Tíminn - 25.11.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.11.1966, Blaðsíða 11
FOSTUDAGTJR 25. nóvember 1966 TÍMINN 11 SÁ LÆRIR SEM LIFIR GEORGES SIMENON Laugard. 29. 10. voru gefin saman I hiónaband í LaugarneskirkiU af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Þórdís SigríSur Óskarsdóttir, Utðar stíg 8 og Örlygur Rudólf Þorkelsson. (Ljósmyndastofa SigurSar GuS. tnundssonar, SkólavörSustíg 30.) börn og hún kom til Leonie á Ihverjutíi degi. Gluggarnir voru opn ir og ég heyrði í henni hrópin allá leið inn í skólann. Hún heitir fullu nafni Maria Smelker, og hún kom í þorpið þegar hún var sextán ára gömul, og þá sem ráðs kona. Hún hefur aldrei gifzt, og börnin eiga sinn föðurinn hvert. Það er sagt, að varaborgarstjór- inn eigi að minnsta kosti tvö þeirra. Hann hatar mig líka, en það er önnur saga. Ég skal segja yður nánar frá því síðar. — Svo að Maria hrópaði á hjálp um hálf fcvö á þriðjudaginn? — Já, ég fór ekki út úr kennslu sfcofunni, af því að ég heyrði að fullt af fólki þeysti að húsinu. Stuttu seinna sá ég litla bílinn læknisins aka fram hjá. — Þér fóruð ekki til þess að vita, hvað um væri að vera? — Nei, sumir ásaka mig fyrir það nú, og segja, að ég hafi ekki farið þangað, af því að ég viss', hvað það var, sem hafði fundizt. — Ég geri ráð fyrir, að þér haf ið ekki getað skilið bekkinn efíir. — Ég hefði getað það. Ég geri Leonie Birard út um gluggana á um. Einlhvern daginn kemur einn kennslustofunni? með flugdreka og þá eru þeir í — Úr einum glugganna. — Hvað sáuð þér? — Fyrst sá ég lögregluiþjóninn. fcízku næstu vikuna. — Jæja, síðasliðið haust keypti einlhver 22 kalíbra riffil og fór Mig furðaði svo lítið á því, þar sem að skjóta fugla með honum. Strák hann talaði ekki við þessa fræ rku inn minn langaði í riffil £ jóla- konu sinnar. Því næst sá ég Théo,: gjöf og ég sá enga ástæðu til þess varabæjarstjórann, sem hlýtur að að láta það ekki eftir honum- hafa verið hálfdrukkinn, eins og Jafnvel þetta tal um byssuna hann venjulega er eftir klukkan vakti minningar hjá Maigret. Eini tíu á morgnana. Ég sá líka lækn munurinn var sá, að á hans Ungl- inn og marga fleiri og allir gengu ingsárum hafði verð um að ræða fram og aftur um herbergið og i loftbyssu, sem var hlaðin skotum, horfðu niður á gólfið. Seinna kom sem gerðu ekki einu sinni fuglum lögregluforinginn frá La Rochelle (mein. ásamt tveim mönnum sínum. En Ég sagði lögregtufulltrúanum ég vissi ekkert um það, fyrr en hann kom og barði á dyrnar á skólastofunni cg þá hafði hann spurt margt fólk spjörunum úr. — Ásakaði hann yður fyrir að hafa myrt hana? Gastin leit snögglega á lög- að eftir því er ég bezt vissi, væri byssan í herbergi Jean-Pauls. Hann sendi einn af mönnum sín um til þess að athuga það. Ég hefði átt að spyrja strákinn, en mér datt það ekki í hug. Það kom í ljós, að byssan var þar ekki, ég fór með bóndanum í skrifsfof- ua. Börnin voru róleg á meðan, og þar sem konan mín er ekki vel hraúst, leit ég til hennar í leið ihni, til að vita, hvori hún þarfn- aðist einhvers. — Er konan yðar heilsuveiL? — Það eru aðallega taugamar, sem eru i ólagl. Allt i allt he’d ég, að ég hafi ekki verið lengur en 10 — 15 mínútur. — Þér heyrðuð ekkert? það stundum, þegar ég barf aðivar: Eigið þér riffil Gastin? skrifa undir í ráðhúsinu. Auk þess | — Ég sagði, að svo væri ekki, hefði ég ‘getað kallað á konuna en Jean Paul, sonur minn á riffil. regluforingjann, eins og hann hann hafði skilið hana eftir í garð vildi negja: — Þér vitið vel, að húsinu, þar sem ég geymi hjól- það er ekki þannig, sem er spurt. börurnar og ýmis vinnutæki. Og hann sagði með fremur lág- — Var Leonie Birard drepin um rómi: með 22 kalíbra riffli? — Ég tók strax eftir því, að' — Það er nú eins og þáð er. hann horfði einkennilega á mig., Og það er ekki allt. Það fyrsta, sem hann spurði mig, i Lögreglumaðurinn kom og spurði mig, hvort ég hefði farið út úr kennslUstofunni þennan morg un, og til allrar óhamingju sagð Þann 12. nóv voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra SigurSi H. Guðjónssyni, ungfrú Sól- rún KonráSsdóttir og Steingrímur GuSni Pétursson, heimíli þeirra er að SuSurlandsbraut 98. (Studio Guðmundar Garðarstræti 8. Rvik slmi 20900). Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Bryndís Guðbiartsdóttir Sogavegi 140 og Sturla Jónsson húsasmiðanemi, Fljótshólura, Gaul- ver j abæiarhreppi. SJÓNVARP Fötudagur 25. 11. Kl. 20,00 Úr borg og byggð Innlendur fréttaþáttur í myndum og ; jst.~ Ég fór ög Íokaði glugganum, mína. — Er hún kennari? — Hún var það. — f sveitinni? — Nei. Við kenndum bæði í Courbevoie, þar sem við vo'um í sjö ár, þegar ég bað um að verða fluttur út á land, sagði hún upp- — Hvers vegna fóruð þér fra Courbevoie? — Sökum heilsu konu minnar. Umræðuefnið þvingaði ham og hann svaraði ekki blátt áfram __ Svo að þér kölluðuð ekxi á konuna yðar eins og þér gerið stundum og þér voruð kyrrir hjá nemendunum yðar? — Já. — Hvað gerðist svo næst? 4 — Næsta klukkutímann var nog að gera. Það er venjulega allt ró- legt í þorpinu og maður verður var við minnsta hávaða- tlamars- höggin í smiðju Marehandons hættu og fólk kallaðist á yfir girð ingamar milli húsanna. Þér vitið, hvernig það er, þegar eitthvað ger máli. Kl. 20,20 íþróttir Kl. 20,30 Blaðamannafundur Hanibal Valdimarsson, formaður Al- þýðubandalagsins, svarar spurning- um blaðamanna. Fundarstjóri er Eið ur Guðnason. Kl. 21,00 Þöglu-myndirnar Dr. Jekyll og Mr. Hyde, John Barri more leikur aðalhlutverkið. Þýðing una gerði Óskar Ingimarsson, þulur er Andrés Indriðason, Kl. 21,25 Á ferð um Alaska Myndin lýsir hinu stórbrotna lands lagi Alaska og lifi fólksms, sem landið byggir. Þýðingua gerði Hjört ur Halldórsson, þulur er Kersteinn Pálsson. Kl. 21,50 Kvöldstund með Earthu Kitt. Kl. 22,05 Dýrlingurinn Þessi þáttur nefnist ,GuUfros.kur“ Aðalhlutverkið, 9imon Templnr, leik ur Roger Moore. íslenzfean texta gerði Bergur Guðnason. Kl. 22,55 Dagskrórlok. I •. Þulur er Krlstín Pétursdóttir til þess, að nemendurnir yrðu ekki æstir. — Er htegt að sjá inn í nús Það er saga að segja frá því. Þér vitið, hvernig þessu er háttað með börn. Einn daginn kemur eitt- hvert þeirra í skólann með gier kúlur og næsta dag eru allir strak arnir með vasana fulla af glerkúl- PIANO - FLYGLAR Steínway £ Sons Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. Fjölbreytt úrval 5 ára ábyrgS. PÁLMAR ÍSÓLFSSON & PÁLSSON Pósthólf 136 símar 13214 og 30392. ist ég ekki hafa gert það. — Þér gerðuð það? — í um það bil tíu mínútur, rétt eftir löngu frimínúturnar. Þeg ar maður er spurður um eittihvað eins og þetta, svarar maður án þess að hugsa sig um. Löngu frí mínútunum lýkur klukkan 10 og aðeins síðar kom Pieboeuf frá Gros-Chene bóndabænum, til þess að biðja mig að skrifa undir, til þess, að hann gæti náð í bæturnar sínar — hann slasaðist í strið- inu. Ég hef venjulega bæjarstimpil inn í kennslustofunni, en þennan morgun hafði ég gleymt honum, og Nýtt 'haustverð 300 kr daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK 1BÍLALEIGAN H F Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 0TVARPIÐ Föstudagur 25 november 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin das> skrá næstu viku 13.30 Við vinn una. 14,40 við sem heima sitjum * _______________ 15.00 Miðdegisútvarp 16 np ^jfj degisútvarp 16.40 Útvarossasa barnanna: ,íngi og Edds e^s; vandann" (10> 170T s'-é:Mr Miðaftanstónleikar !8 00 r»i kynningar 18.55 óiagskrá ,v() (tc ins og veðurfregnir 19.00 Fréc ir 19 20 Tilkynningar 19 ^ Kvöldvaka: a. lestur f0nr Völsunga saga Andrés -tir-ns son les (5) b Þjoðhættir o; þjóðsögur c „Ljósi? <h -n langt og mjótt“ fslenzk oíóð ög d. Kvæðalestur e Staðrovnd og hugsmíð i Flallkirkhinni 21.00 Fréttir Og veðnrfrpgnir 21.30 Víðsjá’ Þáttui úm rnnni’ ög menntir 2145 .u' 'ku-idd arinn“ Leikarar óióðleikh USS’ ins syngja irsk þjnðlöe ú- ipú, riti Johns M Svnges 22 00 Kvöldsagan: „Víð hin gul'nu þil“ eftir Sigurð Heigason Höt undur les '9) 22 20 tCvöidh'iom leikar- Tvö norsk rónverk nú tímahöfunda 23 0C ^réftir i Stuttu máii Oagskrárlok. Laugardagur 26. nóv. 7.00. Morgunútvarp. 1200 Há- línga. Sigríður Sigttrðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan Haraldur Ólafsson dagskrársfj og Þorkell Sigurbjörnsson tón listarfulltrúi kynna útvarps efni. 15.00 Fréttir. 15 10 Veðr ið í vikunni Pál) Bergþórsson veðurfræðingui skýrii frá 15 20 Einn á ferð. Gisli J Ástþórssoo flytur þátt tali og tónum 16.00 Veðurfregnir Þetta vi ég heyra- Pétur Karlsson |0ft skeytamaður velur sér hljóm plötur. 17.00 Fréttir. Tómstunda þáttur barna og unglinga Örn Arason flytur 17.30 Úr mynda bók náttúrunnar [ngimar Ósk arsson talar um engisprettur 17.50 Söngvar í lét.tum tón 18 00 Tilkynningar. 18.55 Dag skrá kvöldsins og veðurfreen ir. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar. 19.30 „Káta ekkjan- óperettulög eftir Franz Lehar. 19.50 „Lovísa“ smásaga effir Somerset Maugham. Guðjon Guðjónsson les eigin þýðingn 20.15 Gamlir sðngvarar. G'ið mundur Jónss. fylgir nijom plötum úr hlaði. 21.00 Leikrit- „Apakötturinn* gamanlelkur eftir Johanne Luise Heíhnro Þýðandi: Jón J. Aðil*. Leikstj Baldvin Halldórsson. 22.3C Frétt !r og veðurfregnir *»24ó Danc Iög. (24.00 Veðurfregnir) 01 00 Dagakrárlok. HMt*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.