Tíminn - 11.12.1966, Síða 8
/
20
TÍMINN I DAG
SUNNUDAGUR 11. desember 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég ætla bara að Hafa allt
klárt, ef jólasveinninn skyldl
koma í fyrra lagi.
í dag er sunnudagur 11.
desember — Damasus
Tungl í hásuðri kl. 11.46
Árdegisháflæði kl. 4.32
H«i9sug»zia
ic SlysavarSstofan HellsuvemdarstöO
innl er opin allan sólarhrlnglnn cími
21230, aðeins móttaka slasaðra
ic Næturiæknir kl. 18. — 8
simi: 21230.
•fC Neyðarvaktin: Slml 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12.
Upplýsingar om Læknaþlónustu l
borginnl gefnar ' simsvara lækna-
félags Reykjavfkur I gima 18888.
Kópavogs Apóteik, Hafnarfjarð
ar Apótek og Keflavíktir A»ótek
eru opln mánudaga — föstudaga
tU kl. 19. laugardaga til ki. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs
dag kl. 12—14
Næturvarzla t Stórholti 1 er opto
frá mánudeg! til föstudags fcL 21. é
fcvöldin tfl 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kL 10 6 dag-
lnn tfl 10 á morgnana.
Helgarvörzlu í Hafnarfirði 10.12
— 12.12 annast Eiríkur Bjömsson.
Austurgötu 41, sími 50235.
Næturvörzlu í Reyíkjavík 10. des —
17. des annast Laugavegs Apótek
og Holts Apótek.
Helgarvörzlu í Keflavík
11. 12. annast Guðjón Klemenzson.
12. 12 — 13. 12. annast Kjartan Ól-
afsson.
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug
ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá
kl. 13—15.
Hafnarfjarðarapótek og Keflavíkur-
apótek eru opin mánudaga — föstu-
daga til kl. 19. Laugardaga til kl.
14. Helgidaga og almenna frfdaga
frá kl. 14—16. Aðfangadag og gaml
ársdag kl. 12—14
Fólagslíf
Jólafundur Kvenfélagsins Eddu
verður haldinn mánudaginn 12. des.
kl. 8 stundvíslega í Félagsheiniili
prentara. Jólamatur, jólabögglar,
skemmtiatriði o. fl.
Bræðrafélag Nessóknar.
Séra Helgi Tryggvason flytur Biblíu
skýringar í Félagsheimili Nesikirkju,
þriðjudaginn 13. des. kl. 20.30. Allir
velkomnir. Stjórnin.
Kvenfélag Bústaðarsóknar.
Jólafundur verður á mánudagskvöld
kl. 8. (ath. breyttan fundartíma).
Fritz Hinrik Berntsen kennir jóla
skreytingar. Fluttur verður jólaþátt
ur. Stjómin.
DREKI
— Þetta er alveg rétt. Standið hlið við — Förum. Þið standið grafkyrr, nema
hlið upp við vegginn. Hendur hátt á loft. einhver óski þess að fá kúhi í skrokkinn.
Frétt í dagblaði. Bullets tapar ákærunni.
Honum og hjálparmönnum hans hefur ver
ið vísað úr landi.
— Hvert förum við þá Weasel.
— Það er erfið spurnnig Bullets. Öll
stóru löndin hafa neita'ð okkur um iand
vistarieyfl.
— Við þurfum ekki nertf stórt land til
þess að starfa f.
— Allt sem við þurfum er lítið land þar
sem við getum starfað óháðir öllum lög
um.
— Án laga! Þú átt fcannski við norður
pólinn.
— Nei nú datt mér nokkuð I hug. Eg
veít um heitan stað fyrir okkur.
Jólabasar Guðspekifélagsins.
hefst í dag, sunnudaginn 11. des.
kl. 3 síðdegis í Guðspekifélagshúsinu
Ingólfsstræti 22. Þar verður að venju
margt á boðstólum. Jólaskraut, barna'
leikföng, fatnaður á börn og fuli
orðna, ávextir o. m. fl. Þjónustu-
reglan.
Jólafundur Kvenfélags Hallgrims-
kirkju verður haldinn n. k. mánu-
dag 12. des. kl. 8.30 e. h. í Iðnskól
anum. Svafa Jakobsdóttir B. A. flyt
ur spjall um jólasiði. Margrét Egg
ertsdóttir og Ruth Little Magnússon
syngja. Jólahugleiðing. Kaffi. Félags
konur bjóði með sér gestum
Stjórnin.
LangholtssöfnuSur-
Kvenfélag og Bræðrafélag Lang
holtssafnaðar hafa sameiginlegan
skemmtifund 12. des. kl. 8.30 í
Safnaðarheimilinu. Árni Björns-
son, kennari, flytur erindi um jól
í fornöld auk þess verður upplest-
ur .söngur og kvikmynd, ennfrem
ur sameiginleg kaffidrykkja.
Stjómir félaganna.
FlugáæHanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Sólfaxi kemur frá Glasg. og Kaup-
mannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvél
in fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00
á morgun. Skýfaxi fer til Kaupm.h.
kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 15.40 á
morgun.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Vest
miannaeyja og Akureyrar. Á morgurt
er áætlað að fljúga iil Akureyrar (3
ferðir), Vestmannaeyja 2 ferðir),
Homafjarðar, Sauðárkróks, ísa-
fjarðar, Egllsstaða og Raufarhafnar.
Orðsending
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
hefur opnað skrifstofu í Alþýðuhús
inu þriðjudaga frá klukkan 5—7 og
fimmutdaga frá klukkan 8—10 eftir
hádegl. Umsóknir óskast um styrk-
veitingu.
Munið Jólasöfnun Mæðrasfyrksnefnd
ar að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10—
6.
Gleðjið einstæðar mæður, börn og
gamalmenni. Mæðrastyrksnefnd.
Vefrarhjálpin Laufásveg 41
(Farfuglaheimilinu) Sími 10785. Opið
9—12 og ’—5. Styðjið og styrkið
Vétrarhjálpina.
Dýravemdunarfélagið oiður fólk
að muna eftir smáfuglunum nú
þegar snjór er yfir öllu. Muni'ð að
gefa þeim meðan bjart er, og
þess má geta, að fuglafóður fæst
hjá flestum matvörakaupmönnum.
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10 — 12
JSTeBBí sTæLCæ
ol'l.ii* bircgi braga^
ea u t/as'K.ir^
hcnaí rfífísn rtí. .
KonrzTnns-t