Tíminn - 25.11.1966, Blaðsíða 14
14
FÖSTUDAGUR 25. nóvember 1966
Minmngarsjódur Thor Thors
Fyrir tæpum tveim árum gekkst
American Scandinavian Found
ation í New York fyrir stofnun
sérstaks sjóðs til minningar uin
Thor Thors ambassador og skyldi
honum varið til styrktar íslenzk
um námsmönnum í Bar.daríkj-
unum. Var í upphafi sett bað tak-
mark að safna 100.000,— dollurum
á þrem árum. Hafa bæði fyrir
tæki og einstaklingar hér og í
Bandaríkjunum lagt fram fé
til sjóðsins og hafa þeg^r safnazt
37.000,— dollarar.
íslenzk-ameriska félagið hefur
nýiega auglýst eftir umsóitnum um
styrki, sem veittir verða íslenzk-
um námsmönnum á skólaárum
1967—68 í nafni Thor Tho'S sioðs
ins. Fé þetta er 25.000,— dollara
framlag úr sjóði Ro^kefeiler
bræðranna. Áætlað er, að upphæð
MAÐUR SLASAST
UM B0RÐ í
SÍLDARBÁT
BS—Neskaupstað, fimmtudag.
f nótt slasaðist einn af skip-
verjunum á Sigurborgu SI það mik
ið á fæti, að taka varð af honum
fótinn um ökla er hann komst
undir læknishendur í morgun í
Neskaupstað. Sigurborg var úti á
síldarmiðunum, er slysið vildi tilj
og höfðu skipverjar kastað nótinni. !
Ægir, sem er í síldarleit. náði í
manninn og flutti hann inn til
Neskaupstaðar, og kom þangað
kl. um 9 í morgun. Manninum líð
ur eftir atvikum vel.
ASÍ-ÞING
FramhaJd aí bls. 2.
ir vaxandi fiskiskipastól landsins
og afgreiðslu farmskipa í sam
ræmi við þarfir hvers byggðarlags j
Skipasmíðar innanlands verði
efldar með nauðsynlegum lán
um til uppbyggingar og reksturs,
og íslenzkum skipasmíðastöðvum
með því gert kleift að bjóða
kaupendum nýrra fiskiskipa hlið !
stæð kjör og erlendar skipasmíði
stöðvar bjóða-
Innlenda iðnaðinum verði veitt
nauðsynleg lán með hagsíæðum
kjörum til starfsemi sinnar, tollar
lækkaðir á innfluttu hráefm og
vélum. Jafnframt verði iðnaður,
sem starfar á hagkvæmari hátt,
verndaður fyrir óhagkvjæmþm inn
ftutningi samskonar iðnaða’-varn
ings erlendis frá.
Skipulega verði unnið að mark
aðsleit og sölu eriendis á tram
leiðsluvörum landsmanna,' undir
ströngu eftirliti og forustu ' ríkis
ins. Ráðstafanir verði gerðar til
þess, að sölumálin verði í höndum
hinna hæfustu manna, sem . völ
er á og ekki dreift á fjeiri hend
ur en hagkvæmt getur- talizt, til
að tryggja svo vel, sem kostur er,
hagkvæmustu þjónustu í þessu
efni fyrir atvinnuvegina og þjóðar
heildina.“
Þá var og i gærkvöldi samþykkt
ályktun um öryggis- og tryggings
mál. Framsögumaður þeirrar
nefndar var Hermann Guðmunds-
son, en framsögum. atvinnumála
nefndar var Tryggvi Helgason
styrkjanna fyrir nagsta ár nemi
rúmlega 2Ö0.000,— íslenzkra kr.
Gerir ffamlag þetta kleift að
styrkja nokkra íslenzka námsmenn
næstu árin, þar til styrkveiting
ar úr Minningarsjóðnum geta haf
izt.
Íslenzk-ameríska félagið tekur
á móti framlögum til Minningar-
sjóðsins. Vill félagið sérstaklega,
vekja athygli þeirra, sem minn
ast vildu Thor Thors á afmælis
degi hans, laugardaginn 26. nóv-
ember að skrifstofa félagsins Aust
urstræti 17, fjórðu hæð, Jsimi 2-
34-80) verður opin fyrir hádegi
þann dag.
Frétt frá íslenzk-ameríska fé-
laginu 23. nóvember 1966.
ENDURVARPSSTÖÐVAR
Framhald af bls. 1
un um dreifinguna og lánsheim
ild til framkvæmdanna.
Menntamálaráðherra sagði,
að beðið yrði með heildarend
urskoðun útvarpslaganna þar
til nokkur reynsla væri fengin
af sjónvarpinu og myndi hann
beita sér fyrir því á þessum
vetri, að endurskoðun yrði haf
in og taldi eðlilegast að útvarps
ráð hefði hana með höndum. Ó
heppilegt væri að festa áætlun
um dreifingu sjónvarps i lögum
það gæti orðið dreifingunni
fjötur um fót enda væru ekki
fordæmi í lögurn um slíka lög
festingu áætlana.
Ólafur Jóhannesson sagði, að
áætlunin ætti aðeins að kveða
á um lágmarkshraða fram-
kvæmdanna. en ekki banna að
framkværndir mætti gera hrað
ar eí það reyndist ’ tæknilega
og fjárhagslega kleift. Fólkið
úti á landsbyggðinni leggur á-
herzlu á, að fá að vita, hvenær
það í síðasta lagi má vænta
sjónvarps og það fengi það, ef
slík áætlun yrði lögfest. For-j
dæmi væri fyrir slíkri lögfest-
ingu áætlana, t.d. með áætlun
inni um 10 ára rafvæðingu
landsins.
PAN AM
j Framhald af bls. 1
jhin ýmsu flugfélög, innan IATA
hefði sín sérsjónarmið' — sum
vildu lækka fargjöld, önnur, að
þau stæðu í stað, enn önnur að ;
þau hækkuðu, Hafa ber í huga að
innan IATA er flugleiðunum skipt
eftir þremur aðalsvæðum, \7est-
urheimur, Evrópusvæði, og Austur
löud, þannig, að jélag, sem flýgur
milli .Japans og Ástralíu hefur ekt?
ert að segja um fargjöld er gilda
yfir Atlant'shafið hverju ■ sinni.
Frétt sem barst um þetta mál
frá NTB í dag er svohljóðandi:
Lægstu fargjöld, sem nokkurn
tíma hafa verið boðin á flugleið-
inni yfir Norður-Atlantshaf og
nokkrum öðrum miklvægum flug
leiðum, mun bandaríska flug
félagið Pan American World Air
ways innleiða frá og með 1.
janúar n.k.
Hin nýju fargjöld miðast við
farmiða fram og íil baka fyrir
minnst 10 manna hóp, miðað við
við 14 til 21 dags ferðalag.
Ástæðan fyrir þessum nýju far-
gjöldum • er sú. að á Atlantshafs
Eiginmaður minn og faSir okkar,
Gunnar Steindórsson
andaSist aS Landakotsspítala miSvikudaginn 23. nóvember.
SigríSur Einarsdóttir,
Helga Gunnarsdóttir,
Birna E. Gunnarsdóttir.
I UI'WII li I liliiltt'IMI—11^^————
TÍMINN
leiðinni hefur nú skapazt „opið
ástand“, ''þ.e. að flugfélögin sjálf
geta ákveðið fargjöld sín án af
skipta IATA.
Derek L. Blix, forstjóri Oslóar-
skrifstofu Pan Am skýrði NTB-
fréttastofunni svo frá, að verð á
miða fram og til baka milli Oslóar
og New York, með áðurnefnd
um skilmálum, þ.e. svonefndri
„hópferð" (I.T. ferðir) yrði 1829
norskar krónur, en lægstu farmið
ar til þessa hafa verið 2572 fyrir
einstaklinga og 2393 riorskar krón
ur fyrir ferðahópa með minnst
'15 Þátttakendum. /,
Hin nýju fargjöld eru þannig
um 23% lægri, gilda allt árið, og
ekki er skilyrði, að maður til-
heyri neinum samtökum til þess
að geta notfært sér þessi sér-
stöku kjör.
Auk Atlantshafsleiðarinnar,
munu hin nýju fargjöld, sem bund
in eru samþykki viðkomandi rik
isstjórna, ná til Kyrralhafsflug
leiðarinnar og flugleiðarinnar milli
Norður- og Suður-Ameríku. v
Blix, forstjóri sagði, að Pan
Am hefði skriflega lagt til, við
IATA flugfélögin 17, sem flygju
á þessari leið, að þau öll tækju
upp þessi fargjöld miðað við hóp
ferðir „inclusive tour“ frá og með
1. apríl n.k., er núverandi samn
ingar um fargjöld á Atlantshafs-
leiðinni renna út. gkömmu eftir
■að þessi erindisbréf voru send
út, bárust hins vegar fregnir af
þvi, að ein viðkomandi ríkis-
stjórn? hefði dregið til baka sam
þykki sitt á núverandi fargjöld-
um og þann hátt skapað hið „opna
ástand” á Atlantshafsleiðinni.
í beinu framhaídi af þessu mun
því Pan Am innleiða hin nýju
fargjöld frá og með 1. janúar n.k.
og jafnframt hvetja IATA til að
taka þessi hópferðagjöld inn í
næstu fargjaldasamninga, sagði
Blix forstjóri
Forstjórinn lagði áherzlu, á, að
fargjaldalækkun þessi gerði ferða
skrifstofum mögulegt að skipu-
leggja ódýrar fullskipaðar ferðir
íil ýmissa vinsælla staða eins og
't.d. Florida. Til viðbótar far-
gjöJdum mættu ferðamenn hins
'vegar búast við að verða að l>orga
'minnst um 500 norskar krónur í
hótelkostnað.
TILLAGAN FELLD
Framhald af bls. 1
Að l<j)kinni talningu atkvæða um
tillögu Hannibals kl. 1:45, var enn
gert þinghlé, þar sem ekki var
enn hægt að ganga til kosninga.
Þingstörf gengu hægt í gær og
nótt.
Skipulags- og laganefnd kom til
fundar í morgun, en ýnjis konar
viðræður áttu sér síðan stað fram
eftir degi. Kl. 17, er þingfundur
átti að hefjast, tillcynnti Björn
Jónsson, þingforseti, að ekki væri
háegt að' taka til ofgreiðslu það
eina mál, sem óafgreitt væri. þ.e.
a.s. kosningar og hugsanlega laga-
breytingu og var þingfundi frestað
til kl. 21.
Fram að þeim tíma fóru áfram
fram viðræður og fundir voru
haldnir Hófst þingfundur loksins
að nýju kl. 21.30. Fyrsta kosning
á dagskrá var i fræðslunefnd, þá,
sem þingið hafði áður samþylckt
að láta kjósa. Kosnir voru Sigurð
ur Guðmundsson, LÍV með 241 at
kvæði, Stefán Ögmundsson, HÍP
með 237 atkv. og Óðinn Rögnvalds
son HÍP, með 183 atkv. Síðan var
kjörin milliþinganefnd í laga- og
skipulagsmálum. Þessir voru kjörn
ir: Alfreð Guðnason, Björgvin Sig
hvatsson, Björn Jónsson, Björn
Þórhallsson, Eðvarð Sigurðsson,
Einar Ögmundsson, Erlingur
Viggóssori, Guðmundur H. Garðars
son, Guðjón Sigyrðsson, Hermann
Guðmundsson, Hilmar Guðlaugs-
son Ingimar Bogason, Jón Ágústs
son, Jón Bjarnason. Jón Ingimars
son, Jón Sigurðsson, Jón Snorri
^sfíule'k,
OCEJAN I 61
Höfum ávallt á boðstólum
góð herra- og dömuúr frá
þekktum verksmiðjum,
Tökum einnig úr til við-
gerða. — Póstsendum um
land allt.
Úra- og skartgripaverzlun
Magnús Ásmundss.
Ingólfsstræti 3, sími 17884.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
GuSm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskritstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsi^u 3. hæð,
Símar 12343 og 23338.
JÓN AGNARS
FRÍMERKJAVERZLUN
SÍMI 17-5-61
kl. 7.30 — 8 e.h.
BÆNDUR
gefið búfé yðar
EWOMIN F.
vftamin og steinefna-
blöndu.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Þorleifsson, Jóna Guðjónsdóttir
Margrét Auðunsdóttir, Óskar Hall
grímsson, Pétur Kristjónsson, Pét
ur Sigurðsson, Sigurður Stefáns-
son, Snorri Jónsson. Sveinn Frið-
finnsson. Sveinn Gamalíelsson,
Tryggvi Helgason og Þorsteinn
Pétursson. Var nefndin kjörin 1
einu hljóði.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala j\
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggl I akstri.
B RIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir.
Sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f7
Brautarholti 8.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgizt með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf endurnýjunar
við, eða ef þér eruð að
bySðja/ þá látið okkur ann-
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þök, svalir. gólf og veggi á
húsum yðar, og þér þurfið
ekki að hafa áhyggjur at
þvf í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
Islenzkur heimílisiðnaður,
Laufásveg 2.
'
Höfum míkið úrvaJ af tal-
legum ullarvörum. silfur-
og leirmunum, tréskurði,
batik, munsturbókum og
fleira.
Islenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Brauðhúsið
Laugavegi 126.
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittur,
Brauðtertur
Sími 24631.