskar Jónsson frá Kirkjuhvoli Akranesi, loftskeytam. hjá Landheig isgæzlunni. Faðir brúðgumans gaf brúðhjónin saman. HeimiU þeirra er að Skeggjagötu 5, Reykjavík. JSTeBBí sTæLCæ oi t.ii* tziirgi bragasan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.