Tíminn - 04.12.1966, Page 5

Tíminn - 04.12.1966, Page 5
SUNNUDAGUR 4. desember 1966 TtMINN Frá Búrfellsvirkjun TÆKJAMENN ViS óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki: Hjólaskóflur (Payloaders). Cat. 988 og 966, Grafvél, Landswerk K- L. 250, Skröpur, (Scrapers) Cat. 631, Veghefla, Cat 12 p. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2. ára reynslu í stjóm þungavmnuvéla. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. % Frá Búrfellsvirkjun RAFVIRKJAR Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lág- spennu réttindum sem reynslu hafa við virkjunar framkvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa enn- fremur að hafa reynzlu og geta unnið sjálfstætt að viðgerðum á rafmótorum og rafknúnum tækj- um svo sem dælum og fleira. FOSSKRAFT, Suðuriandsbraut 32, Sími 3 88 30. Frá Búrfeilsvirkjun VERKSTÆÐISMENN Okkur vantar verkstæðismenn vana viðgerðum og viðhaldi á Caterpillar-tækjum, svo sem jarðýt- um, vélskóflum, vegheflum og fleiru. Ennfremur til viðgerða á stórum grjótflutninga- bílum. Aðeins viðgerðamenn með fullum réttind- um koma til greina. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. . KAUPMENN - KAUPFÉLÖG FLUGELDAR - BLYS - SÓLIR - GOS ALDREI MEIRA ÚRVAL PANTIÐ TÍMALEGA TIL AÐ AUÐVELDA AFGREIÐSLU HEILDV. LÁRUS INGIMARSSON VITASTÍG 8 A. SÍMI 16205 BÓTAGREIÐSLUR almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir þriðjudaginn 6. desember Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, fýnmtudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Þriðjudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Föstudaginn 16. desember hefjast greiðslr með 1 og 2 börnum í fjölsk. Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðsian opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar tegundir bóta til kl. 5 síð- degis föstudaginn 16. desember og laugardaginn 17. desember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Frá Búrfellsvirkjun VERKAMENN Innan skamms viljum við ráða til starfa við bor- tæki, bæði í jarðgöngum og ofanjarðar, verka- menn, er einhverja reynzlu hafa á þessu sviði og áhuga á að læra þá tækni. FOSSKRAFT, Suðurlandsbráut 32, Sími 3 88 30. Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða: TRÉSMIÐI Upplýsingar hjá Trésmíðafélaginu og starfsmanna stjóranum. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. SKORRI H.F casta asta ClSla OSta OSta casta SuSurlandsbraut 10 (gcgnt fþrótlahöll) sími 385SS \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.