Tíminn - 11.12.1966, Page 2

Tíminn - 11.12.1966, Page 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 11. desember 1966 Sjálfvirk þvottavél. — Tekur 3—4 kg. 10.2 cbf. (285 lítra). Frystihólf: 45 lítra. Kælir: 240 lítra. Verð kr. 17.698,00. 7,5 cbf. (215 U'tra). VerS kr. 11.712,00. Electrolux m Electrolux Uppþvottavél Kr. 12.906,00. Frystikistur með hraðfrystihólfi. 255, 355 og 510 lítra. Mjög hagkvæmt verð. HANSABÚÐIN Laugavegi 69 — Símar 21-800 og 11-616. Iðnaðarhúsnæði ca. 3 til 4 huncjruð fermetra húsnæði óskast fyrir bílaverkstæði. Upplýsingar í síma 20730 og 20041. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annaS hundraS tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn i tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og /g\—. . lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI <1 • SIMI Itlll JOLABÆKUR Gefið littu börnunum bóka- safnið: Skemmtilegu smá- barnabækurnar: BLÁA KANNAN GRÆNI HATTURINN BENNI OG BÁRA STUBBUR TRALLI STÚFUR LÁKI BANGSI LITLI Ennfremur þessar sígildu barnabækur: BAMBI BÖRNIN HANS BAMBA SELURINN SNORRI SNATI OG SNOTRA Bjarkarbók er trygging fyrir góðri barnabók. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK SÍGILDAR SÖGUR IDUNNAR Víðkunnar úrvalssögur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasfa lestrarefni fólks á öllum aldri og eru alveg sérstaklega heppilegt lestrarefni handa stálp- uðum ungtingum. - Eftirtaldar sögur eru komnar út: IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 HOTEL SUNDLAUG OG GUFUBAÐSTOFA —er opin almenningí alla virka daga frá 8 — 20. Laugardaga 8 — 17. Sunnudaga 9 — 12. AÐSKYLD KVENNA OG KARLADEILD Veitir eftirfarandi þjónustu: Nudd karla og kvenna (fyrsta flokks fagfólk). Sóllampar, hitalampar, hvíld og fl. Njótið góðrar afslöppunar eftir erfiðan dag í gufubað- og sundlaugardeild HÓTELS LOFTLEIÐA. Hringið í síma 22322 og fáið nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.