Tíminn - 28.12.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 28.12.1966, Qupperneq 16
296. tbl. Miðvikudagur 28. desember 1966 — 50. árg. Svanur í Reykjavíkurhöfn ^ menn f órust með Svani S.T-Reykjavík, þriðjudag. Fullvíst er nú. taliS að vélbátur- inn Svanur RE 88 hafi farizt með S manna áhöfn, en síðast fréttist af bátnum um kl. 15 á fimmtu- dag. Þann dag skall á mjög skyndi lega hið versta veður og var Svan- ur á leið til lands er síðast frétt- ist til hans. Síðan á fimmtudag hefur verið 'haldið uppi víðtækri leit að bátn- um. Á aðfangadag flaug Sif, flug- vél Landhelgisgæzlunnar, og flug- vél frá Varnarliðinu í ákjósan- legasta veðri yfir leitarsvæðið og fannst þá gúmbjörgunarbátur, sem merktur var Svani, um 19 sjómílur norðvestur af Kópanesi. Áður hafði fundizt brak úr bátn- um, s.s. bjarghringur,, bauja, loft- dæla úr gúmbát og skilrúmsborð. Flugvélarnar hættu leitinni þegar myrkur var skollið á, en þá voru bátar enn á leitarsvæðinu og Slys í Mánafossi KJ-Reykjavík, þriðjudag. Á aðfangadagsmorgun varð vinnuslys við Mánafoss, er lá í Reykjavíkurhö'fn. Verið var að skipa i land glerkistum, er reist- ar voru upp á rönd á bílpalli, og féli ein kistan á verkamaniiinn með þeim afleiðingum, að hann fótbrotnaði. komu ekki til heimaihafnar fyrr en undir miðnætti á aðfangadags kvöld. Vegna veðurs var ekki fært að leita á jóiadag og á ann- an dag jóla. Skipverjar á Svani voru Ásgeir Karlsson, skipstjóri, 25 ára kvænt- ur og tweggja barna faðir, Friðrik Maríusson, 1. vélstjóri, 47 ára, kvæntur og fimm barna faðir, Jó- hannes Lárupson, stýrimaður 24 ára, kvæntur og tveggja barna faðir, Jón Helgason, 19 ára, ó- kvæntur, Jóel Einarsson, mat- sveinn, 49 ára, ókvæntur, Her- mann Lúthersson, 24 ára, heit- •bundinn systur Ásgeirs Karlsson- ar. Ekki tókst að útvega mynd af Jócl Einarssyni í dag. Skipverjar voru allir frá Hnífs- dal nema Hermann, sem var ætt- aður frá Siglufirði. 800 kínverjar gerðir upp- tækir KJ-Reykjavík, þriðjudag. Núna um jólin gerði lijgreglan í Vestmannaeyjum t upptæka um átta hundruð kínverja, sem mumi hafa verið ætlaðir til sölu. Kín- verjar þessir voru í eigu fullorð- ins manns. í nótt var brotizt inn í bakarí í Vestmannaeyjum og stolið það- an sælgæti og sígarettum. Þjófn- aðurinn upplýstist í dag. DR. HERMANN EINARSSON, I ' Ásgeir Kartsson Jón Helgason Friðrik Maríusson Jóhannes Lárusson Hermann Lúthersson Skafl teppti alla umferð Kj-Reykjavík, þrfðjndag. Á jóladagskvöld tei>ptist svo til öll umferð á milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur vegna stórhrfðar sem geysaði á tiltölulega litlu svæði eða frá Amamesinu og suður fyriri Hafnarfjörð. Skafl myndaðist á veginum í Silfurtúnimi, rétt við Vífils staðalækinn, og sneru tngir bíla þar við, en aðrir skitdu bíla sína eftir, og gengu yf ir skaflinn. Lá svo til öll umferð niðri um veginn frá þvi um liálf níu og fram yfir miðnætti, en þá var veðrið farið að lægja og vegnrinn ruddur. Á nýja veginum fyrir sunnan Hafnarfjörð fóru margir bílar útaf í hríðinni eða stoppuðu vegna þess að rafkerfín blotenðu. Voru sumir þeirra yfirgefnir og þar á meðal bill af Keflavík urflugvelli sem tvívegis var ekið aftan á. Stór skafl teppti alla um- ferð af Vífilsstaðavegimnn og inn á ,,Flatiniar“ í Garða hreppi, og urðu víst margir af jólaboðum í Garðabrepp inum vegna ófærðar. Mikið skóf að húsunum við Vífíls staðaveginn, og voru viða mannhæðarháir skaflar og hærri þar um miðnættið, sem er sjaldgæft hér á suð vesturhorni landsins, en Norðlendingum bregður víst ekki í brún við slíka skafla. 18 gestir voru í Síðu- múia á aöfangadagskvöld KJ-Reyykjavík, þriðjudag. reyndar búið að því núna, — enlir meinla ölvun við akstur. Enginn FB-Reykjavik, þriðjudag. Látinn er dr. Hermann Einars j Síðumúla son fiskifræðingur. Hermann var fæddur 9. desember 1913 sonur hjónanna Einars Hermannssonar vfirprentara og Helgú Guðrúnar Framhald a bls. 15 vegna mikillar ölvunar í borginni jþeirra mun hafa brotið af sér í Samkvæmt frásögn Jögreglunn- varð að opna fangageymsluna á I umferðinni. umfram það að vera ar hefur um langt árabil ekki ver ný, og gistu 18 menn þar á að- ið eins mikið um drykkjuskap á fangadagskvöld þar af munu hafa j aðfangadag og núna. Venjulega er verið a.m.k. 5 eða 6 heimilisfeður. hægt að loka fangageymslunni L Átta bifreiðastjórar voru núna á aðfangadag. og varum jólin teknir af lögreglunni fyr talinn ölvaður undir stýri, heldur uppgötvaðist þetta við venjulegt eftirlit hjá lögreglunni. r-ABBAÐI SLÖKKVD IÐffi AI01ADAG ; SJ-Reykjavík, þriðjudag. j Slökkviliðið^ var þrívegis kvatt ; út um jólin. Á laugardag kl. 18.16 I var það kvatt að Lindarbraut 25. Seltjarnarnesi, en þar hafði orðið röskun á olíukyndingu vegna raf- magnstruflana. Á tíunda tímanum á jóladagsmorgun hringdu börn og sögðu að kviknað hefði í hús- inu Brekka austan við Vatnsenda- hæðina. Tveir bílar voru þegar sendir á staðinn í vondu veðri, og erfiðri færð, en komu þar að; tómum kofunum. Við frekari eft-j irgrennslan kom í ljós, að það var 8 ára drengur sem hafði gabbað JÓLATRÉSFAGN AÐURINN Laufásvegi 70, en þar hafði kviknað í pottaleppum, sem höfðu dottið upp fyrir eldavél og gaus upp talsvert mikill reykur. í eld- húsinu. Að öðru leyti var heldur rólegt hjá slökkviliðinu, þó var talsvert mikið um sjúkraflutninga. GERID SKIL Dregið hefur verið í Happdrætti Fra-msóknarflokksins, en ekki verð ur hægt að birta vinningsnúmer in fyrr er fuilnaðarskil hafa bor- slökkviliðið í þessa ferð. Síða^- um izt, 0g er þess vænzt.. að menn daginn var Slökkviliðið kvatt að geri skil, sem allra fyrst. Jólatrésfagnaður Framsóknarfélaganna í Reykjavík, verður haldinn að Hótel Sögu, föstudaginn 30. des. næst koonandi og hefst kl. 3 síð- degis. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur og syngur og jólasveinn inn Gáttaþefur kemur í heimsókn. Auk þess verða fram bornar ýmiss konar veitingar. Aðgöngumiðasala er á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, símar 15564 og 16066 og á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, sími 12323. Tryggið ykkur miða í tíma vegna mikillar aðsóknar* BIADBURÐARFÓLK ÓSKAST á Skúlagötu og Borgartún. Upplýsingar á greiðslu blaðsins Bankastrœti 7, sími 1 -23-23- af- I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.