Tíminn - 10.12.1966, Side 7
LAUGARDAGUR 10. dese«iber 1966
TÍMINN
7
MINNING
Katrín Þórðardóttír
frá Flatey á Breiðafirdi
Fríð í sjón og Ihorsk í hjarta,
hötfðingslund af enni skein,
svipur, athöfn — al'lt nam skarta
af Iþví sáiin var svo hnein.
Matth. Joch.
Þess heffur stundum gætt í tali
breiðffirzkra eyjamanna, að ekki
væri öðrum hent búseta í eyjum
en þeirn sem þar væru fæddir og
uppaldir — og helzt ættaðir það-
an afftur í aldir.
Þessi skoðun er fáránleg og fær
engan veginn staðizt. Er sama
hvort gengið er á EHiðaeyjar-
bjarg, Hafnarbjarg eða Vaðsteins-
berg og litast þaðan um í hópi
karla og kvenna nœr og fjær í
byggðarsögu eyjanna. Skoðunin,
ef skoðun skyidi kalla, er röng.
Katrín Þórðardóttir var fædd í
Reykjavík 11. desember árið 1886.
Voru foreldrar hennar _séra Þórð-
ur Ólafsson og Manía ísaksdóttir,
bæði ættuð af Suðunlandi. Ársgöm
ul fluttist hún með foneldrum sín-
um vestur til Dýrafjarðar, þar sem
faðir hennar var pnestur um 40
ára skeið, og ólst þar upp á róm-
uðu menningar og myndadheimili
foreldra sinna í hópi mangra
mannvæniegra systkinia.
Arið 1913 yfingaff Katrín æsku-
heimili sitt og ættingja í Dýraffirði
og fluttist m Flateyjar á Bneiða-
firði. 8. nóvember sama ár giftist
hún Steini ÁgúSti Jónssyni, er þá
var náðsmaður á búi Guðmundar
kaupmanns B e rgsteinssonar.
Seinna gerðist Steinn Ágúst verzl-
unarmaður hjá Guðmundi og að
lokum sparisjóðsstjóri og oddviti
KRAFA -
Framhald af bls. 1
þýða endanlega únsögn landsins
úr brezka Samveldinu og stxjfn-
un lýðveldis, hvað sem það kost-
aði.
Utanníkisnáðherra Zambíu,
Simon Kapwepwe sagði í Gryggis-
ráðinu í dag, að tillögur Breta,
sem lagðar voru fyrir náðið í gær,
gerðu aðeins ráð fyrir hálfri lausn
mála og skoðun Zambíu væri sú,
að hernaðaraðgerðir af hálfu Breta
væri eina leiðin til að steypa
stjórn Ian Smith.
Svo lengi sem ekki kemur til
neinnar valdbeitingar og hernað-
arlegrar lausnar, verður að líta
svo á, að stjórn Wilsons standi
með Smith og að stefna Breta
mótist af kynþáttasjónarmiðum
gagnvart Afríkumönnum, sagði ut-
anníkisnáðherrann.
Zambía er ekki meðlimur Or-
yggisráðsins, en hefur fengið að
taka þátt í viðræðum um þetta
mál, þar sem það snertir ríkið
svo mjög. Sjálfstæðisyfirlýsing
Bhodesíu hefur komið hart niður
á nágrannarí'kinu Zambíu.
Haft var, eftir áreiðanlegum:
heimildum í aðalstöðvum S.Þ. í;
dag, að utanríkisráðherra Breta,;
George Brown færi þegar 1 kvöldi
heimleiðis til að gefa Wilson, for-
sætisráðherra skýrslu um viðbrögð
in við tillögum Breta í Öryggis-
ráðinu.
Talið er líklegt, að Öryggisráð-
ið geri hlé á viðræðum yfir helg-
ina til að gefa aðildarríkjunum
tækifæri til að kynna sér gaum-
gæfilega tillögur Breta.
í dag kallaði Vorster, forsætis-
ráðherra S-Afríku leiðtoga stjórn-
arandstöðunnar á sinn fund og
á eftir var tilkynnt, að allir aðilar
hefðu orðið sammála um að
standa gegn tillögum Breta í
Rihodesíumálinu.
Flateyjarhrepps um fjölda ára.
Steinn Ágúst er Vestfirðingur að
ætt, en mun hafa flutzt til Flat-
eyjar árið 1909. Þau hjón eignuð-
ust eina dóttur bama, Gyðu að
nafni. Hún er gifft og búsett hér
í Reykjavík. Fóstursonur þeirra
er Jóhann Kristjánsison skipstjóri
nú búsettur á Akranesi. Og ekki
man ég það sumar í Flatey, að
ekki væru fleiri eða færri börn í
sumardvöl á heimili þeirra.
Þegar Steinn Ágúst var áttræð-
ur, 22. ágúst 1959, minnist ég
hans í stuttri blaðagrein og féllu
þá orð, um Katrínu konu hans
og heimili þeirra hjóna í Flatey,
eitthvað á þessa leið:
Svo lengi sem ég man eftir og
haffði nokkur kynni af þeim hjón-
um, stóð heimili þeirra við sporð
Eyjólfsbryggjunnar — aðal verzl-
unarbryggjunnar í Flatey — í
húsi sem nefnt er Eyjólfshús.
Hefur það verið hreppnum happ
og komið sér vel fyrir marga.
Heimili þeirra er eitt mesta mynd
ar og risnuheimili í Breiðafjarðar-
eyjum, og hefur svo verið síðan
þau settust þar að fyrir nær fimm-
tíu árum. Gestrisni þeirra er ein-
stök. Skortir þó ekki góða gest-
risni víða í eyjum. Heita má, að
öllum sé heimil'l matur og kaffi
í húsi þeirra á hvaða tíma sólar-
hringsins sem er. Um það var mér
vel kunnugt meðan ég átti heima
í norðanverðum Breiðafirði. Svo
offt lenti ég við Eyjólfsbryggjuna,
stundum með þreytta og kalda
ferðamenn sem ekki áttu ofmikið
ÓVÆNT
hækkað lítillega ur 16 sh 6d
í 17 sh og jafnvel meir.
Það er etfirtektarvert í sam-
bandi við söluna á síldarlýs-
inu að kaupendur fram til
þessa haffa að mestu verið
„spekúlantar,“ en lítið verið
um sölu beint til neytenda.
Síldarverðið stendur nú
óbreytt til áramóta, og bót.t
verðið á síldarlýsinu verði hag-
stæðara, kemur á móti, að verð
mæti sildarinnar fer minnkandi
með hverri viku hvað fitumagn
snertir.
af lausum aurum. Þá var kreppa
og lánsfjánskortur í landi. Þar
var enginn munur gerður á háum
og lágum. ÖHum var tekið af
sannri gestrisni, hlýju og velvild.
Katrín Þórðardóttir minnir mig
oft á eina stallsystur sína í Breiða-
firði, er svo segir um í gamalli
sögu: „Geirríður sparaði ekki mat
við menn, og lét gera skála sinn
um þjóðbraut þvera.“ Eða er hún
kannski arftaki Guðrúnar í Mið-
bæ, s«m öllum gerði gott af litlum
efnum, óþægustu strákarnir í Fl'at-
ey virtu og elskuðu hana svo, að
þeir urðu bljúgir og auðmjúkir ef
þeir aðeins sáu hana, þótt öðrum
væru þeir lítt viðráðanlegir, og
Matthías minnist svo:
Hjálpfýsi þín
og hjartagæzka
undrun og elsku
allra vakti.
Fyrir að hafa orð á þessu —
sem þó allir kunnugir vita — fæ
ég vísast litlar þakkir hjá minni
ágætu vinkonu, því yfirlætislausari
manneskja, hjartprúðari og hlé-
drægari er ekki til.
Þessi orð voru skrifuð meðan
Kartín var enn á lífi, og eiga því
ekkert skylt við eftirmælaskrum.
Þau voru sönn þegar þau voru
skri'fuð, eru sönn enn í dag og
verða aldrei annað en sannmæli
um Katrínu Þórðardóttur, þótt föl
séu og fátældeg í minni framsetn-
ingu. Um hana verður ekkert sagt
nema gott. Það var mannbætandi
að kynnast henni.
Og nú hef ég litlu við að bæta,
þótt Katrín sé öll. Fundum okkar
hefur sjaldan borið saman síðustu
árin. Ég er löngu fluttur af æsku-
stöðvunum í Breiðarfirði, en
Katrin átti aUtaf heima í Flatey,
„þar sem öll mannverk höfðu yfir-
bragð fortíðarinnar, en náttúran
svip hinnar eilíffu fegurðar.“ Ég
hélt, að hún mundi eiga legstað
í kirkjugarðinum í Flatey, þar
sem hún hafði kvatt svo marga
samferðamennina með sínum
þýða söng. En margt breytist óðar
en varir. Hún varð fyrir því slysi
snemma á þessu ári, að detta og
brákast svo í mjöðm, að síðan
gekk hún ekki heil til skógar. Það
var henni mikið áfall. Eftir það
gat hún ekki veitt nágrönnum og
ættingjum slíkt liðsinni sem áður.
Veikindin ollu því, að um nokk-
urra mánaða skeið var hún suður
á Akranesi til lækninga. En hún
var aftur komin heim í Flatey,
en aðeins til stuttrar dvalar. Á-
kveðið mun hafa verið, að þau
hjónin flyttust suður með haust-
inu. En þá var komið að leiks-
lokum. Hún dó í Flatey 27. októ-
ber s.l. og var jarðsungin hér í
[ Reykjavík 9. nóvember, af sóknar-
presti siínum séra Þórami Þór á
Reykhólum. Hún var orðin aldin
að árum og haffði lifað gifturíka
ævi. Fráleitt hefði það verið henni
að skapi, að Iifa langa elli karar-
manneskja og þurfa verulega á
annara hjálp að halda. Henni var
hllft við því.
Katrín Þórðardóttir var kona
fríð sýnum, nettvaxin og bein-
rvaxin og hafði framúrskarandi
þokkafulla yfiriætislausa fram-
komu. Hún var söngvís og bók-
hneigð og las mikið skáldskap og
aðrar fagrar bókmenntir. — Hún
var Flatey til sóma þótt ræturnar
lægju annars staðar. Við fráfall
hennar eru Breiðafjarðareyjar
einni höfðingskonu fátækari.
28. 11. 1966.
B. Sk.
Framhald af bls. 1.
pundu» per tonn, og af því
magni, sem var óselt þegar
hækkunin kom, átti SR um %
hluta.
Verð á síldarmjöli hefurj
Tvær áskoranir
Áskorun send Borgarstjórn
Reykjavíkur:
Fundur Kvenréttindafélags ís-
lands, haldinn 15. nóv. 1966, bein-
ir þeim tilmælum til Borgarstjóm
ar Reykjavíkur, að hún hlutist til
um það, að Barnavinafélagið Sum
argjöf leiggi tafarlaust niður þá
nýbreytni að loka barnaheimilun-
urn kl. 17, en hafi þau a.m.k. op-
in frá kl. 8—18.
Fundurinn telur, að með þess-
ari ráðstöfun félagsins sé þjón-
usta þess við einstæðar mæður og
aðra foreldra og forráðamenn
barna skert að verulegu leyti.
Fundurinn vill benda á, að það
torveldi atvinnumöguleika kvenna
ef þær þurfa að hverfa af vinnu-
stað kl. 16.30.
Fundurinn telur, að eðlilegra
værí, að barnaiheimili borgarinn-
ar færðu út starfsemi sína, svo
að hún kæmi sem flestum að
gagni.
Áskorun send stjórn Bamavina-
félagsins Sumargjafar:
Fundur Kvenréttindafélags ís-
lands, haldinn 15. nóv. 1966, átel-
ur þá ráðstöfun Barnavinafélags-
ins Sumargjafar að Ioka barna-
heimilunum kl. 17
Fundurinn telur, að með þess-
ari ráðstöfun félagsins sé þjón-
usta þess við einstæðar mæður og
aðra foreldra og forráðamenn
barna skert að verulegu leyti.
Fundurinn beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til stjórnar Sum-
argjafar, að lokunartíma barna-
heimilanna verði hið allra fyrsta
breytt þannig, að opið verði
framvegis frá fcl. 8—18.
GULLNA HLIÐIÐ
Sýningum á Gullna hliðinu lýkur
fyrir jól hjá Þjóðleikhúsinu og verS
ur síðasta sýning leiksins fimmtu-
daginn 15. desember og er það 35
sýning leiksins aS þesu sinni á leik
sviði ÞjóSleikhússins. ASsókn hef
ur jafnan verið góS eins og ailtaf
þegar þefta vinsæla leikrit er sýnt.
Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni
í hlutverki Óvinarins.
Útlendingar sækja
um prófessors-
embætti
Umsóknarfrestur um þrjú
prófessorsembætti í heimspeki-
deild hásbólans rann út 1. desem-
ber s.l. — Um prófessorsembættið
í ensku sækja: 1) Heimir Áskels-
son, docent, 2) dr. AUan E. Bouch-
er, 3) Anthony Faulkes M. A.
4) Brian Johnston, M.A., 5) C.G.
Harlow M..A, 6) I.J. Kirby, lektor,
og 7) D. Maskells, BA. — Um
prófessorsembættið í almennri
sagnfræði sækja: 1) Ólafur Hans-
son, menntaskólakennari, Odd
Didriksen, lektor, og Ulf Sjödell,
fil. lic.
Um prófessorsembætti í Norð-
urlandamálum bárust engar um-
sóknir.
Menntamálaráðuneytið, 2. des.
1966.
ÍSHRAFL
Framhald aí bls 1
‘V var haldið á Garðskaga, en
þaðan til Reykjavíkur og lent
á Reykjavíkurflugvelli kl.
16.00.
Flogið var í 1000 fetum.
Veður á leiðinni var NA-7 til
8 vindstig. Éljagangur.
Skipherra á TF-SIF í þessari
ferð var Höskuldur Skarphéð
insson flugstjóri Guðjón Jóns-
son.
HrSRV(;(I.IENDUR
Smíðum svefnherbergis
op eldhússinnréttingar
SÍMI 32-2-52.
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARDARNIR
í fiostum stærðum fyririiggjandi
f Tolivðrugoymílu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35-Sfmi 30 360