Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir. Fimmtudagur 29. mai 197S VANTAR YÐUR STARFSFÓLK ATVINNUMIÐLUN MENNTASKÓLANNA SÍMI 82698 Vísir vísar á viðskiptin Sendibíla hjólbaröar ET 1 5*/ af Iveim af fjórum ' dekkjum IV7 < dekkjum 750-16/8 ET 1 m/slöngu Kr. 11.580,- 750-16/10 NB 33 m/slöngu Kr. 14.360,- TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLAND/H/E . . GARDAHREPPUR: HJÖLBARÐAVERKSTÆÐIÐ NYBARDI AUÐBREKKU 44— 46 Sllvll 42606 AKUREYRI SKODAVERKSTÆÐIDAAKUREYRI H/F ÖSEYRI8 TIZKUSYN/NGAR AÐ HOTEL LOFTLEIDUM ALLAFOSTUDAGA KL. 12.30—13.00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tízkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sér- stæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavör- um. Þarftu á hressingu að halda í byrjun sumars? Þá ættirðu að reyna þess- ar 6 mínútna æfingar. Meiri tima þarf ekki að fórna, en þessum 6 mín- útum verður að fórna á hverjum degi. Það er að segja ef þú ert í þeim hugleiðingum að losna við aukakíló eða þjálfa lik- amann. iEftir veturinn er hann oft leiðinlega stirð- ur. Svaraðu fyrst þessum spurningum: 1. Geturðu hlaupið stanzlaust á sama stað í heila mínútu? 2. Hefurðu reynt svo mikið á þig í vikunni að þú hafir einhvern tima svitnað verulega? 3. Geturðu gripið um tærnar án þess að finna fyrir strengjum? 4. Geturðu beygt þig niður með bein hné? 5. Geturðu reist þig hastarlega upp úr liggj- andi stöðu án þess að finna til óþæginda? 6. Hefurðu löngun til þess að hlaupa um úti í heilan dag? Nei? Þá hefurðu fulla þörf fyrir að drífa i að hressa þig við. Próf aðu í 6 mínútur heima. MINUTNA SUMAR- HRESSING Á DAG! f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.