Tíminn - 03.12.1966, Page 7
LAUGAKDAGUR 3. desember 1966
ÞINGFRÉTTIR
TÍiViNN
ÞINGFRÉTTIR
7
Fjárlagafrumv. afhjúpar blekk-
ingar um ,verðstö5vunarstefnuá
Framhald af bls. 1.
Halldórs E. Sigurðssonar, Halldórs
Ásgrímssonar og Ágústs Þorvalds-
sonar segir svo m. a.:
Þar sem þetta fjárlagafrv. er
iþað síðasta, sem afgreitt verður
fyrir alm'ennar alþingiskosningar,
þykir rétt að hefja þetta nefnd-
aráliit með þvi að rifja upp fyrir-
heit stjórnarliða fyrir valdatöku
þeirra og í upiAiafi hennar.
Núverandi stj órn,artflokkar hófu
samistarff sitt um myndun rikis-
stjórnar í desember árið 1958, og
það hefur staðið síðan, með þeirri
breytinigiu, að Aiþýðuftokkurinn
ffór einn mieð ríkisstjóm þar til
í nóvember 1959. Forsætisráð-
herra Alþýðuflokksstj ómar in n -
ar lýsti verkefnum þeim, er við
þeirri rikisstjóm blöstn, með svo-
félldum orðum í uppíhafi ræðu
sinnar, er hann gerði grein fyrir
frv. ríkisstjómarinnar um niður-
færislu verðtogs og launa:
„Undanfarnar vikur og mánuði
hefr íslenzba þjóðin haft af því
áhyggjur þungar, hve þróun verð-
lags- og kanpgjaldlsmála árið 1958
hefur verið ískyggáteg og nggvæn
leg. Verðbólgan 'hefur farið stöð-
ugt vaxandi og með auknum
hraða.“
í fnamlhaldi af þessari skýringu
lýisti forsætisráðherra (Eimil Jóns-
son) því yfir, að um tvær leiðir
væri að ivelya tl. úrbóta vegna
atvinntrveganna: meiri áEigur eða
stöðvun verðbólgu. SSðari leiðina
mundi ri'kisstjómin fara og fram-
kvæma hana með auknum niður-
greiðlslum og þeirri niðuriærslu
verðlags og launa, er frv. það, er
hann talaðí fyrir, boðaði.
í kosningxjnum 1959
Riíkisistjórn þessi og stuðnings-
lið hennar hélt því fram í kósn-
ingaharáttunni 1959, að það hefði
tekizt að stöðva dýrtíðina og
þeirri stefnu yrði haldið áfram, ef
þessir flokkar, Alþýðu- og Sjálff-
stæðisflokkur, fengju aðstöðu til
forustu um málefni þjóðarinnar
með myndun rikisstjórnar. Þykir
rétt til að staðfesta, að þessi fyr-
irheit voru gefin af stjórnarlið-
inu, að tilfæra hér atriði úr steffnu
skrá, blaðaummælum og ræðum,
er sanna þetta.
Fyrista boðorðið í stefnuskrá
Sjálfstæðisflokksins við haustkosn
ingar 1959 var:
„Stöðvun verðbólgu." Enn
fremur: „Náð verði samkómulagi
milli framleiðslustéttanna um
stöðvun víxlhækkana á milli kaup-
gjalds og verðlags.“ „Leggja-. inn
á nýjar brautir, er sneiði hjá verð
bólgu og samdrætti."
Alþýðuflokksmenn létu ekki á
sér standa með fögur fyrirheit um
stöðvun verðbólgu.
Núverandi félagsmálaráðherra,
Eggeri G. Þorsteinsson, sagði í Al-
þýðublaðinu 16. okt. 1959 m.a.
þetta:
„Alþýðufíokkurinn heimtar
óbreytt ástand. Við í launþegasam
tökunum styðjum þá stefnu. Þjóð-
in veit, að hverju hún gengur.
Hennar er að velja á milli."
Emil Jónsson, þáverandi forsæt-
isráðherra, sagði í útvarpsræðu 20.
okt. 1959 m.a. þetta:
„Kosningar, sem nú fara í hönd.
eru öriagarikar. Þær eru það
vegna þess, að þær skera úr um
það. hvort freistað verður að leysa
vandamál framtíðarinnar með svip
uðu hugarfari og á sama hátt og
gert hefur verið á þessu ári.“ (þ e.
1959).
Út á þessi fögru fyrirheit og
önnur álíka fengu stjórnaitfilokk-
arnir meiribluta í al'þingiskosn-
ingunum 1959 og aftur 1963, þótt
naumur væri.
Þar sem fjáriagaffrv. það, sem
bér liggur fyrir, sannar greinilega,
hvernig til hefur tekizt með fram-
kvasmd á stöðvun verðbólgunnar,
skal að því vikið og þeim við-
'horffum, sem eru í efnahagslífi
þjóðarinnar nú, eftir átta ára
stjórn þessara flokka, Sjálfstæðis-
og Alþýðuflokksinis, í mesta góð-
æri af náttúrunnar hendi í sögu
þessarar þjóðar.
Á þessum átta ára stjórnartíma
þeirra hefur gengi íslenzkrar
krónu verið fellt tvisvar. Fjáriög
hafa hækkað yfir 400%. Vísitala
vöru o,g þjónustu heffur tvöfaldazt
á tímabilinu. Til niðurgreiðslu á
vömverði var varið 115 millj. kr.
á árinu 1958. Á næsta ári mun
þuiffa um 720—730 mfflj. kr. til
niðurgreiðslna, auk þess sem þær
breytingar, sem gerðar vom á
greiðslu fjölskyldubóta árið 1960
og síðar, eru liður í niðurgreiðslu
á vömverði, enda hafa þær áhrif
á kaupgjaldsvísitölu. Mun því láta
nærri, að um 900 milljónum kr.
sé varið af fé ríkissjóðs til að
halda niðri vöruverði á næsta ári,
miðað við þá framkvæmd, sem
giMir þar um í dag.
Kostnaðaraukning og
útþensla
Rekstrarkostnaður ríkisins og
ýmiissa þjónustustofnana ríOris-
sjóðs hefur aukizt stóriega frá
1958, svo sem þe§sar tölur sýna:
Kostnaður við stjórnarráð og
utanrí'kLsþjónustu um 360%. Dóm-
gæzlu- og lögreglumál um 440%.
Alagning oig innheimta sbatta og
toWa um 370%. Niðurgreiðslur
um 535%. Tekjur pósts og síma
haffa vaxið um 400%. Tekjur Rík-
isútvarps um 300%. Daggjöld á
Landsspita)anum um 300%. Raf-
magnsverð rikisraffveitna hefur
nærri þrefaldazt. Og farmgjöld hjá
Ríikisskip hafa hækkað um 118%.
Þessi þróun í fjármálum og
þjónustu stoffnana rikisins sýnir
greinilega, til hvers sú verðstöðv-
un leiddi, er boðuð var 1959, og
stjómarliðar töldu sig þá haía
komið á og áfram yrði haldið, ef
þeir mættu ráða. — Það, sem hef-
ur orðið, er skeffjalausari dýrííð
en áður hefur verið, sem leitt
heffur til stórkostlega aukíns
rekstrarkostnaðar rikisins og nið-
urgreiðslna, sem aftur hefur leitt
til allra þeirra hækkana, er að
framan er lýst, og þess, að fram-
lög til verbiegra framkvæmda og
uppbyggingar í landinu haía lækk-
að hilutfallslega. Hefur þessi þró-
un orðið slík, að árið 1958 var
varið til verMegra framkvæmda,
uppbyggingar atvinnuvega og
framkvæmda rikisins á 20. gr. fjár
laga 26.2% af heiidarfjárhæð
þeirra, en nú 13%.
Þessi þróun er alvarleg í landi,
þar sem uppbygging og almenn-
ar umbætur eru skammt á veg
komnar, svo sem í okkar landi er.
Hver er ástæðan til þess, að svo
hefur farið um stöðvun verðbólg-
unnar sem raun ber vitni um?
Ástæðumar eru margar, og við
munum greina frá nokkrum
þeirra.
\
Engin verSstöðvun
Stöðvun verðbólgunnar var ekki
raunhæf árið 1959. Það var þekn
ljóst, er fyrir þeirri framkvæmd
stóðu. Þeir gerðu sér grein fyrir
því, að breytingu á skráðu gengi
krónunnar yrði að gera, enda var
að þvi verki gengið, strax og
haustkosningar voru um garð
gengnar. Verðstöðvun var sýnd-
armennska, sem sett var á svið
vegna kosninga 1959 og til að
tryggja núverandi valdhöfum leið-
ina í valdastólana.
Tekjur útflutningssjóðs tekn-
ar í ríkissjóð.
Með gengisbreytingunni 1960
var útfflutningssjóður lagður nið-
ur. Eðlilegt hefði verið, að tekju-
stofnar þeir, er útfflutningssjóður
'hafði, hefðu þá einnig verið lagð-
ir niður. Svo var þó ekki gert,
heldur tók ríkissjóður til sín
tekjur aff þeim og lagði jafnframt
á nýja skatta, svo sem almennan
söluskatt. Skattaálagning ríM-s-
stjórnarinnar varð þá þegar til
þess, að vöxtur verðbólgunnar
hélt áfram.
Gengisbreytingin 1961 •
Gengishreytingin 1961 var gerð
algerlega að öþörfu, efftir að mjög
'hóffsamleg kauphækkun hafði ver-
ið gerð og skynsamlegir kjara-
samningar. Þessi stjórnarráðsstöf-
un hefur haft mjög mikil ábrif
til að auka verðbólguna, enda
gerð í reffsihug.
Skattaálagning ríkis-
stjórnarinnar.
Ríkisstjórnin hefur hækkað sölu-
skattinn tvívegis á stjórnartíma-
bilinu. Aukatekjur ríkissjóðs og
stimpilgjöld hafa verið hækkuð
verulega, eignarskatturinn hefur
veriö hækkaður með sexfföldun á
faisteignamati og leyfisgjald af
bifreiðum yfirfærí á fleiri bifneiða
tegundir, benzínskattur, þunga-
skattur og gúmmígjald margfald-
að. Auk þessa hefur svo verið
lagt á mikið af sérsköttum, svo
sem: Bændaskattur, iðnlánasjóðs
gjald, gjaldeyrisskattar, veitinga-
húsaskattur, ríkisábyrgðarsjóðs-
gjald, umferðarskattar, rafmagns-
sbattur, launasbattur, skattur á
byggingarefni, þjónustugjöld rí'k-
isstofnana, svo sem pósts og síma
o.fl., hafa verið margfölduð.
Álag vegna vísitölutryggingar
húsnæðislána, vaxtahækkun og
óhagstæðari fjárfestingalán hefur
og haft mikil áhrif til að auka
verðbólguna í landinu.
Úffærsla ríkiskerfisins
Ríkisstjórnin hefur þanið ríkis-
kerfið út með nýjum embættum
og stofnunum og útfærslu ann-
arra, m.a. til að auka áhrif flokka
sinna með því að koma liðsmönn
um sínum þar að.
Meðal stofnana og embætta,
sem upp nafa verið sett á síðustu
árum, eru: . J
Efnahagsstofnun. Gjaldheimtan.
Almannavarnir. Hagsýslugerð. Rík
isskattstjóri og skattstofur. Ráðu-
nautur í viðiskiptamálum. Fjölgun
bankastjóra og bankaráðlsmanna.
Fjölgun stjórnarnefndarmanna í:
húsnæðismálastjóm, stjórn sem-
entsverksm ið j u, úthlutunarnefnd
listamannalauna og síldarútvegs-
n-efnd.
Sakadómurum hefur verið fjölg
■að, svo og borgarfógetum og
borgardómurum.
Fleiri launaðar nefndir eru nú
starfandi á vegum ríkisins en áð-
ur hefur verið. Meira eytt í ráð-
stefnur, ferðalög og veizlur á veg-
m ríkisins en hjá fyrri ríkis-
stjórnum. Þannig mætti lengj telja
þó að það verði ekM gert hér.
AEt hefur þetta krafizt hærri
tekna til ríikissjóðs, hærri fjár-
laga.
Sparnaður enginn í
framkvæmd
A£ fyrrverandi og núverandi
fjármálaráðherra voru gefin 59
fyrirheit um sparnað hjá ríkis-
sjóði og sérstakar yfiriýsingar
gefnar um hagsýni og ráðdeild i
ríkisrekstrinum og meðiferð rikis-
fjár. Árangurinn af fyrirheitum
um sparnað og hagsýni í meðferð
rikisfjár er að finna í greinar-
gerð fjárlagafrv. fyrir árið 1967.
Þar segir svo m.a.:
„Annað tæknilegt viðfangsefni,
sem ekki kemur fram j þeim at-
hugasemdum, sem hér að fram-
an hafa verið gerðar, er skortur
á upplýsingum fyrir miðstjórn ríkis
r^kstrarjng fij, aö „tengja hvert
viðfangsefni, scim unnið er að, við
þær fjárhæðir, sem um er beðið
eða veittar eru í fjárlögum.
Eins og málum er nú háttað,
er grundvöllur fjárveitinga að
jafnaði rebstur tiltekinna stofn-
ana, se.m hafa tilgreindan fjölda
starffsmanna. Kostnaður við rekst-
ur stofnunarinnar er síðan áætl-
aður eftir tiikostnaðir eða fjár-
veitingum síðustu ára með álagi
fyrir tilkostnaðarhækkunum.
Tilvera stofnunarinnar sem
skipulagseiningar skyggir þannig
á eða dregur athyglina frá þeim
verkefnum, .sem þessi skipulags-
eining á að afkasta.
Með þessum hætti fæst oft ekk-
erí mat á því, bversu vel eða iila
stofnun hefur sinnt sínum við-
fangsefnum, þar eð fjárveiting til
stofnunarinnar miðaðist ekki við
ákveðið viðfangsefni, heldur við
rekstur stofnunar.“
Eftir 7 ára fjármálastjórn Sjálf
stæðisflokksins kemur sjálfur fjár
málaráðherra fram fyrir þjóðina
og lýsir yfir því, að hann viti
ekkert um riMsreksturinn, það
skorti allar upplýsingar til að
tengja hvert viðfangsefni,' sem
unnið er að, þeirri fjárveitingn,
sem veitt e.r Það er góður ár-
angur af liagsýslu og bættum
vinnubrögðum þetta.
Og sparnaður er nú orðinn svo
fjarri, að hætt er að gefa fyrir-
heit þar urn eða ta-la um kjark
til að koma sparnaði við. Það sitt
má segja að standi þar m sparn
að, að eitthvað mætti draga úr
kostnaði við kirkjuþing. Sú fjdr-
hæð er innan við 200 þús. kr. Það
munar um minna á fimm milljarða
fjárlögum.
Fjárfestingin skipulagslaus
Allt stjórnartímabilið hefur fjár
festingin í landinu verið skipu-
lagslaus. Það og hitt, hvað verð-
bólgan gleypir mikið af tekjum
ríkissjóðs,-tefur orðið til þess, að
.flest .nauðsynleg verkefni hins
opinbera hafa setið á hakanum.
Þanniig eru ekki hafnar fram-
kvæmdir við fjörutíu skólabygg-
ingar, sem Alþingi hefur tekið á
fjárlög. Af þeim eru þó tuttugu
og fimm, sem Alþingi hefur sam-
þykkt að hefja skuli fram'kvæmd-
ir við. Hér er um að ræða bygg-
ingar, sem ekki þola bið. Til við-
bótar er nú sótt um fjárveiting-
ar til 30—40 nýrra skólamann-
vinkja. Sést af þessu, hve gejssi-
leg þörf er á auknu fé til nýrra
skóla. Ekki er þó ætlað meira fé
til þeirra nú en á yfirstandandi
fjárlögum, en þar er varið álíka
fjárhæð til nýrra gagnfræðaskóla-
bygginga _ í landinu og hús Guð-
mundar I. koistaði ríkissjóð, er
það var keypt af honum. Af-
greiðsla skóilamálanna bíður 3. um
ræðu, og skulu þau því ekki rædd
frekar hér..
Vegirnir
Samgöngumá'l eru eitt af stór-
málum þessarar þjóðar. Á fjár-
lögum íslenzka ríkisins var áður
varið verulegri fjárhæð til þeirra
T.d. lagði ríkissjóður alltaf nokkra
fjárbæð umfram tekjur af um-
fferð (þ.e. skatta og tolla af bif-
reiðum og varahlutum til þeirra).
en 1960 og síðan hefur ríkissióð-
ur haft verulegar tekjur umfram
gjöld af umferðinni, og nú er svo
koimið, að með fjáriögum 1966
var allt framlag ríkissjóðs til vega
mála fellt niður. Þó kemur rík-
issjóður til með að hafa 160--180
millj. króna í tekjur af leyfisgjöht-
um einum á þessu ári, og gert
er ráð fyrir svipaðri fjárhæð á
næsta ári. Allar tekjur ríkis-ijóðs
af umferðinni, tolltekjur og sölu-
skattar, nema hundruðum millj
í landi, þar sem vegakerfið er
jafnófullko'mið og það er i okk-
ar landi, er það réttmæt kraía. að
allar þær tekjur, sem ríkisssjóð-
ur hefur af innflutningi bifroiða,
vanalhluta og brenns-luefni til
þeirra, gangi til vegamálanna. Lág
markskrafa er, að sérskattarnir,
svo sem leyfisgjöld, gangi til vega
sjóðs. Þeirri kröfu verður að
koma í fram'kvæmd, þótt nú sé
ekki þingmeirihluti fyrir því.
Hafnir -
Ein undirstaða 'sjávarútvegs og
samgangna er 'gáS höfn. Ótalinn
er sá aukni útgerðarkostnaður.
sem útvegsmenn -hafa af lélegum
höfnum vegna aukins viðhalds.
Fjárveiting til nýbygginga á höfn-
um átti að vera óbreytt frá yfir-
standandi ári. Nobkuð fékkst þok-
að í rétta átt í fjárveitinganefnd,
en þó minna en vonazt var til,
þar sem fjárveiting til greiðslu á
vangreiddum framlögum ríkis-
sjóðs til hafnarframkvæmda fyrri
ár-a var nærri því lækkuð að sama
skapi frá frv. Er það gert í full-
kominni andstöðu við okkur full-
trúa Framsóknarflokksins í fjár-
veitinganefnd. Með þeim fjárveit-
ingum, sem nú er lagt til, og
eðlilegum framkvæmdum i hafn-
argerð á næsta ári má gera ráð
fyrir, að ógreiddur ríkissjóðshluti
til hafna verði lok næsta árs
70—80 mi'Uj. króna. Það er a.m.k
tveggja ára rikisframiag miðað
við sömu fjárveitingu og nú er
Um aðra flokka verklegra fram
kvæmda er sömu sögu að segja
svo sem framkvæmdir i ragmagn?
málum, sem brennur þó heif
þeim, sem eftir því bíða. Nú virð
ist eickj hægt úr 'naérr 5 miil’aróa
fjárlögum að leggja fram fé ar
rikissjóði, er svipað framkvæmd?
gildi héfur og var fvrir valdatöku
þessarar ríkisstjórnar, er fjáriö--
Framhald a bls. 2.